Vísir - 10.03.1980, Qupperneq 1

Vísir - 10.03.1980, Qupperneq 1
íþróttir helgarinnar AMHAB EINS FJOR HEFIIR EKKI SÉST I HOLLINNI „Ég á heiminn! — ég á heim- inn!!... hrópaöi Stefán Gunnars- son, fyrirliöi handknattleiksliös Vals, eftir aö Valur haföi tryggt sér rétt til aö leika i úrslitum i Evrópukeppni meistaraliöa i gærkvöldi. Þá vann Valur spænska atvinnumennina frá Athletico Madrid i æsispennandi leik svo aö ekki sé meira sagt, meö 18 mörkum gegn 15, og þaö nægöi Val. Samanlögö markatala Ur báöum leikjum liöanna var jöfn 39:39, en Valur skoraöi fleiri mörk á Utivelli og komst þvi áfram. Ekki er hægt aö segja aö Stefán Gunnarsson og félagar hafi átt heiminn I gærkvöldi. En þaö fór ekki neitt á milli mála, aö þeir „áttu” Laugardalshöllina og önn- Þeir spænsKu með tárin í augunumi „valur var belra llðlð” sagði blálfari Athletico Madrld eillr lelklnn Spönsku leikmennirnir og fylgdarliö þeirra voru meö tárin I augunum — og sumir grétu jafn- vel hástöfum eftir leikinn viö Val I gærkvöldi. Þjálfari þeirra Juan de Dios Roman bar sig þó vel, Ahorfendurnir ii S_M storkostlegir - sdgðu sænsku dómararnlr „Þaö var stórkostlegt aö sjá þetta — ég man heldur ekki eftir þvl aö hafa séö aöra eins stemningu og gleöi hjá áhorfend- um I leik á Noröurlöndum eins og I þessum”, sagöi hinn norski eftirlitsdómari á leiknum I gær- kvöldi Carl Wang. „Þessi leikur bauö lika upp á allt.sem góöur handboltaleikur á aö gera. Þaö var mikil tauga- spenna hjá leikmönnum, en Vals- menn voru sterkari og unnu taugastriö viö Spánverjana”. „Þetta var mjög erfiöur leikur aö dæma, en okkur tókst aö hafa „VÖRNIH FRÁBÆR 99 „Ég þakka þaö hvaö mér tókst vel upp þssum leik, aö ég náöi aö halda mlnu spennustigi niöri all- an daginn”, sagöi Ólafur Bene- diktsson, markvöröur Vals, eftir leikinn I gærkvöldi. „Hvernig ég fór aö þvl?” — Meö því aö hugsa ekki um leikinn og þaö geröi ég meö þvi aö ham- ast viö aö ryksuga, skUra og vinna önnur hUsmóöurstörf heima” sagöi hann og hló. „Annars var vörnin fyrir framan ■ mig alveg frábær og áhorf- endurnir I Höllinni héldu okkur gangandi möe innilegum stuöningi slnum. Ég man ekki eftir annarri eins stemmningu þar og I þessum leik”. Ég fann mig vel I markinu I þessum leik, enda er ég aö kom- ast I almennilega æfingu. Ég fékk Jóhann Inga landsliösþjálfara til aö taka mig I séræfingatlma nU undanfamar vikur og af þeim hef ég haft mjög gott. —klp— hemil á mannskapnum áöur en þaö náöi aö sjóöa upp Ur hjá þeim, en það var oft ansi tæpt á þvl, hjá Spánverjunum sérstaklega” sögöu sænsku dómararnir Axel Wester og Krister Broman eftir leikinn I gærkvöldi. „Ahorfendurnir voru alveg stórkostlegir. Þeir eru löngu orönir frægir fyrir stuöning sinn I stórleikjum hér á íslandi, en viö munum aldrei eftir að hafa heyrt I þeim eins hressum og nUna. Þeir höföu lika yfir miklu aö hrópa þvi aö þetta var hörkuleikur og mikil spenna i honum. Maöur fann þaö allan tlmann, þvl aö andrúmsloft- iö I húsinu var rafmagnað frá fyrstu mlnútu til þeirrar slöustu”... —klp— ■GraswaTlsÍádti ■ mðtherji ■ ; vais ; I Evrópumeistararnir ira handknattleik, v-þýska™ ■ meistaraliöiö Groswall-g _ stadt, veröur mótherji Vals I_ P Urslitum Evrópukeppninnar, | Ien Groswallstadt lék i hinum _ undanUrslitunum gegn| IDukla Prag frá Tékkóslóva-s kfu og sigraöi meö 19:17 l| IÞýskalandi I gær. Ouklaa Prag haföi sigraö f fyrri I I leiknum meö 18:17, þannig ■ aö aö Groswalistadt kemst i I g Urslitin á aöeins einu marki. I B I 1 þegar viö svifum á hann ásamt landsliösþjálfaranum Islenska, Jóhanni Inga Gunnarssyni, eftir leikinn og báöum hann um álit á leiknum og Urslitunum. „Valur var betra liöið I kvöld og lék betri leik en Atletico Madrid og þaö geröi gæfumuninn”, sagöi hann. „Ahorfendurnir voru lika frábærir og þeir tóku mína menn á taugum meö hrópum slnum og köllum. Þaö sást best á þvi aö þeir geröu mörg mistök og misstu boltann hvaö eftir annað. Ég haföi trú á þvl aö viö mynd- um vinna Val I þessum leik en liöiö lék nú mun betri leik en I leiknum I Madrid um siöustu helgi. Sérstaklega kom Ólafur Benediktsson okkur á óvart meö góörimarkvörslu I þessum leik en hann var mjög slakur I leiknum I Madrid. Fyrir utan hann þótti mér þeir góöir Þorbjörn Guö- mundsson og Bjarni Guömunds- son svo og þeir Steindór Gunnars- son og Stefán Gunnarsson en þeir eru báöir mjög klókir leikmenn. Dómararnir i þessum leik voru mjög góöir og viö höfum ekkert upp á þá aö klaga frekar en annaö hér. Ég óska bara Valsmönnum til hamingju meö aö vera komnir I úrslit I Evrópukeppninni, þeir unnu til þess meö samheldni sinni og baráttu I þessum leik”... —klp— ur eins fagnaðarlæti hafa örugg- lega aldrei veriö þar á fjölunum. Allt ætlaði af göflunum aö ganga er leiknum lauk, og eftir aö Vals- menn voru komnir til búnings- klefa sins stóöu áhorfendur frammi I sal og heimtuöu þá inn á gólfiö aftur. Valsmenn uröu viö þvi, komu I salinn hlupu heiöurs- hring viö lúörablástur og fagnaöarlætin náöu hámarki. óskabyrjun Valsmenn fengu óskabyrjun I gærkvöldi. Steindór Gunnarsson skoraði fyrsta markiö sannkallaö „sirkusmark” eftir aö Bjarni Jónsson haföi svifiö inn Ur horn- inu og gefiö á hann. Spánverjarn- ir jöfnuöu en Steindór skoraöi aft- ur, nú eftir glæsisendingu Stefáns Gunnarssonar. ÞrjU næstu mörk voru Vals, Þorbjörn Jensson skoraöi tvl- vegis meö þrumuskotum og á 10. mlnútu lagaöi Þorbjörn Guö- mundsson stööuna I 5:1 meö marki eftir gegnumbrot. Spán- verjarnir minnkuöu muninn 15:2, þá kom mark frá Stefáni Hall- dórssyni Ur víti, sem Þorbjörn Jensson fiskaöi og 7:2 frá Stein- dóri, þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Óskabyrjun og áhorf- endur voru vel meö á nótunum. Spánverjarnir náöu aö minnka muninn þrátt fyrir þaö og I hálf- leik var staöan 10:7 fyrir Val. Þorbjörn Jensson skoraöi fyrsta mark sföari hálfleiksins ll:7fyrir Val, en þá kom slakasti kafli Vals I leiknum og ekkert gekk. Munurinn minnkaði I tvö mörk 15:13 rétt fyrir miöjan hálf- leikinn og var allt á suöupunkti I Höllinni. Kaflinn, sem eftir var leiksins, var einhver mest spennandi á iþrdttavelli sem hérlendis hefur sést. Valsmenn náöu aftur aö komast þrjú mörk yfir, staöan 16:13 meö marki Þorbjörns Jens- sonar og voru þá 14 minútur eftir. Ekkert mark var hinsvegar skoraö næstu sjö minútur, en þá skoraöi Gunnar Lúövlksson 17:13. Fjögur mörk yfir fyrir Val, og sýnt var aö þrjú mörk myndu nægja. Spánverjarnir minnkuöu mun- inn I 17:14 þegar 7 mlnútur voru eftir. en þá fór Ólafur Benedikts- son markvöröur, sem haföi veriö mjög góöur, I sitt gamla „Óliver- stuö” og hann hreinlega lokaöi markinu lengi vel. Þaö var svo Stefán Gunnarsson sem kom Val I 18:14 þegar ein og hálf minúta var eftir en Spánverjarnir minnkuöu muninn strax I 18:15. Valsmenn hófu sókn, en misstu boltann þeg- ar 30 sek. voru eftir og nú nötraöi Höllin. Ef Spánverjarnir skoruöu, kæmust þeir I Urslitin, annars Valur. Spánverjarnir skoruöu ekki og þaö var stiginn strlödans I Laugardalshöll. Stórkostlegt 1 umfjöllun um þennan leik veröur manni þaö fyrst á aö grípa til hástemmdra lýsingarorða til aö gera lesendum skiljanlegt, hvaö fram fór I Laugardalshöll. En jafnvel þau orö duga ekki. Stemningin á áhorfendapöllunum og leikurinn sjálfur, allt þetta var svo magnaö aö menn voru dauö- þreyttir viö þaö eitt aö vera áhorfendur. Eins og sést af lestri greinar- innar hér aö framan var leikurinn ávallt mjög jafn, þaö er aö segja aö Valur var alltaf meö forskot Atheltico uppunniö og aöeins rúmlega þaö. Spennan hélst þvl fram á slöustu sekúndur. Fjórir menn báru af I liöi Vals sem varþó jafnt og gott. Þaö voru þeir ólafur Benediktsson, sem lokaöi markinu I langan tlma I slöari hálfleik, Þorbjörn Jensson sem sennilega lék sinn besta leik á ferlinum, Stefán Gunnarsson, baráttujaxlinn haröduglegi, sem gefur aldrei eftir og Steindór Gunnarsson sem hreinlega kom Valá sporiö I þessum leik. En þaö var sterk liösheild, sem I gær- kvöldi kom Val I Urslit I Evrópu- keppni meistaraliöa I handknatt- leik. Mörk Valsmanna I gærkvöldi skoruðu þeir Þorbjörn Jensson 5, Þorbjörn Guömundsson 4(2), Steindór Gunnarsson 3, Stefán Halldórsson 2(1), Gunnar LUÖ- víksson 2 og Bjarni Guömundsson og Stefán Gunnarsson eitt hver. Dómarar voru sænskir og ef eitthvað var, þá högnuöust Spán- verjarnir á dómgæslu þeirra, og þaö gerir sigur Vals enn glæsi- legri og er hann þó æriö glæsileg- ur fyrir. Til hamingju.Valsmenn! gk-. Sigrum alltaf í 99 urslltaieikjum P9 - sagðl stefán Gunnarsson lyririiði Vals efllr sigurlnn gegn Athletlco Madrid Sennilegt er aö ValsmennK velji þann kostinn aö leikaB aöeins einn Urslitaleik, og ferB hann fram I 12 þúsundB manna Iþróttahöll I Dort-® mund I Þýskalandi sföar ig þessum mánuöi. gk- „Stefán Gunnarsson sagöi þaö I fyrra, aö nú ættum viö aö einbeita okkur aö Evrópukeppninni næsta ár og veröa Evrópumeistarar. Hann sagöi, aö viö ættum ekki aö reyna viö íslandsmótiö eöa bikarkeppnina enn eitt áriö, nú væri þaö Evrópubikarinn sem stefnt skyldi aö”, sagöi Brynjar Kvaran, markvöröur Vals, eftir leikinn I gærkvöldi. „Já, og nú erum viö komnir I Urslitin og úrslitaleikir hafa aldrei veriö neitt vandamál hjá okkur Valsmönnum, viö vinnum alltaf sigur I þeim”, sagöi Stefán Gunnarsson, fyrirliöi Vals. Stefán skoraöi einmitt siöasta mark Vals, en stutt áöur haföi hann átt skot, sem var variö af spænska markveröinum. Viö spuröum hann hvort þaö heföi ekki veriö kuldi af honum aö leggja I annaö skot rétt fyrir leikslok „Ég sæti ef til vill hér I búnings- klefanum meö hangandi haus, ef þaö heföi ekki gengiö upp, en þetta tókst og mig skortir orö til aö lýsa þeim áhrifum, sem þaö hefur á mig. Þetta er svo stór- kostlegt, aö mig hreinlega skortir orö”, sagöi Stefán, sem var örmagna eftir leikinn einsog fé- ligar hans sem höföu lagt sig alla fram og sigraö. „Þetta var minn dagur” sagöi Þorbjörn Jensson, sem átti stór- leik meö Val, en var rekinn af velli fyrir fullt og allt þegar 8 mlnútur voru til leiksloka. „Viö náöum forskoti I upphafi sem reyndist okkur dýrmætt og ég hefði ekki viljaö lenda I því, að Spáhverjamir heföu t.d. skoraö þrjú eöa fjögur fyrstu mörkin. Þá heföum viö þurft aö vinna upp of stórt forskot þeirra”. gk-.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.