Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 2
UUISJUU. v > .Gylfi Kristjánssan Kjartan l. Pálss VlSIR Mánudagur 10 mars 1980 Meta- regn á Akur- eyri Akureyskir lyftingamenn voru iönir viö aö setja ný met á svokölluöu „marsmóti”, sem fram fór um helgina, en þar var bæöi keppt i ólymp- iskum lyftingum og kraft- lyftingum. Freyr Aöalsteinsson, Þór, setti tvö Islandsmet I 75 kg flokki I ólympiskum lyft- ingum. Hann lyfti 122,5 kg 1 snörun, sem er íslandsmet, i jafnhöttun fór hann upp meö 147,5 kg, og samanlagt gerir þetta 270 kg sem er tslands- met. Fyrri metin átti Þor- steinn Leifsson úr KR. Vikingur Traustason heitir nýjasta „lyftingatrölliö þeirra á Akureyri, en hann keppir I 125 kg flokki I kraft- lyftingum. A mótinu geröi hann sér litiö fyrir og setti 6 Akureyrarmet. Hann fjór- bætti metiö i hnébeygju og lyfti mest 270 kg. i bekk- pressu lyfti hann alls 125 kg, og i réttstööulyftu fór hann upp meö 270 kg, sem er met. Samtals gerir þetta 655 kg — aöeins 260 kg teljast meö úr hnébeygjunni, þvi aö hann lyfti 270 kg i aukatilraun — og er þaö aö sjálfsögöu einnig Akureyrarmet. Viklngarnir voru Dá aiis ekki ósigrandl - Þaö sýndu Haukar iram á Degar Delr slógu Dá út I Dikarkeppninnt Islandsmeistarar Vikings i handknattleik eru ekki ósigrandi. Þaö sýndu Haukar um helgina, þegar þeir léku gegn Vikingi i 8- liöa úrslitum Bikarkeppni HSl og sigruöu þá meö 22 mörkum gegn 20 i Hafnarfiröi. Fyrsti ósigur Vfkings gegn islensku liöi á keppnistimabilinu var staöreynd, en Haukarnir, sem svo margir bjuggust viö svo miklu af I haust halda áfram I bikarkeppninni og Butlerfiy mótlð (Dorðtennls: Ofldur (nær öllum leikjum Þau Tómas Guöjónsson KR og Ragnhildur Siguröardóttir UMSB uröu sigurvegarar I meistara- flokki karla og kvenna I „Butter- fly” borötennismótinu, sem háö var um helgina. 1 mót þetta mættu yfir 70 kepp- endur og var háö á milli þeirra mjög spennandi og skemmtileg keppni i fimm flokkum. Voru flestir á þvi, að þetta heföi veriö eitt jafnasta og besta borötennis- mót, sem hér heföi fariö fram, enda þurfti oddaleiki eöa fram- lengingu i flestum leikjunum. Þeir Tómas Guöjónsson og Stefán Konraösson Vikingi léku hreinan úrslitaleik i meistara- flokkikarla. SigraðiTómas i fyrri hrinunni 21:15 og einnig i þeirri siöari, en þar uröu lokatölurnar 32:30, sem er mjög óvenjulegt i borötennis. Ragnhildur sigraöi i meistara- flokki kvenna, og þar varö sovéski landsliösþjálfarinn, Susan Zakarian Gerplu, i ööru sæti. I 1. flokki kvenna sigraöi Sigrún Bjarnadóttir UMSB, en 11. flokki karla varö Björgvin Björgvinsson KR sigurvegari... —klp— ná hugsanlega aö rétta úr kútnum þar eftir litiö gengi i deildinni I vetur. Haukar höföu nær ávallt forust- una 1 leiknum, þeir komust strax i 2:0og 3:1 en Vikingar höföu unniö þann mun upp og komust yfir 9:8. En Haukarnir áttu þrjú siöustu mörkini fyrri hálfleik og staöan I leikhléi var 11:9 þeim i vil. Vlkingar minnkuöu muninn I eitt mark er staöan varö 15:14, en þá skildu leiöir, Haukar breyttu stöðunni I 20:15, þegar 8 mlnútur voru til leiksloka og voru þar meö búnir aö gera út um leikinn. Kom fyrir ekki þótt Vikingarnir næöu einum aif sinum frægu enda- sprettum. Þorlákur Kjartansson var öörum fremur maöurinn á bak viö þennan sigur Hauka. Hann varöi mark þeirra eins og ber- serkur allan leikinn og Ingimar Haraldsson var einnig mjög góöur. En I heildina var liö Hauka gott, þaö lék yfirvegaöan og skyn- samlegan sóknarleik og ekki var skotiö fyrr en I lengstu lög. Kristján Sigmundssn var besti maður Vikings og varöi mjög vel en þaö dugöi ekki til. Hann var langbesti maöur Vikingsliösins, sem hefur sennilega vanmetiö Haukana, en þaö má greinilega ekki. Þá kom Gunnar Gunnarsson nýliöi vel frá leiknum en aörir leikmenn sýndu ekkert sérstakt. Markhæstu menn voru þeir Ingimar Haraldsson og Höröur Haröarsson hjá Haukum meö 5 mörk hvor, Höröur meö 4 úr vitum og þeir Andrés Kristjánsson og Július Pálsson meö 4 hvor. Hjá Vikingi var Ólafur Jónsson meö 5 mörk, Siguröur Gunnarsson og Páll Björgvinsson meö 4 hvor, Siguröur 2 úr vitum gk-. 2. deildin I handknattleik: Aftureldlng tapaði tvívegis á Akureyri Allar vonir leikmanna Aftur- eldingar um sæti i 1. deildinni i handknattleik á næstu ári uröu aö engu um helgina, er liöiö hélt til Akureyrar. Þar tapaöi liöiö báöum leikjum sinum gegn Akur- eyrarliöunum og KA er þvl enn I baráttunni um efsta sætiö I deild- inni viö Fylki. Afturelding lék gegn Þór á Reyklavikurmól I badmlnton: = _PV laugardaginn og tapaöi 19:24 og I gær sigraði KA liö Aftureldingar meö 22 mörkum gegn 19. Fylkir, sem vann stórsigur gégn Armanni i siöustu viku, 27:18 stendur enn best aö vigi, en reikna veröur meö að innbyröis- leikir liöanna á Akureyri veröi úrslitaleikir deildarinnar. En staöan er nú þessi: VLADO STENZEL æfingaskórnir komnir aftur Verð kr. 21.000 Póstsendum Sportvöruverslun INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, Sími 11783 Gamllngiarnir E m * T k m Afturelding ....13 625 254:254 14 ifnmn 2i nuanfi Htt ■ M M ■ M ■■ KB ifi ■ Ul K S Armann...... 11 425 244:242 10 ■■■■■■■■■ ■■ ■> ■■■ •■ ÞórAk........11 308 236:246 6 Guömund Adolfsson i úrslitum Þór.Vm.....10 109 193:244 2 5:15, 15:10'og 15:11 og Kristin Magnúsdóttir sigraöi nöfnu sina ; Þróttur áttiaö leika tvo leiki I Berglind i úrslitum I einliöaleik Eyjum um helgina, en ekkert kvenna 12:11, og 9:12 og 11:4., og varðaf þeim leikjum, vegna þess saman uröu þær nöfnur meistar- aö Þróttarar komust ekki til Eyja ar I tviliöaleik. Haraldur Korne- á laugardaginn. liusson bætti öörum titli viö er gk-. hann varö sigurvegari i tvennd- ——-^ arleik ásamt Lovisu Siguröar- Þórunn óskarsdóttir úr KR sá WK I B I til þess aö TBR hirti ekki alla 1™ ■ Æjá verölaunapeningana sem á boö- ■ I ||J| B H M ■ stólum voru en hún varð þrefald- m m M ® ■ ■* ur meistari I a-flokki, i tviliöaleik _ meö Svövu Johansen og I tvennd- A arleik meö Þorgeir Jóhannssyni. ■■■ s_<Æ Ml ■■ ^M Aörir sigurvegarar i a-flokki 8BK M’M H Iv M’M uröu Þorsteinn B. Hængsson i ein- MMM NM HlN liöaleik karla, Skarphéöinn Garö- arsson og Þorgeir Jóhannsson i S _ _ __ ■ tviliöaleik karla. ■ ■ mL*® M ■ ■ Þá var keppt i „Oölingaflokki” M M ■ B M |l| | og þar sigraöi „öölingurinn” Jón 0^7 Gv H SB vH H M Arnason i einliöaleik og hann varö einnig sigurvegari i tvennd- Grindavikurstúlkurnar i hand- arleik, ásamt Huldu Guðmunds- knattleik máttu heldur betur þola dóttur. Þeir Kjartan Magnússon ósigurinn, er þær fengu stúlk- og Garðar Adolfsson uröu sigur- urnar úr Vikingi i heimsókn I vegarar i tvlliðafeik karla. Iþróttahúsiö I Njarövik á laugar- Mótiö þótti takast mjög vel, og daginn, og liöin léku I 1. deild voru úrslitaleikirnir I meistara- Islandsmótsins. flokki t .d. mun jafnari en áöur og Vikingur vann stærsta sigur þurfti allstaöar aö leika þrjár lot- lslandsmótsins I ár, og tölurnar, ur til aö fá Ur þvi skorið hverjir sem sáust á skortöflunni i ieiks- yröu meistarar. lok, 39:9, segja meira en mörg orö gk-. um yfirburöina. ii Þeir Haraldur Kornelíusson og Steinar Pedersen komu mjög á óvart á Reykjavikurmótinu I bad- minton, hniti, I Laugardalshöll um helgina, en þá tókst þeim aö sigra i tviliöaleik. Þeir Steinar og Haraldur sem báöir eru „af létt- asta skeiöi” sem toppiþrótta- menn voru virkilega i ham, og þeir unnu Jóhann Kjartansson og Brodda Kristjánsson i úrslitum meö 11:15, 15:12 og 17:15 Jóhann Kjartansson varö meistari I einliöaleik, sigraöi Einstefna í Færeyjum A- og -b landsliö Islands i blaki kvenna voru á keppnisferö i Færeyjum um helgina, og voru háöir þar tveir landsleikir I hvorum flokki. Island vann sigur i öllum leikjunum fjórum, a-liöiö sigraöi á báöum sinum leikjum meö 3:0, en b-liöiö tapaöi einnu hrinu i fyrri leiknum. Island og Færeyjar hafa áöur leikiö a-landsleiki I blakinu, þaö var á siöasta ári og sigraði Island þá einnig i tveimur leikjum meö 3:0. 1R vann öruggan stórsigur gegn Fram i úrvalsdeildinni i körfuknattleik i Haga- skólahúsinu i gærkvöldi. Úrslitin 120:94 eftir aö 1R hafði haft yfir i leikhléi 58:45 Þessi leikur haföi enga þýöingu fyrir liöin, 1R siglir um miðja deildina, getur ekki sigraö og ekki falliö, en Framarar þegar fallnir. Leikurinn bar þess merki, liöin hugsuöu ekkert um aö leika varnar- leik, en mikiö var skoraö á báöa bóga. Framarar höföu yfirhöndina til aö byrja meö, en IR-ingarnir komust siöan yfir. Staöan breyttist úr 18:12 fyrir Fram I 26:38fyrir 1R og I hálfleik var staöan sem fyrr sagöi 58:45 fyrir IR. Mark Christensen var bestur IR-inga I þessum leik, og átti mjög góðan leik. Þá var Jón Indriöason meö góöan leik aö þessu sinni og hitti mjög vel. 1 liö 1R vant- aöi þá Jón Jörundsson, sem var i leik- banni, og Stefán Kristjánsson, en Þor- steinn Hallgrímsson, sú gamla kempa, mætti til leiksins með liöinu. Hann sýndi ágæta tákta, en er eölilega ekki sami yfir- buröamaöurinn og hér á árum áöur. Tveir leikmann báru nokkuö af hjá Fram, Þorvaldur Geirsson og Simon ágætur. Stigahæstir IR-inga voru Mark meö 34, Kristinn Jörundsson 28, Kolbeinn Krist- insson 24 og Jón Indriðason 18. Hjá Fram var Þorvaldur stigahæstur meö 32 stig, Simon 22, Ómar 18 og Björn Magnússon 10. STAÐAN Staöan i úrvalsdeildinni i körfuknatt- leik: UMFN-KR..........................100:83 Fram-IR..........................94:120 UMFN................18 14 4 1519:1409 28 Valur...............17 13 4 1521:1400 26 KR................ 18 10 8 1475:1421 20 ÍR.................18 10 8 1542:1612 20 ÍS................ 18 5 13 1531:1549 10 Fram................19 2 17 1479:1676 4 Næsti leikur: Valur leikur gegn IS i Iþróttahúsi Haga- skólans ki. 20 i kvöld. UMFL...........14 11 3 37:16 22 Þróttur....... 14 10 4 33:17 20 ÍS.............13 7 6 23:26 14 Vlkingur...... 13 5 8 23:29 10 UMSE...........14 1 13 9:41 2 Þeir leikir, sem efstu liöin eiga eftir og koma til meö aö ráöa þvi hvar lslandsmeistaratitillinn með nýjan bandariskan leik- mann, Keith Yow aö nafni. Hann sýndi, aö þar fer snjall leikmaö- ur, en þó var áberandi, aö þetta var hans fyrsti leikur meö liöinu og hann náöi aldrei fullkomnum takti viö aöra leikmenn liösins. Jón Sigurösson var óvenjuslakur aö þessu sinni, en Geir Þorsteins- son baröist vel gegn sinum gömlu félögum. Hjá Njarövik var Guösteinn Ingimarsson bestur, og sýndi enn einn stórleikinn. Þá voru þeirTed Bee og Gunnar Þorvaröarson góöir, þtítt Gunnar hafi oft leikiö betur. Stigahæstir Njarövikinga voru Ted Bee meö 31 stig, Guösteinn 28 og Gunnar 18, en hjá KR þeir Keith Yow meö 26, Jón Sigurös- son 14 og Geir 12. Dómarar voru Guöbrandur Sigúrösson og Höröur A. Tulinius. UCRZLUNRRBRNKINN Spyrjið um Safnlánið og fáið bækling í öllum afgreiðslum bankans. Guösteinn Ingimarsson, sem sést hér beita sér I vörninni hefur átt hvern leikinn öörum betri meö UMFN aö undanförnu. höllinni á miövikudagskvöldiö. En auk þess leika eiga Njarövik- ingamir eftir aö leika gegn Fram. Valsmenn eiga hinsvegar eftir leiki gegn 1S — I kvöld — og KR, auk leiksins gegn UMFN. En snúum okkur aö leiknum i Njarövik. Njarövikingarnir höföu yfirleitt ávallt forustuna en þeir náöu hinsvegar ekki afgerandi forustu fyrr en alveg undir lokin, en þá skoruðu þeir 19 stig gegn 8 og tryggöu sigur sinn. Ef viö skoöum nokkrar tölur úr fyrri hálfleik, mátti sjá 14:9, 26:23, 36:32, og i hálfleik leiddu Njarövikingarnir 48:42. KR-ingarnir veittu þeim haröa keppni allt fram undir lok leiks- ins, þá var staöan 81:75, en Njarövikingarnir stungu þá af og tryggöu sér sigurinn og tvö dýr- mæt stig. KR-ingar mættu til leiksins Leggir þú 100.000 kr. mánaðarlega ísexmánuði inná Safnlánareikning í Verzlunarbankanum.áttu rétt á láni upp á 600.000 kr. Þú hefur þá í höndunum 1.200.000 kr.+ vexti sem þú auðvitað ráðstafar að vild. Þetta er aðeins einn möguleikinn af mörgum sem Safnlánakerfi Verzlunarbankans býður upp á, en þeir eru margir góðir. Hvernig líst þér á? Njarövlkingar tóku forustuna I úrvalsdeildinni i körfuknattleik I gær, er þeir sigruöu Islands- meistara KR . meö 100 stigum gegn 831 iþróttáhúsinu i Njarövik. Þar meö hafá Njarövikingar 28 stig aö loknum 18 leikjum, en Valsmenn, sem hafa leikiö leik minna, hafa 26 stig. Sennilega ráöast úrslit Islands- mótsins I innbyröis leik þessara liöa, sem fram fer i Laugardals- SAFNAR -VIÐ LANUM Þróttur saxaðl á forskoi umfl - Völsungur fiyst i 1. deild I Dlakl karla Tveir leikir voru háöir i 1. deild Islandsmótsins I blaki karla um helgina, UMSE og Þróttur léku tvivegis á Akureyri, og sigraöi Þróttur I báöum leikjumum meö 3:0. Þróttarar náöu þar meö i f jögur dýrmæt stig i baráttunni um lslandsmeistaratitilinn, en þeir eru I baráttunni viö Islandsmeist- ara UMFL. Nú hafa bæöi liöin leikiö 14 leiki, UMFL hefur 22 stig en Þróttarar 20. Onnur lið eru úr leik og UMSE er þegar falliö I 2. deild. Völsungur hefur þegar tryggt sér sæti 11. deild aö ári, geröi þaö á föstudag meö 3:0 sigri gegn Breiðabliki og tekur þvi sæti UMSE I 1. deildinni. Staöan I 1. deild er þessi: hafnar, eru UMFL/IS, Þrótt- ur/UMFL, Vikingur/Þróttur. gk-. H JARB VIKIH Q ARNIR NALGAST IITILINN - Ilnnu öruggan slgur gegn KRI úrvalsdeildinnl I körfuknaltlelk og haia nú forustu I delldinnl Enn tapar Fram í úrvalsdeild

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.