Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 6
6 inangrunar last a Stór föstudags. ÆM Afhendum jQ vöruna á SHi byRgingarst viöskipta fifl Enum aó ^fl naóar j. ^ Hagkvœmt veró og greiósluskil málar vió flestra hœfi.i einanorunar Aörar W| -Wfc- framlcidsluvörur pipueinangrun 'Sog skrúf bútar Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Austln Mini Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzm og diesel Mazda Mercedes Benz benzm og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabls Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel Þ JÓNSSON&CO Skeitan 1 7 s. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVORNhf Skeifunni 17 a 81390 Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki Lyklakippur vlsm Þriöjudagur IX. mars 1980 Tómas Guöjónsson KR hefur forustuna I keppni karla um STIGA „Gullspaöann”. Staöa þeirra systkina er þvi oröin þaö góö aö telja má nokkuö öruggt, aö þau muni hreppa þessa eftirsóttu titla en erfitt hlýtur þaö aö vera fyrir Ingimar Stenmark aö missa titilinn ár eftir ár vegna þess aö hann hreinlega veröur aö keppa í bruni til aö hafa mögu- leika á aö sigra. gk-. Ingemar Stenmark — missir hann enn af sigri í heimsbikar- keppninni i alpagreinum á skiö- um? Kærumálin vegna leiks IS og KR i Bikarkeppni Körfuknatt- leikssambands Islands hafa veriö i fullum gangi undanfarna daga og um helgina voru bæöi dómstól- ar Körfuknattleiksráös Reykja- vlkur og Körfuknattleikssam- bands Islands kallaöir saman til starfa. Dómstóll Körfuknattleiksráös Hún bætti heimsmetið í landskeppni i sundi milli Sovétmanna og Austur-Þjóöverja sem fram fór I Moskvu um helg- ina, var sett eitt þýskt heimsmet og var þaö hin 17 ára gamla þýska stiílka Petra Schneider, sem var þar aö verki. Schneider synti 400 metra fjór- sund á 4.39.96 mín. og bætti eldra metið sem bandaríska stUlkan Tracy Caulkins setti 1978, um nærri heila sekUndu. Reykjavikur kvaö þá upp Urskurð i kæru KR vegna þess aö leikur- inn gegn IS skyldi hafa verið flautaöur af og á og IS siöan dæmdur sigur. Varö niöurstaöa dómstólsins sU aö leikurinn skyldi leikinn og liöin mættu meö þau liö sem voru lögleg sl. þriöjudag þegar leikurinn var flautaöur af — KR því án Bandarikjamanns- ins Keith Yow. Dómstóll Körfuknattleikssam- bands lslands tók hinsvegar fyrir áfryjun frá stjórn KKI sem áfrýjaði þeim Urskuröi dómstóls KKRR frá fyrra þriöjudegi aö stjórn KKI heföi ekki haft heimild til þess að setja umræddan leik á þann dag. Varö niöurstaða dóm- stólsins sU, aö stjórnin heföi haft fullan rétt til aö setja leikinn á. Ekki er nákvæmlega vitaö um næstu skref aöila aö málinu. Telja veröur vist aö StUdentar sæki það fast, aö sU ákvöröun KKI aö dæma þeim sigur, muni standa en ósennilegt veröur aö teljast aö KR-ingar sætti sig viö þaö enda var þeim tilkynnt, aö þeir þyrftu ekki aö mæta til leiksins. gk-. Borgarneiil 4mi93 737o kvöld 09 hclgaolml 93 7355 ÞAU KEPPA UM „GULLSPADANN” A meöal þeirra, sem skipa meistaraflokk karla og kvenna i borötennis, fer fram sérstök keppni þar sem keppt er um „STIGA gullspaöann”. Keppt er eftir sérstóku punktakerfi Borö- tennissambands Islands og þau, sem hljdta flesta punkta yfir veturinn, fá verölaunin til varö- veislu I eitt ár. Handholti og karfa í kvöld Einn leikur er á boöstólum 11. deild karla á Islandsmótinu i handknattleik i kvöld, en þá leika Valur og Haukar i Laugardalshöll kl. 19. Felstir muna eftir siöustu af- rekum Valsmanna I Laugardals- höll, en Haukar unnu einnig gott afrek um helgina, er þeir slógu tslandsmeistara Vikings út i Bikarkeppni HSI. Þaö gæti þvi oröið hörkuleikur i kvöld, en strax aö honum loknum leika svo Fram og Valur i 1. deild kvenna. Vestur i Hagaskóla mætast svo 1R og KR 1 úrvalsdeildinni i körfuknattleikog mæta KR-ingar i fyrsta skipti hér I Reykjavlk með Bandarikjamanninn Keith Yow til leiks. Þessi leikur hefst kl. 20. -S4S/L1- Staðan i úrvalsdeildinni I körfuknattleik eftir leikinn I gærkvöldi: Valur-IS 102:94. Valur ......18 14 4 1623:1508 28 Njarövik ... 18 14 4 1529:1429 28 KR ......... 18 10 8 1474:1421 20 ÍR...........18 10 8 1542:1612 20 IS...........19 5 14 1628:1701 10 Fram.........19 2 17 1479:1676 4 Næstu leikir: t kvöid kl. 20.00 i Hagaskóla, en þá leika þar KR-IR. Eftir Butterfly-mótiö i borö- tennis, sem fram fór um helgina, er staöan I keppninni um „Gull- spaöann” þessi: Karlar: Tómas Guöjónss. KR...........78 Hjáhntýr Hafsteinss. KR......51 Stefán Konráös. Vlk..........24 Gunnar Finnbj. Erninum.......14 Tómas Sölvas. KR.............13 Bjarni Kristjánss. UMFK......10 Konur: Ragnh. Siguröard. UMSB.......21 Guörún Einarsd. Gerplu....... 6 Ásta Urbancic Erninum.........4 Susan Zakarian Gerplu........ 4 KristinNjálsd. UMSB.......... 2 Guöbjörg Stefánsd. Fram.......2 Enska ukarkeppnln: Arsenal á móti Liverpool Esnki bikarmeistarinn I knatt- spyrnu, Arsenal, á aö mæta enska deildarmeistaranum, Liverpool, I undanúrslitum ensku bikar- keppninnar, en dregiö var I undanúrslitin 1 gær. Aö margra áliti eigast þar viö þau tvö lið, sem sigurstrangleg- ust eru I keppninni, Arsenal, sem hefur tvö siöustu árin veriö I úr- slitum og sigraöi Manchester United I fyrra, og Liverpool, sem hefur forustu i ensku deildar- keppninni. t hinum leiknum eigast viö West Ham og Everton og á sá leikur aö fara fram á leikvelli Aston Villa i Birmingham. Arsenal og Liverpool leika hins- vegar i Sheffield. Þá var einnig dregiö i undanúr- slit skosku bikarkeppninnar, og viröist Celtic eiga nokkuö greiöa leiö i úrslitaleikinn. Celtic á aö leika gegn Berwick eöa Hibernian, en i hinum undanúr- slitaleiknum eigast viö Rangers og Aberdeen. gk,- Dómstólamip á fullri ferð Helmsbikarkeppnln á skíðum: Wenzeisyslklnln á grænnl grein? Systkinin Andreaz og Hanni Wenzel frá Lichtenstein hafa nú bæöi forustu I heimsbikarkeppn- inni á skiöum eftir mótin um helgina. Þar kepptu karlarnir i stórsvigi f Þýskalandi og sigraöi Andreaz Wenzel þar, en Ingimar Stenmark, sem haföi forustuna I heimsbikarkeppninni varö aö gera sér þriöja sætiö aö góöu. Hann tapaöi af efsta sætinu og eftir keppnina sagöi hann: „Ég hef endanlega tapaö heimsbikar- keppninni í ár, Andreaz Wenzel mun sigra og hann á þaö skilið”. 1 kvennakeppninni voru tvö mót i Tékkóslóvaklu, i stórsvigs- keppninni sigraöi Perrine Pelen kærumálin (körlunnl: frá Frakklandi, önnur varö Fabi- enne Serrat, einnig frá Frakk- landi en Hanni Wenzel datt og féll úr keppni. I svigmótinu sigraöi Daniela Zini frá ttallu, en Hanni Wenzel kom I mark réttá eftir henni. Þótt svo hafi fariö er staöa Hanni Wenzel þaö góö í stigakeppni heimsbikarkeppninnar aö ekki er taliö annaö komi til greina en aö hún sigri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.