Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 13
VISIU Þriðjudagur 11. mars 1980 r—i»——— 12 „Ég var meðkróniska uppþvottadellu og þvoöi jafnvel upp þar sem ég kom I heimsókn”, sagði Sigmar og áttu þá sumir bágt meö að stilla hláturinn. VELHEPPNUÐ SÆLKERAHATIÐ VISIS: LOSTÆIIR SVEPPIR 00 RJÖTSEYBI AF FJÖLLUM notað var til súpugerðarinnar. Þar á eftir kom hörpuskelfiskur á spjóti með kryddhrfsgrjónum aö hætti matreiðslumeistarans, eða Brochettes de coquille St. Jacquees du chef au riz, eins og sá góöi réttur mun vist heita á þvi göfuga máli matargerðar- manna, frönsku. Sigmar B. Hauksson afhendir Skúia Hansen eöa,,Chef Hansen” eins og hann nefndist á matseðlinum verðlaunin fyrir aöalréttinn. A la Napolí Sigurður Demets Franzson hjálpaöi veislugestum við melt- inguna meö þvi að syngja nokk- ur vinarlög og italskar ariuur. Gerðu menn góðan róm að söng hans. Sigurður Demets Franzson sem er italskrar ættar söng ariurnar á móöurmálinu með miklum tilþrifum. Notaði hann llkamann óspart og þó einkum hendurnar og eitt sinn þegar hann söng hugljúft lag frá Napó- li dró hann myndarlegan róm- verskan boga með höndunum. Þá stóð Sigmar veislustjóri fyrir happdrætti I lok Sælkera- hátíðarinnar. Þess má geta að matseöillinn var útbúinn með miklum tilþrif- um fyrir þetta kvöld og var hann i formi litils fréttablaðs og auövitað var það Visir sem var fyrirmyndin aö þvi blaði. — HR. Ostafylltir sveppir, kjötseyði fjallanna og kryddlegið lambainnlæri voru i aðalhlutverkum þegar Visir hélt sælkerahátið á fimmtudags- kvöldið i Vikingasal Hótels Loftleiða. Var þar boðið upp á fimmréttaða máltið sem samanstóð af hverjum verðlaunaréttinum á fætur öðrum. Það var Sigmar B. Hauksson yfirsælkeri Visis og gastrónóm sem stýrði þessari hátið, en hann hefur einmitt efnt til samkeppni á sælkerasiðu blaðsins og samanstóð matseðill kvöldsins af verðluanréttunum. Húsfyllir var i Vikingasaln- um og komust færri að en vildu. Veislugestir bað- aöir i vetrarsól Þegar veislugestir komu utan úr hriöinni og inn i Vikingasal- inn beið þeirra glampandi Vetr- arsól að hætti Sigmars B. Haukssonar. Yljaði hún mönn- um um hjartaræturnar enda gerö úr römmum og göróttum berjum. Þegar veislugestir voru búnir að koma sér fyrir við boröin hófst sjálf sælkeramáltiðin á ostfylltum sveppum. Þessi rétt- ur var kjörinn besti forrétturinn i samkeppni þeirri sem sæl- kerasföa VIsis stóð fyrir um slika rétti. Heiöurinn af honum átti Lena Bergmann hin rússn- esk ættaða eiginkona Arna Bergmann ritstjóra Þjóðvilj- ans. Kjötseyöi fjallanna var næst á matseölinum en þaö var ungur matreiöslunemi á Hótel Loft- leiöum, Bjarni Þór Ólafsson, sem átti þá uppskrift. Nafn sitt dró súpan af hreindýrakjöti sem Fimmtiu lömb i aðalréttinn! Sigmar yfirsælkeri efndi einn- ig til samkeppni í samvinnu viö Klúbb matreiðslumanna um aö- alrétt og varð réttur Skúla Han- sens yfirmatreiðslumanns á Hótel Holti hlutskarpastur I þeirri samkeppni. Nefndist hann einfaldlega kryddlegið lambainnlæri með piparsósu að hætti Chef Hansen. Kjötið I þennan rétt reyndist heldur vandfundiö og þurfti hvorki meira né minna en fimmtiu lömb til að fá allt það kjöt sem þurfti fyrir gesti á Vis- ishátiðinni. Þannig stóð á þess- um býsnum að aðeins einn á- kveöinn vöövi af lambalærinu var notaður, en það var einmitt mýksti og besti bitinn. Var kjöt- ið framreitt léttsteikt. A eftir aöalréttinum komu ljúfir Islenskir ostar sem menn skoluðu niöur með rauðvini og á eftir fylgdi svo kaffi meö kon- fektkökum. Töldust menn þá saddir nokkuö þegar þeim hafði verið rennt niöur. Nokkrir sælkera grúfa sig niöur f matseðilinn sem var I formi eins og litill Visir. II VÍSIR Þriðjudagar 11. mars 1980 13 Hluti veislugesta á sælkerahátiö Visis. P Siguröur Demets Franzson söng italskar ariur og notaöi öspart hendurnar eins og sjá má. í-- ; . v - ^^NW -a* V J /A Starfsmenn Vfsis og makar þeirra voru meöal þátttakenda á sælkerahátiöinni og hér skála þeir fyrir Jens Ijósmyndara. Þórarinn Guölaugsson yfirmatreiöslumaður á Hótel Loftleiöum stóö I ströngu þetta kvöld og hér sést hann leggja siöustu hönd á ostfyllta sveppi aö hættu Lenu Bergmann. SKÍÐALUFFUR HERRA - LEÐURHANSKAR BEITINGAHANSKAR HAGSTÆTT OG GOTT VERÐ Heildsölubirgðir: FESTI Frakkastíg 13. Símar 10550 og 10590. Nafn:......... Heimilisfang: Sveitarfélag:. Sími:......... Hnykillinner . Hvoð eru margir metrar af garni i þessum hnykli? Hnykillinn er til sýnis í versluninni HOF, Ingólfstræti i Sá, sem kemst næst því, fær vöruúttekt að verðmæti kr. 50.000,- í versluninni HOF. Lausnir sendist til: VÍSIS, Síðumúla 8, 105, Rvík. fyrir 25. mars nk. — Merkt „HNYKILL"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.