Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 17
Þri&judagur 11. mars 1980 Tilkynning til féloga Félags íslenskra bifreiðaeigenda Samkvæmt 9. gr. laga F.í.B. er hér með auglýst eftir uppástungum um fulltrúa og varafulltrúa til fulltrúaráðsþings. Uppástungur skulu hafa borist félags- stjórninni eða aðalumboðsmanni i við- komandi umdæmi, i ábyrgðarbréfi, fyrir 15. mars 1980. Hér á eftir eru taldir upp aðalumboðs- menn og fulltrúafjöldi hvers umdæmis: Umdæmi Aöalumboösmaöur fulltrúa Fjöldi 1. Höfuöborgarsvæöiö Framkvæmdastjóri F.l.B Skúlagötu 51, Rvik 10 2. Borgarfjaröarsvæöiö Ingvar Sigmundsson Akranesi 3 3. Breiöafjaröarsvæðiö Bernt H. Sigurösson Stykkishólmi 2 4. Vestfjaröasvæöiö Jón Sverrir Garöarsson Patreksfiröi 3 5. Húnaflóasvæöið Jón Jónsson 6. Skagafjaröarsvæöið Skagáströnd Jón Sigur&sson 2 7. Eyjafjaröarsvæðiö Siglufiröi Siguröur Sigurösson 2 Akureyri 4 8. Skjálfandasvæ&iö Hermann Larsen Húsavik 2 9. Noröaustursvæöiö Friörik A. Jónsson 10. Austfjaröasvæðið Kópaskeri Jóhann Grétar Einarsson 2 Seyðisfiröi 3 11. Su&austursvæ&iö Sigþór Hermannsson Höfn Hornafiröi 2 12. Mýrdalssvæöið Kristþór Breiöfjörð Hellu 2 13. Vestmannaeyjasvæöið 14. Arnessvæ&iö Bjarni Jónasson Vestmannaeyjum 2 Guðmundur Sigurðsson Þorlákshöfn 3 15. Reykjanessvæöiö Guömundur Ólafsson Keflavik 4 Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Skúlagötu 51, simi 29999. ÚTBOÐ Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tiiboðum í greinibrunna úr steinsteypu. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hita- veitu Suöurnesja, Brekkustíg 36, Ytri-Njarð- vík og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9, Reykjavík, gegn 30 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboöin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, fimmtudaginn 23. mars 1980 kl. 14. SKRIFSTOFUSTJORI Tómstundastofnun varnarliðsins óskar að ráða skrifstofustjóra. Umsækjendur verða að hafa starfsreynslu við skrifstofustjórn og við f jármála- og áætlunargerð. Staðgóð menntun á viðskiptasviði ásamt mjög góðri enskukunnáttu nauðsynleg. Umsóknir sendist ráðningarskrifstof u varnarmáladeildar á Kef lavíkurflugvelli eigi siðar en 19. mars 1980. Sími 92-1973. OPID KL. 9-9 Allar skreytingar unnar áT fagmönnum. Naog blla>tc.8i a.m.k. ó kvöldin BlOMtAMXIIIl HAKN AKSiRf I I simi 12717 LAUGARAS B I O Sími 32075 Allt á fullu Ný skemmtileg og spennandi bandarisk mynd um raunir bilaþjófa. Isl. texti. Aöalhlutverk Darren Mac Gavin og Joan Collins. Sýnd kl. 5, 9 og 11 ÖRVÆNTINGIN Ný stórmynd gerö af ieik- stjóranum Reiner Werner Fassbinder. A&alhlutverk: Dirk Bogarde og Klaus Löwitch Sýnd kl. 7. + + + Helgarpósturinn. Sími 11384 Ný, islensk kvikmyndj litum, fyrir alla fjölskylduna. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Me&al leikenda: Sigri&ur Þorvaldsdóttir SigurOur Karlsson Sigur&ur Skúlason Pétur Einarsson Arni Ibsen Guðrún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miöasala frá kl. 4. (Únragmbwiluhásinu ■ustMt I Kópmogi) Frumsýnir: Endurkomuna (The come back) Splunkuný „thriller-hroll- vekja” Aöalhlutverk Jack Jones, Pamela Stephenson, David Doyle, Richard Johnson tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. BUTCH OG SUNDANCE, „Yngri drln” Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarisk ævintýramynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga á&ur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: RICHARD LESTER. Aöalhlutverk: WILLIAM KATT og TOM BERENG- ER. I Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verö. Ævintýri í orlofs- búðunum Islenskur texti Sprenghlægileg ný ensk- amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri. Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuö innan 14 ára Kjarnaleiðsla til Kína Sýnd kl. 7 Hækkaö verö TÓNABÍÓ Sími31182 örlagastundir (From Noon Till Three) ' JUST KftPGOING LIKE N0THING WAS WRONG , CHARLES BRONSON JILL IRELAND ‘FROM NOON TILLTHREE' IT'LL KEEP YOU ON THE EDGE OF YOLIR SADDLE Bronson i hlutverki fjögurra mest eftirlýstu manna Vestursins. Leikstjóri: Frank D. Gilroy Aðalhlutverk: Charles Bron- son,Jill Irland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16444 Sikileyjarkrossinn Tvö hörkutól sem sannar- lega bæta hvor annan upp, i hörkuspennandi nýrri italsk- bandariskri litmynd. — Þarna er barist um hverja minútu og það gera ROGER MOORE og STACY KEACH Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas — David Niven — Claudia Cardinale — Stefanie Powers — Elliott Gould o.m.f. Leikstjóri: George P. Cosmatos Islenskur texti — Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3,6 og 9. lalor B Frægðarverfcið Bráöskemmtileg og spenn- andi litmynd, fjörugur „vestri” meö Dean Martin, Brian Keith. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Islenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, .9.05 og 11.05. •salur' Hjartarbaninn Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hér- lendis. 9. sýningarmánuður Sýnd kl. 5 og 9. Flesh Gordon Ævintýraleg fantasia, þar sem óspart er gert grin að teiknisyrpuhetjunum. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Særingarmaðurinn (The WickerMan) Spennandi og dulúöug mynd um forn trúarbrögð og mannfónir. sem enn eru sagöar fyrirfinnast i nútima- þjóöfélagi. Leikstjóri Robin Hardy Aðalhlutverk: Edward Woodward, Britt Ekland, Christopher Lee Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára Ath. Háskólabió hefur tekiö i notkun sjálfvirkan sim- svara, sem veitir allar helstu upplýsingar varöandi kvik- myndir dagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.