Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 18
vísm Þriöjudagur 11. mars 1980 18 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ~ Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu Sem ný fristandandi pirahillusamstæöa meö glasaskáp, skáhillu og 2 bókahillum til sölu, einnig lausar tekkhillur (bókahillur), á sama staö er til sölu rauöbrún flauels- kápa, sem ný.á fermingartelpu, og jakki. Uppl. i sima 74053. Bearcat 210 njósnari til sölu. Uppl. i sima 85474 Sólarlandaferö fyrir tvo til Mallorca til sölu. Gott verö. Uppl. sima 92-2226 e. kl. 20. Húsgögn 2 notuö sófasett til sölu, annaö er litiö og gamaldags, einnig er til sölu svefnsófi (útdreginn). Uppl. i sima 42924. Hljóðfæri Óska eftir aö kaupa góöan flygil. Uppl. I sima 30356 e. kl. 19. Hjól-vagnar Honda CB 50, árg. ’77, til sölu. 42146 e. kl. 18. Uppl. i sima Verslun BókaUtgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiösla frá íd. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Ársalir I Sýningarhöllinni Hjónarúm. Næstu daga bjóöum viö alveg einstök greiöslukjör. — 100 þús. króna útborgun og 80 þús. kr. á mánuöi duga til aö kaupa hvaöa rúmsett sem er i verslun okkar. Um þaö bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. — Littu inn þaö borgar sig. ARSALIR I Sýningahöllinni, Bildshöföa 20, Ártúnshöföa simar: 81199 og 81410 Allar hannyröavörur t.d. smyrna, rya og allar út- saumsvörur. Auk þess úrval af prjónagarni. Vekjum sérstaka athygli á gjafavörum okkar, og Prices gjafakertum. Sérstakur afsláttur meðan á keppninni um „Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til 25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1. (gegnt Gamla bió). Kaupum og seljum hljómplötur. Avallt mikið úrval af nýjum og litiö notuöum hljóm- plötum. Safnarabúðin, Frakka- stlg 7, simi 27275. Skemmtanir Góöa veislu gjöra skal! Góöan daginn gott fólk þaö er diskótekiö „Dollý” sem ætlar aö sjá um stuöiö á næsta dansleik hjá yöur. Þér ákveöiö stund og staö. Diskótekiö sér um blönduöu tónlistina viö allra hæfi, (nýtt) geggjaö ljósasjó, samkvæmis- leiki og sprellfjörugan plötusnúö. Diskótekiö sem mælir meö sér sjálft. Diskótekiö „DOLLY”. Uppl. og pantanasimi 51011. Skemmti á hvers konar samkomum meö þjóölagasöng viö pianóundirleik. Þóra Stein- grimsdóttir, simi 44623. Fatnaður Ný karlmannaföt á háan og grannan mann til sölu. Dökk. Mjög falleg. Uppl. I sima 77964. Brúðarkjólaleiga — Skfrnar- kjólaieiga. Einnig til sölu fallegir dömu- og frúarkjólar á góöu verði, stæröir frá 38 og uppúr, sloppasett, ódýr barnafatnaöur o.m.fl. Verslunin Þórsgötu 15, kvöldsimi 31894. Op- iö frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl. 9-12. Fyrir ungbörn Óska eftir aö kaupa vel meö farna kerru, þarf aö vera meö skermi og svuntu. Uppl. I sima 51261. 6S Tapað - fundið Dökkbrúnt seölaveski með peningum og skilrikjum tapaðist sl. föstudagsnótt á leiðinni frá Klúbbnum að Fjólugötu. Finn- andi vinsamlega hringi I sima 12623. Til bygging Timburauglýsing. Óskum eftir 2x4 og 2x5, einnig vatnsheldum krossviö og spóna- plötum. Fiskó h/f simar 44630 , 35127 Og 82237. 4& Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á IbUöum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar, utanbæjar. Þor- steinn.simar, 31597 og 20498. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö i fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn simi 20888. Kennsla Kenni stærðfræði, islensku, ensku, dönsku og bók- færslu. Uppl. i sima 12983 alla daga milli kl. 17-20. Lær at tale dansk. Jytte östrup, áöur kennari I Kaupmannahöfn. Simi 18770 eftir kl. 18. Þjónusta Vantar þig málara Hefur þú athugaö, aö nú er hag- kvæmasti timinn til aö láta mála': Veröiö lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, simar 21024 og 42523. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, simi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Pipulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pipu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Framtalsadstoð Tökum að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir i simum 11980 og 16990 kl. 9-18 daglega. Aðstoða við skattframtöl og reikningsuppgjör. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 26161 Grétar Birgis. Skattframtöl 1980. Viöskiptafræöingur aöstoöar viö skattframtöl einstaklinga. Leitiö uppl. og pantiö tlma I sima 74326. Skattaframtöl og bókhald. önnumst skattframtöl, skatta- kærur og skattaðastoö fyrir bæöi fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig aö okkur bókhald. Tima- pantanir frá kl. 15-18 virka daga. Sækjum um frest ef meö þarf. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, simi 29166. Halldór Magnús- son. Skattaðstoðin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstig 101 Rvik. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Gislason, lögfræö- ingur. Aðstoð viö gerð skattframtala, einstaklinga og minni fyrirtækja, ódýr og góö þjónusta. Leitiö uppl. og pantiö tima I sima 44767 Framtalsaðstoð — bókhaldsað- stoð. Lögfræðingur getur tekið aö sér skattframtöl og aðstoö viö árs- uppgjör einstaklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. i sima 12983 alla daga milli kl. 17-20. Fyrirgreiðsluþjónustan simi 17374 — Laugavegi 18A, 4. hæð (I Liverpool-húsinu). Aöstoöum einstaklinga og at- vinnurekendur viö gerð og undir- búning skattframtala. Kærur og bréfaskriftir vegna nýrra og eldri skattalaga, ásamt almennri fyrirgreiöslu og fasteignasölu. ,Hafiö samband strax.við leggjum áherslu á aö veita sem albesta þjónustu. Skrifstofusimi 17374, en heimasimi 31593 (á kvöldin og um helgar.) Safnarinn lslensk frimerki og erlend Stimpluö og óstimpluö — allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, sími 84424. Atvinna i boði ] Vantar þig vinnu? Þvf þá ekki að reyna smá- auglýsingu í VIsi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vfst, að þaö dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur £yrir jleiri birting- ar. Vísir, auglýsingadeild, Síðumúla 8, simi 86611. ___________X. Kona óskast til afgreiöslustarfa og fleira. Helst vön. Dagvinna. Uppl. f sima 85090 eöa 86880 frá kl. 3-5 I dag og á morgun. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Versl. Heimakjör, Sólheimum 29. Hárgreiðslusveinn óskast. Get skaffað viökomandi Ibúö. Hárhús Leo, Skólavöröustig 42, slmi 10485. Uppl. gefur Ragnar. Matsvein og háseta vantar á 35 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. i sima 92-8234. Háseta vantar á 12 tonna bát sem rær frá Reykjavik. Uppl. f sima 83125. Háseta vantar á nýlegan 75 tonna netabát, frá Grundarfiröi. Uppl. i sima 93- 8651. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, unniö annan hvern dag (hálft starf) frá kl. 4. Uppl. I Kokkhúsinu Lækjargötu 8. Ekki i sfma. Óska eftir ráðskonustöðu, helst I þorpi, (ekki skilyröi), er meö 2 börn. Uppl. í sima 76142. Ung kona óskar eftir ræstingastörfum. Simi 77331 eftir kl. 2. Þroskaþjálfanemi óskar eftir atvinnu á kvöldin og/eða um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 66670 á kvöldin. SUmplagerð Félagsprentsmíðjunnar hf. Spitalastig 10— Sími 11640 (Þjónustuauglýsingar J SPRUMGUVIÐGERr Gerum við steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Þvoum hús með ___ háþrýstiþvottatækjum. Einnig sandblástur. Er stff lað? Stiffluþj6nustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879., Anton Aðalsteinsson JIV ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. <»- Fullkomnustu tækij Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHOSINIL Sjónvarpsviðgeröir Hljómtækjaviðgerðir Bfltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT blltækjum fyrir Útvarp Reykjavík á LW MIÐBÆJARRADIÖ [“"MS*. Hverfisgötu 18. Simi 28636 'V ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér. Athugaðu hvort við getum lagað hann. Hringið í sima 50400 tii k/. 20. Bílaleiga Akureyrar Reykjavík: Skeifan 9 Simar: 86915 og 31615 Akureyri: Simar 96-21715 — 96-23515 Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa,úr denim, flaueli, kaki og flannel. Úlpur Margar stærðir og gerðir. Gott verð. Opið virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. Skipholti 7. Simi 28720. m Inter Rent < ÆTLIÐÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BÍLINN FYRIR YÐUR HVARSEM ER í HEIMINUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.