Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 1
Ragnar Arnalds skýrir ýmis at- riöi fjárlagafrumvarpsins á blaöamannafundi I gær. Visismynd: GVA Ragnar Arnalds HármáiaráAherra: Grunnkaup má ekki hækka á hessu árí Rikisstjórnin hefur ekki I hyggju aö veita opinberum starfsmönnum neina grunn- kaupshækkun á þessu ári. Ragnar Arnaids fjármálaráöherra, sagöi á fundi meö fréttamönnum i gær, aö ef lækka ætti veröbólguna, væri ekki svigrúm til kauphækk- ana. Þá kom þaö fram á fundinum, aö rikisstjórnin hefur I hyggju aö leggja á sérstakan orkuskatt, er mun nema um 5 milljöröum króna, en ollustyrkur var felldur niöur i fjárlagafrumvarpinu. Sagöi Ragnar Arnalds, aö rikis- stjórnin heföi alvarlega veriö aö velta þvl fyrir sér aö byggja þennan skatt á frumvarpi Al- þýöuflokksins um sérstakt orku- gjald. Sjá nánara á bls. 2. —SG „Held að þetta sé úti- lokað” „Málin breytast einnig á Is- landi og á meöan á Noröur- landaþinginu I Reykjavik stóö, sýndi þaö sig aö lúxusvændi er þar I uppsiglingu — nokkuö sem margir heföu ekki-trúaö.” Þannig segir fréttaskeyti, sem Fréttastofa Borgþórs Kjærnested sendi til Noröur- landanna, aö loknu þingi Norö- urlandaráös I Reykjavlk. I þvl segir ennfremur: „Veröiö er himinhátt, segja þátttakendur, sem heimsóttu veitingastaöinn Hollywood, en hann er nærri Hótel Esju, þar sem stór hluti þátttakenda bjó”... Samkvæmt upplýsingum, sem fréttaritari Ritzau hefur aflaö sér, þá kvaö hluti af þessum lúxusstúlkum vera meölimir i sýningarsam- tökum, sem um hábjartan dag- inn sýna föt...” Borgþór Kjærnested sagði I viötali viö Visi I morgun aö þaö væri vitaö mál, aö vændi væri hér stundaö, en þaö væri ekkert sérstaklega bundiö viö Holly- wood. Heföi hann áreiöanlegar heimildir fyrir þvi aö svo væri. Ekki taldi hann heldur aö þaö væri stundaö meö vitund for- ráöamanna veitingastaöanna, né heldur aö sýningasamtökin sem sllk skipulegöu þetta vændi, heldur væri þar um aö ræöa einstaklinga innan þess- ara samtaka. Sagöist hann hafa heyrt ákveöin nöfn I þessu sam- bandi. Borgþór Kjærnested meö skeytiö sem hann sendi til Ritzau-fréttastofunnar en þar segir m.a. aö lúxus- vændi tiökist á islandi og aö veröiösé himinhátt. Vfsismynd: JA „Maöur getur aldrei svariö fyrir aö svona lagaö geti komiö upp, en þó held ég, aö þetta sé alveg útilokaö”, sagöi Ólafur Laufdal, forstjóri Holly- wood, I samtali viö VIsi. Sagöi hann, aö ef einhver stúlka yröi uppvís aö þvl aö stunda vændi I Hollywood, yröi hún umsvifa- laust útilokuö frá staönum, enda illt aö fá sllkt orö á veitingastaö. H.R. Fréttastofa Borgpórs Kjærnested segir í fréttaskeyti: LÚXUSVÆNDI REK- » I REYKJAVIK Ytlrlit um tlsk- atiann I fedrúar: Þorskaflínn veiöum Heildarbotnfiskafli i febrúar var 60.570 tonn, en var 51.706 tonn á sama tima i fyrra þannig aö aukningin nemur niu þúsund tonnum. Þetta kemur fram I skýrslu Fiskifélagsins um afla- brögö I febrúar. Botnfiskafli bátaflotans var 25.639 tonn, en togararnir fengu 34.931 tonn. Aukningin varö mest I þorsk- aflanum eöa rúmlega þrettán þúsund tonn. Einnig kemur fram I skýrslunni aö veiöar á hörpuskel námu 717 tonnum i febrúar en 880 tonnum á sama tima I fyrra. Rækjuaflinn var 1.152 tonn, en 1.349 i fyrra. Mesta breytingin varö i sam- bandi viö loönuaflann sem varö aöeins 144.798 tonn I febrúar eöa rúmlega 105 þúsund tonnum minni en á sama tlma I fyrra. —PM M Vio slöoum ekkl meirí en ; fynji n noinn ii nanrli” hrun í loönu- ■ ■ f 1 II IICIIIU fi fBIIUI „Segirðu vændi? Ég hef nú aldrei heyrt annað eins! Við höfum hvorki skipulagt eitt eða neitt i sambandi við Norðurlandaráðsþing, hvorki tiskusýningarnéannað—allra sist vændi,” sagði Matthildur Guðmundsdóttir, forsvarsmaður Models ’79, við Visi i morgun. „Ég veit ekki hvaö maöur á aö segja viö sliku, ég verö alveg orðlaus. Þetta er svo fjarstæöu- kennt aö þaö tekur ekki nokkru tali. Ég held ég geti svariö fyrir öll sýningarsamtökin I landinu. Auk þess leyfi ég mér aö efast um aö til séu svo margar vændiskonur á Islandi að þær geti þjónaö svona stór.um hóp.” — Hvernig getur þú svarið fyrir aö einstakar sýningar- dömur I þinum samtökum hafi veriö bendlaöar viö vændi? „Viö erum meö stjórn og trúnaöarhóp og viö vinnum allt of mikiö saman til aö slikt at- hæfi geti átt sér staö án þess aö félagar viökomandi viti af þvi”. „örugglega hauga- lygi” „Ég veit hreinlega ekki hvaö ég á aö segja, þetta er örugg- lega haugalygi”, sagöi Hanna Frlmannsdóttir, forsvarsmaöur Karon, samtaka sýningarfólks. „Þetta er svo fráleitt aö mér finnst engin ás'tæöa til aö gera veöur út af þessu. En ég get allavega svariö þetta af mlnum samtökum”. — En getur þú svariö fyrir það hvaö sýningarstúlkurnar gera? „Sýningarsamtökin stóöu ekki fyrir neinu vændi, svo mik- iö er vlst. Ef einstakar sýningarstúlkur hafa veriö bendlaöar viö sllka starfsemi er þaö privat og persónulegt og ekki undir nafni samtakanna og viö getum litiö ráöiö viö slikt. Þaö er af og frá aö min sam- tök hafi staöiö fyrir slíku, og ég þekki forráöamenn hinna sam- takanna þaö vel aö ég trúi ekki aö hin samtökin hafi veriö bendluö viö vændi heldur”, sagöi Hanna. „Fjarstæðukennt’ ’ „Þetta er meira en fjárstæöu- kennd ásökun og ég skil ekki hvers konar kenndir standa þar aö baki”, sagöi Unnur Arn- grlmsdóttir, forsvarsmaöur Módelsamtakanna. „í frétt Borgþórs er sagt aö sýningarsamtök hafi skipulagt vændiö, þaö er aö forráöamenn samtakanna hafi staöiö fyrir þvi, þar meö ég. Þetta er sllk at- laga aö mannoröi mlnu — og forráöamanna hinna sýningar- samtakanna, aöerfitt veröur aö má þann blett af. Til aö komast I Modelsamtök- in þarf aö taka þátt I kröfuhöröu og ströngu námskeiöi, sem tek- ur fjórtán.vikur. Til aö komast I samtökin er ekki nóg aö vera vel vaxin og meö fallegt andlit, heldur þarf hegöunin aö vera fyrsta flokks, þvl þegar þær koma fram koma þær fram I nafni samtakanna. Ég er hundraö prósent viss um aö engin minna stúlkna er bendluö viö þetta”, sagöi Unn- ur. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.