Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 2
2 vtsm Mi&vikudagur 12. mars 1980 Hefurðu hugsað þér að sjá islensku kvikmynd- ina ,,Veiðiferðin”? Elinbjörg Kristjánsdóttir, póstaf- grei&slumaOur: Já, ég haf&i hugsaö mér þaö. Ég sá nú aldrei „Land og syni”, enda gaf ég mér aldrei tima til þess. Andrés Sveinsson, simama&ur: Já, þaö held ég. Ég sá ekki „Land og syni”, en ég vildi gjarnan hafa séö hana og mér líst prýöilega á allt framtak á þessu sviöi. Magnea Erlingsdóttir, vlnnur á saumastofu: Já, þaö gæti vel veriö. Lán upp á 30 milljarða Þar sem nokkur grein hefur veriö gerö fyrir aöalatriöum fjárlagafrumvarpsins hér i blaöinu veröur aðeins nokkurra þátta getiö hér á eftir til frekari glöggvunar og vitnað i þaö sem lagt var fram á fréttamanna- fundinum i gærdag. Heildar- tekjur eru áætlaöar 340 millj- aröar og heildarútgjöld 334,5 milljarðar. Heildarlánsfjáröflun nemur 29,5 milljöröum króna. Þar af renna 19,8 milljaröar til B-hluta fyrirtækja og sjóða en 9,7 milljaröar er vegna A-hluta. Af heildarútgjöldum eru um 11,8 milljarðar króna innlend upp- spretta lánsfjár en um 17.7 milljaröar eru fyrirhugaðar er- lendar lántökur. Endanleg á- kvöröun hefur ekki veriö tekin varöandi framkvæmdir rikisins i orkumálum og fleiru og hefur það áhrif á endanleg áform um lántökur. Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, vitnar I frumvarpiö. Fremst á myndinni er Höskuldur Jónsson, ráöuneytisstjóri. , „ Vlðbot vlð tolur tlarlagalrumvarpsins: Michaei Hallgrimsson, sjómaö- ur: Já, einhverntíma fljótlega. Magnús Eggertsson, fyrrv. yfir- lögregluþjónn hjá rannsóknarlög- regiunni: Já, ég býst nú viö þvi. Ég hef reynt aö sjá allar Islenskar kvikmyndir. IIM 5 MILLJARDA ORKUSKATTUR VERÐUR LAGDUR A LANUSLÝÐ „Með þessu frumvarpi eru gerðar afgerandi til- raunir til að fjárlaga- frumvarp og siðan fjár- lög verði raunhæfari en áður. Nú er miðað við á- ætlaðar breytingar á launum og verðlagi árs- ins 1980, reynt hef ur verið að fylla í allar eyður og giska betur á óhjákvæmi- leg útgjöldV sagði Ragnar Arnalds fjármálaráð- herra á fundi með frétta- mönnum í gær. Ráðherra gerði þar grein fyrir helstu liðum f járlagafrumvarps og lagði áherslu á nauðsyn þess að fjárlög yrðu nú hallalaus, en á síðustu 7-8 árum hefði ríkissjóður alltaf verið rekinn með halla utan ársins 1976, þrátt fyrir góðan ásetn- ing við gerð fjárlaga- frumvarpa. „Greiösluafgangur frum- varpsins er tveir milljaröar króna og þaö er þaö svigrúm sem fjárveitinganefnd hefur til endurskoöunar á frumvarpinu. Viö höfum sett saman lista og afhent nefndinni og þær breyt- ingar sem þar koma fram rúm- ast vel innan þessara marka,” sagöi Ragnar Arnalds. Hann sagöi ennfremur aö meginhluti frumvarpsins heföi veriö kynntur undirnefnd fjár- veitinganefndar og þaö heföi ekki gerst áöur aö bæöi stjórn- arliöar og stjórnarandstæöingar heföu kynnt sér efni fjárlaga- frumvarps áöur en þaö væri lagt fram á Alþingi. Óskaö heföi ver- iö eftir þvi viö stjórnarandstöö- una aö fyrsta umræöa um fjár- lagafrumvarpiö færi fram á fimmtudag, þaö er á morgun, en svar væri ókomiö. Hins vegar væri ljóst aö þaö þyrfti aö af- greiöa frumvarpiö fyrir páska. Orkuskattur A siöasta ári voru útgjöld vegna olíustyrks áætluð 950 milljónir króna, en þörfin á þessu ári er talin nema fjórum til fimm milljöröum króna. 1 fjárlagafrumvarpinu er ekki tekin afstaöa til þess hvernig þessa fjár verður aflað, heldur skuli afgreiða þetta mál meö lánsfjáráætlun. „Þaö kom fram ágætt frum- varp frá Alþýöuflokknum um innheimtu orkugjalds, sem á að skila yfir fjórum milljörðum króna. Viö höfum alvarlega ver- iö aö velta þvi fyrir okkur aö styöja þetta frumvarp eöa byggja okkar ákvaröanir á þvi,” sagöi Ragnar Arnalds. Ráöherrann sagöi aö rætt heföi veriö um aö setja gjaldiö i sérstakan sjóö sem siöan yröi deilt úr. En aö ööru leyti væri allt þetta mál I athugun og ýms- ar leiðir til umræöu. Aöspuröur sagöi Ragnar aö ekki væri unnt aö afla þessara milljaröa nema meö skattheimtu á einn eða annan hátt. Engar grunnkaups- hækkanir. „Ef færa á veröbólguna niður er ekkert svigrúm til grunn- kaupshækkana og ekki er reikn- aö meö þvi i fjárlagafrumvarp- inu”, sagöi Ragnar Arnalds. Hann sagöi ennfremur aö I svari þvi er rikisstjórnin mun senda BSRB væri ekki gert ráð fyrir grunnkaupshækkunum til opin- berra starfsmanna, en BSRB hefur fariö fram á talsveröar hækkanir, sem kunnugt er. Það kom fram á fundinum meö fjármálaráöherra aö 1% launahækkún til opinberra starfsmanna þýöir útgjalda- aukningu rikisins,er nemur ein- um milljaröi. Enn fremur upp- lýsti Brynjólfur Sigurösson hag- sýslustjóri aö þetta eina prósent þýddi annan milljarö I viöbót vegna sjúkra- og lifeyristrygg- inga. Launagreiöslur rikisins eru 95 milljaröar á þessu ári sam- kvæmt fjárlagafrumvarpinu. Ragnar Arnalds sagöi er hann var spuröur um sparnaö I starfsmannahaldi, aö strax og tækifæri gæfist yröi sest niður og aöhaldsaögeröir i rikisbú- skapnum skoöaöar. Helstu útgjaldaliðir Helsu gjaldaliðir fjárlagafrumvarpsins eru þessir: Tryggingamál Fræðslumál Heilbrigöismál Niöúrgreiöslur Vegamál Vaxtagjöld Búnaöarmál Dómgæslu- og lögreglumál Húsnæöismál Orkumál (þar af afborganir og vextir vegna Kröflu 3,9 millj.) önnur samgöngumál en vegamál Ctvegsmál Annað 90,8 millj. 45,6 > > 24,0 > > 24,4 >> 22,0 > > 16,0 >> 15,3 >> 14,2 > > 7,5 >> 11,9 >> 8,5 >> 5,4 48,9 > > Samtals Breytingar frá frumvarpi Tómasar Fjárlagafrumvarp Ragnars Arnalds er i eftirfarandi megin- Tekjur Hækkun tekna v. verðbreytinga Gjöld Hækkun gjalda: v. verðlagsbreytinga v. stjórnarsáttmála v. styrkingar frumvarps og annara breyt. 334,5 millj. atriðum breytt frá frumvarpi Tómasar Arnasonar: 9,6millj. kr. Lækkun gjalda: v. oliustyrks v. framlaga til fjárfestingarsjóða v. annarra liöa Breyting gjalda, hækkun Reksfarjöfnuöur, lækkun frá frumv Lánahreyfingar, breyting. Auknarlántökur Lægri greiösla til Seölabanka Lægra útstreymi á lánahr. en ætluö Breyting á greiöslujöfnuöi Staða ríkissjóðs Afkoma rlkissjóðs á siöasta ári varö nokkru lakari en stefnt var aö og samkvæmt bráöa- birgöayfirliti var þriggja millj- aröa halli á rikisbúskapnum I fyrra. Rekstrarafkoman varö 9,5 milljöröum lakari en stefnt var aö i fjárlögum þess árs. Rikissjóöur skuldar Seöla- bankanum 28 milljarða króna og stórversnaöi staöa rikissjóös gagnvart bankanum á siöasta ári. Nú á aö krukka i þessa skuld með afborgunum upp á átta milljarða á þessu ári. 10,6 2,2 6,1 Samtals 18,9 Samtals 5,8 13,1 T.A. -^3,5 0,2 5,0 ifrumv.T.A. -^5,2 4-1,7 Ragnar Arnalds f jármálaráö- herra þakkaöi embættismönn- um fjármálaráöuneytisins fyrir hröö og góö vinnubrögö viö gerö þessa fjárlagafrumvarps og bar fram sérstakar þakkir til Bryn- jólfs Sigurðssonar hagsýslu- stjóra. Meö ráöherra á frétta- mannafundinum voru Höskuld- ur Jónsson, ráöuneytisstjóri, Brynjólfur Sigurösson, Hall- grlmur Snorrason frá Þjóöhags- stofnun, Grétar Ass Sigurösson rikisbókari og Magnús Torfi Clafsson, blaðafulltrúi. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.