Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 7
Miövikudagur 12. mars 1980 7 Umsjón: - —» Gylfi Kristjánsssn Kjartan L. Pálss Kærumálið: J ÍS 00 KR j mætast ; „Viö höfum kveöiö upp þann dóm, aö þaö hafi ekki | veriö rétt aö flauta leik 1S _ og KR áog af i bikarkeppn- g inniog dæma IS sigur, og þvi _ skuli liöin leika um réttinn | til aö mæta Val i úrslitun- _ um”, sagöi Jón Jörundsson, | einn af þeim, sem sæti eiga i — Dómstóli KKt, en f gærkvöldi | fékkst loks botn I kærumáliö ■ mikla vegna bikarleiks ÍS og ■ KR. Dómstóllinn ákvaö aö ■ leikurinn skyldi leikinn, og ■ þá meö þeim ieikmönnum, B sem löglegir voru sl. þriöju- ■ dag, er leikurinn átti upp- ■ haflega aö fara fram. Þetta ■ þýöir aö KR-ingar leika án ■ Bandarikjamannsins Keith B Yow i þessum leik. fik-. | Risasiaour í kðrfuRRi NjarövIkingar hafa oft fagnaö sigrum I körfuknattleiknum f vetur, og ef þeir vinna sigur gegn Val I kvöld fagna þeir sennilega mjög, þvf aö þá blasir fyrsti tslandsmeistaratitiliinn viö félaginu. Þaö er hætt viö, aö mikiö gangi á i Laugardalshöllinni i kvöld, enkl. 20.30hefst þar leik- ur Vals og UMFN i úrvalsdeild- inni I körfuknattleik. Þar mæt- ast þau liö, sem berjast um tslandsmeistaratitilinn, og er mjög lfklegt aö þaö liö, sem sigrar I kvöld, kræki i titilinn. Hvorugt þessara liöa hefur áöur sigraö i Islandsmótinu i körfuknattleik, þó aö bæöi hafi þau veriö i fremstu röö. Þau hafa I vetur leikiö afar skemmtilega leiki, og er skemmst aö minnast leiks þeirra i undanúrslitum bikar- keppninnar á dögunum, en i þeim leik vann Valur sigur 105:103. Sigri Njarövikingarnir i kvöld, veröur aö telja öruggt, aö | þeir sigri i Islandsmótinu, þvi aö þeir eiga aöeins eftir leik gegn Fram og veröur varla skotaskuld úr þvi aö vinna sigur i honum. Sigri Valur hinsvegar . ■ I kvöld veltur allt á leik KR og ■ Vals, sem veröur siöasti leikur ■ mótsins og þá gætu KR-ingar hugsanlega tryggt Njaröviking- um úrslitaleik. En hvaö sem öllum vanga- I veltum liöur, þá er vist, aö i kvöld veröur ekkert gefiö eftir. Leikmenn liöanna, sem eru án efa tvö bestu liö landsins I dag, langar alla I Islandsmeistaratit- ilog þvimá búast viö hörkuupp- gjöri. __________________--J Staöan i 1. deild tslandsmótsins í handknattleik er nú þessi: Valur-Haukar..............30:22 Víkingur .... 12 12 0 0 278:219 24 FH........... 11 7 2 2 247:227 16 Valur........ 11 6 0 5 233:216 12 KR ...........12 5 1 6 256:251 11 1R ...........12 4 1 7 247:262 9 Fram..........12 2 4 6 239:254 8 Haukar....... 12 3 2 7 242:268 8 HK .......... 12 2 1 8 199:247 6 KA frá Akureyri komst i undan- úrslit i Bikarkeppninni I hand- knattleik karla I gærkvöldi meö þvi aö sigra Þór frá Vestmanna- eyjum i hörkuspennandi og skemmtilegum leik. Leikurinn fór fram i Eyjum og höföu áhorfendur af honum góöa skemmtun, þótt svo aö þeir heföu flestir óskaö þess, aö þeirra menn færu meö sigur af hólmi. Þór leiddi I leiknum framan af og i hálfleik var Þór yfir 15:12. 1 siöari hálfleik settu Akureyrin- garnir Magnús Gauta i markiö hjá sér og var þá ekki langt aö biöa, aö þeir jöfnuöu og kæmust yfir. Eftir þaö gaf KA ekki færi á sér, hvernig sem heimamenn hömuöust og þeir höföu af aö sigra I leiknum meö eins marks mun 23:22. Bestu menn KA I þessum leik voru bræöurnir Alfreö og Gunnar Gislasynir, og Magnús Gauti I markinu.Alfreö skoraöi 10 mörk 4 viti og Gunnar 5 mörk. Hjá Þór var Gústaf Björnsson bestur, en hann skoraöi 5 mörk, þar af 2 úr vitum. Markhæstur hjá Þór var Herbert Þorleifsson meö 7 mörk — 5 vlti. Dómarar leiksins voru Ólafur Erlings og þótti litiö samræmi i dómum þeirra.... G.Ó. Eyjum flUDl Stjörnuliöin frá siöustu helgi i islenskum handknattleik — Valur sem komst I úrslit í Evrópu- keppninni og Haukar sem slógu Islandsmeistara Vikings út úr bikarkeppninni — mættust meö miklum tilþrifum i 1. deildinni I Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Gekk mikiö á I þeim leik, sem endaöi meö 8 marka sigri Vals 30:22. Er langt siöan Valsmenn hafa skoraö svo mörg mörk i leik gegn fslensku stórliöi en segja má aö „stórliöasvipurinn” hafi veriö oröinn heldur litill á Haukunum undir lokin. Hverju sem þaö var um aö kenna, þá gekk Haukunum oft herfilega aö halda i boltann i þessum leik. Þeir glopruöu hon- um I hendurnar á Valsmönnum hvaö eftir annaö og áhorfendur I pöllunum voru i stórhættu vegna röngu sendinganna frá þeim. Sögöu sumir aö ástæöan væri sú aö boltinn sem notaöur var í leikn um var einkaeign Stefáns Hall- dórssonar, Valsmanns, en þaö reyndist vera besti boltinn sem fannst I húsinu, þegar leikurinn átti aö byrja. Fyrri hálfleikur var furöuleg blanda af skemmtilegum hand- knattleik og hræöilegum mistök- um. Voru bæöi liöin þátttakendur f þvi og mátti varla á milli sjá, hvort þeirra stóö sig betur þar — Valsmenn stóöu sig aftur á móti betur I þvi aö skora mörkin og höföu yfir i hálfleik 11:9. I síöari hálfleik náöu Haukarnir aö jafna 12:12og um miöjan hálf- leikinn var munurinn ekki nema 1 mark 16:15 Val f vil. En eftir þaö keyröu Valsmenn upp mikinn hraöa og tóku leikinn gjörsam- lega í sínar hendur. Skoruöu þeir hvert markiö á fætur ööru — mörg úr hraöaupphlaupum eftir mistök i sóknarleiknum hjá Haukum, en einnig meö fallegum gegnumbrotum og eftir laglegar leikfléttur. Haukarnir skoruöu einnig gull- falleg mörk en þau voru þvi miöur heldur fá, svo öll spenna datt úr leiknum. Þaö var rétt i lokin sem eitthvaö fjör færöist I hann en þá var þaö stóra spurningin hvort Valsmenn næöu i 30 mörk. Þaö tókst hjá þeim úr aukakasti eftir aö leiktimanum var lokiö og var þvf vel fagnaö af Valsaödáendum. Þrátt fyrir öll mörkin var markvarslan i leiknum oft góö. Þeir Gunnlaugur Gunnlaugsson og Þorlákur Kjartansson sáu um Blkarkeppnln I handknatlielk: KA-MENN SIGHUBU hana hjá Haukum en Brynjar Kvaran hjá Val. Margir sýndu góöa takta i þessum leik, sérstak- lega Stefán Jónsson hjá Haukum, sem skoraöi 5 mörk og Arni Sverrisson sem skoraöi 3 mörk fyrir Haukana. Hjá Val bar Stefán Gunnarsson af öörum útispilurum, skoraöi meira segja 5 mörk, sem er ná- lægt meti i einum leik hjá honum nú sföari ár. Einnig var Þorbjörn Guömundsson sem var meö 8 mörk og nafni hans Jensson meö fjóra „fulltreffara” í góöu formi. Einnig kom margt gott frá StefániHalldórssyni, sem skoraöi 6mörk —enhann átti líka boltann sem leikiö var meö! Dómarar voru Björn Kristjáns- son og Arni Tómasson og hafa báöir oft dæmt betur... —klp— ..Heyröu Björn, eigum viö ekki aö nota minn bolta? ...þaö gekk erfiðlega aö finna almennilegan boita i Laugardalshöll I gærkvöidi og svo fór aö Stefán Halldórsson (til vinstri á myndinni) lánaöi boltann sinn Ileik Vals og Hauka. Visismynd Friðþjófur en Haukar m~ MEU EINU MARKI Valur naðl betra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.