Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 10
Hruturinn 21. mars—20. april Einbeittu þér aö þvi aö koma lagi á fjár- haginn, þú getur ekki gert neitt annaö á meöan hvort sem er. Nautið, 2t. .apríl-21. mai: baö borgar sig aö tala hreint út um hlut- ina, annars kann aö koma til misskilnings sem erfitt getur oröiö aö leiörétta. Tviburarnir 22. mai— 21. júni Haföu augun vel opin i dag, annars kanntu aö missa af gullnu tækifæri til aö auka tekjur þlnar. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Dagurinn veröur i alla staöi afar skemmtilegur, en þú skalt fara varlega i umgengni viö vélknúin farartæki. I.jóniö, 24. júli-2:i. ágúst: Deginum er best variö heima viö, þar er margt sem þú hefur látiö sitja á hakanum allt of lengi. Meyjan, 24. ágúst-2:i. sept: Gööa veöriö hefur góö áhrif á þig og þú sérö hlutina i nýju og skemmtilegra ljósi. Vogin 24. sept. —23. okt. Fjármálin eru ekki I sem bestu lagi þessa dagana og þú ættir aö reyna aö koma þeim i lag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Ef þú leggur þig állan fram ætti þér aö takast aö koma öllu þvi i verk sem þú ætl- aöir þér. Bogmaöurinn £3. nóv,—21. des. Kvöldiö veröur sérstaklega skemmtilegt, reyndu þvi aö ljúka öllum skyldustörfum sem fyrst. Steingeitin. ; 22. des.-20. jan: Sinntu skyldustörfunum af skyldurækni, þaö er fylgst meö þér. Seinni partinn get- ur þú sinnt hugöarefnum þinum. --------.7 \ \ » © 1954 Edgor Rice Burrougns, Inc. Distribuled by Umted Fealure Syndicate Tarzan reyndi aö llkja eftir tilburöum Bolganis górillunnar. _ TARZAN ® s'j/L Irademark IARZAN Owned by Ldgar Ricejrf'jf" Burroughs, Inc and Used by Permissiong^ bá sven. fillinn rananum \ og greip h Tarzan Wk föstu taki!!!! PlOC CbuaiuO 4695 Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: bú getur ekki alltaf ætlast til aö þú fáir allt fyrir litiö sem ekkert. En ef þú lætur eitthvaö koma á móti ætti allt aö ganga vel. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Ef þú hefur I hyggju aö fara I feröalag er dagurinn veí fallinn til sliks. Allt gengur aö óskum. ^Viltu vera klædd eins og Rauöhetta?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.