Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 12. mars 1980 15 :: ::i Ingrid Bergman kemur til veislunnar I fylgd meö syni sínum Roberto og dótturinni Isabeilu. Þaö er oröin hefö i Hollywood, aö stærstu stjörnunar þar heiöra einhvern starfsfélaga sinn i veglegri sjónvarpsdag- skrá einu sinni á ári. Fyrir skömmu var heiðruö meö þessum hætti hin fallega og hæfileikarika Ingrid Bergman. Veislan var haldin I stórum stjónvarpssal þar sem ýmsar frægar stjörnur skemmtu end- urgjaldslaust. Meöal þeirra voru nöfn eins og Victor Borge, Cary Grant Frank Sinatra og James Stewart. Fyrir nokkrum árum stofnuöu nokkrir af honum frægu ibúum Hollywood „stjörnuklúbb”, sem hefur sinnt ýmiskonar góögerö- arstarfsemi. Klúbburinn hefur komiö á fót sjóði sem meöal annars er notaöur til aö byggja barnaspitala sem ber nafn þeirrar stjörnu sem er heiöruð hverju sinni. Ingrid Bergman er fjórða stjarnan sem er heiöruö með þessum hætti af kollegum sinum. Arið 1978 var álma á barnaspitala i Miami nefnd eftir John Wayne og áriö eftir fékk álma viö geðveikraspitala i New York nafn Elisabet Taylor. í veislunni sem haldin var til heiðurs Ingrid Bergman var til- kynnt aö barnaspitala I Minnea- polis heföi veriö gefiö nafn stjörnu siöasta árs, Jimmy Stewart. Þaö er þvi ekki fyrr en aö ári sem Ingrid Bergman fær aö vita hvaöa stofnun kemur til meö aö bera hennar nafn. A efri myndinni hér til hægri er Cary Grant.sem skemmti I veislunni og spjallaöi viö heiöursgestinn á eftir. A neöri myndinni til hægri eru Charles Bronson og Jill Ireland. Hér aö neöan er svo Peter Falk, eöa Colombo og eiginkonan, sem heitir Shera. VEROLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI t Framleiði alls konar verðlaunagripi og élagsmerki. Hef i ávallt fyrirliggjandi ýmsai stærdir verðlaunabikara og verdlauna- peninga,einnig styttur f yrir f lestar greinar iþrótta Leitið upplysinga. Magnús E. Boldvinsson Laugavcgi 8 — Reykjavik — Simi 22804 V' 1 * Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu varahiutir ibílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakknlngar Vélalegur Ventlar Ventllstýringar Ventllgormar Undlrlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84b1 5 — 84516 Stjórnandi: RAGNAR BJARNASON G/æsi/egt R/SA B/NGÓ verður ha/dið i SIGTÚN/ fimmtudaginn 13. mars k/. 20.30 Fjö/di stórgiæsi/egra vinninga að heiidarverðmæti hátt i 2 M/LJÓN/R króna Meðai vinninga, utan/andsferð fyrir tvo með Eimskip, ferð með Útsýn, húsgagnavinningar að upphæð kr. 300.000, reiðhjó/, má/verk og fjöidi annarra glæsilegra vinninga Engin aðgangseyrir, húsið opnað k/. 19.30 Fjáröflunarnefnd Áskirkju

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.