Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 18
VlSLR Miðvikudagur 12. mars 1980 ) 8 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 c' Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 D Til sölu Til sölu ódýrt: WC, vaskur og baö ásamt blönd- unartækjum. Uppl. i sima 39551 aðeins i dag. Til sölu sem nýtt: borðstofusett borö sem hægt er aö stækka upp i 12 manna, og 8 stólar, keypt i Bláskógum, hefur verið notaö i 1/2 ár, koparsófa- borö á kr. 60 þús. kostar nýtt kr. 120 þús. tvibreiður svefnsófi og stóll, mokkajakki á kr. 60 þús. kápa á kr. 15 þús. og dragt. Uppl. i sima 26288 (Guöriöur) Gjaldmælir — talstöð Halda tölvumælir og Sonor tal- stöö til sölu. Hentar jafnt sendi- og leigubilum. Upp. i sima 14843 (Árni) Bearcat 210 njósnari til sölu. Uppl. I sima 85474 Sólarlandaferö fyrir tvo til Mallorca til sölu. Gott verö. Uppl. sima 92-2226 e. kl. 20. Óskast keypt Rafmagnsspil — BRONCO Rafmagnsspil á Bronco óskast keypt Uppl. í sima 40808 eftir kl. 7. Isvél 2ja hólfa isvél til kaups. Uppl. i sima 33620 e. kl. 14. (Húsgögn Sem ný bosöstofuhúsgögn til sölu. Simi 33779. Til sölu sófasett. 3ja sæta sófi, sem hægt er aö breyta I svefnsófa og tveir stólar. Uppl. I sima 31442. Hljómtæki ooo iii « BtLASEGULBAND. Til sölu er bilasegulband/út- varp/hátalarar, selst ódýrt. Uppl. i sima 84062 eftir kl. 18. Til söiu Pioneer kasettudekk CD-F1000 hálfs árs gamalt, fæst á góðu veröi ef samiö er strax. Uppl. i sima 92-2664 (Elvar) Hljóófæri Óska eftir aö kaupa góöan flygil. Uppl. I sima 30356 e. kl. 19. ÍHjóT vagnar Honda CB 50, árg. ’77, til sölu. Uppl. i sima 42146 e. kl. 18. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Aliar hannyröavörur t.d. smyrna, rya og allar út- saumsvörur. Auk þess úrval af prjónagarni. Vekjum sérstaka athygli á gjafavörum okkar, og Prices gjafakertum. Sérstakur afsláttur meðan á keppninni um „Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til 25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1. (gegnt Gamla bló). Arsalir I Sýningarhöllinni HjónarUm. Næstu daga bjóðum viö alveg einstök greiöslukjör. — 100 þús. króna útborgun og 80 þús. kr. á mánuöi duga til aö kaupa hvaöa rúmsett sem er i verslun okkar. Um þaö bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boöstólum hjá okkur. — Littu inn þaö borgar sig. ARSALIR I Sýningahöllinni, Bildshöföa 20, Artúnshöföa simar: 81199 og 81410 Kaupum og seljum hljómplötur. Avallt mikiö úrval af nýjum og litið notuöum hljóm- plötum. Safnarabúðin, Frakka- stig 7, simi 27275. Skemmtanir Góöa veislu gjöra skal! Góöan daginn gott fólk þaö er diskótekiö „Dollý” sem ætlar aö sjá um stuöiö á næsta dansleik hjá yöur. Þér ákveöiö stund og staö. Diskótekiö sér um blönduöu tónlistina viö allra hæfi, (nýtt) geggjaö ljósasjó, samkvæmis- leiki og sprellfjörugan plötusnúö. Diskótekiö sem mælir meö sér sjálft. Diskótekiö „DOLLY”. Uppl. og pantanasimi 51011. Skemmti á hvers konar samkomum með þjóölagasöng viö pianóundirleik. Þóra Stein- grimsdóttir, simi 44623. Fatnadur Brúöarkjólaleiga — Skírnar- kjólaleiga. Einnig til sölu fallegir dömu- og frúarkjólar á góöu veröi, stærðir frá 38 og uppúr, sloppasett, ódýr barnafatnaöur o.m.fl. Verslunin Þórsgötu 15, kvöldsimi 31894. Op- iö frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl. 9-12. Fyrir ungbörn óska eftir aö kaupa vel meö farna kerru, þarf aö vera meö skermi og svuntu. Uppl. I sima 51261. Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar, utanbæjar. Þor- steinn simar, 31597 og 20498. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö i sima 32118. Björgvin Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn simi 20888. £? Dýrahald Failegur högni óskar eftir góðu heimili. Uppl. i sima 24381. Einkamál Óska eftir aö kynnast góöum og skemmtilegum félaga á milli fimmtugs og sextugs, þarf helst að eiga bfl, varahlutir og varadekk nauösynleg. Tilboö merkt „Ósprungiö” sendist augld. Visis Siöumúla 8. Þjónusta Vantar þig málara Hefur þú athugaö. aö nú er hag- kvæmasti timinn til aö láta mála': Verðiö lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, simar 21024 og 42523. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Pipulagnir. Viöhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pipu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Framtalsaóstod Skattframtöl 1980. Viöskiptafræöingur aöstoöar viö skattframtöl einstaklinga. Leitiö uppl. og pantiö tima i sima 74326. Skattaðstoöin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstig 101 Rvlk. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Gislason, lögfræö- ingur. Fyrirgreiösluþjónustan simi 17374 — Laugavegi 18A, 4. hæð (I Liverpool-húsinu). Aðstoðum einstaklinga og at- vinnurekendur viö gerö og undir- búning skattframtala. Kærur og bréfaskriftjr vegna nýrra og eldri skattalaga, ásamt almennri fyrirgreiöslu og fasteignasölu. ,Hafiö samband strax.viö leggjum áherslu á aö veita sem albesta þjónustu. Skrifstofusimi 17374, en heimasimi 31593 (á kvöldin og um helgar.) Safnarinn tslensk frímerki og erlend Stimpluö og óstimpluö — allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, sfmi 84424. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsiáttur fyrirJteiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. .VI-......—__________________ Kona óskast I efnalaug viö pressun, heilsdags- vinna. Uppl. áima 11755 milli kl. 6 og 8. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Versl. Heimakjör, Sólheimum 29. Hárgreiöslusveinn óskast. Get skaffað viökomandi Ibúö. Hárhús Leo, Skólavörðustlg 42, simi 10485. Uppl. gefur Ragnar. Matsvein og háseta vantar á 35 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. I sima 92-8234. Kona óskast til afgreiöslustarfa og fleira. Helst vön. Dagvinna. Uppl. i sima 85090 eöa 86880 frá kl. 3-5 I dag og á morgun. Óska eftir ráöskonustööu, helst I þorpi, (ekki skilyröi), er meö 2 börn. Uppl. I sima 76142. 2 ungar stúlkur óska eftir starfi i kvikmyndahúsi eða söluturni, geta unniö öll kvöld og um helgar. Uppl. I sima 36459 og 86235. Húsnæði óskast Húsaleigusamningur ókeypis 1 Þeir sem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyöu- blöð fyrir húsaleigu- samningana hjá auglýsinga- deild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i út- fyllingu og allt á hreinu. Vis- ir, auglýsingadeild, Siðu- múla 8, simi 86611. Islensk læknisfjölskylda sem flytur heim i sumar, óskar aö taka góða ibúö eöa einbýlishús á leigu i vesturborginni eöa á Sel- tjarnarnesi. Nánari uppl. i sima 86440 milli kl. 18—20 næstu daga. Reglusamur maöur óskar eftir herbergi meö sérinn- gangi og sér snyrtingu. Uppl. I sima 24381. Reglusöm hjón utan af landi óska eftir aö taka á leigu ibúö i Reykjavik. Hann er við nám. Uppl. i sima 32032. Iönaöarhúsnæöi, vel staösett.ca. 2-300 ferm. óskast. Uppl. I sima 21863. Óskum eftir stórri 2ja eöa 3ja herb. Ibúö sem fyrst I gamla bænum. Tvö fulloröin I heimili. Reglusemi og góö um- gengni. Uppl. i sima 14537. Ung ekkja meö eitt barn óskar eftir Ibúö sem allra fyrst. Reglusemi og skilvis- um mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. i sima 29095 til kl. 16 og e. kl. 18 i slma 77587. (Þjónustuauglýsingar D SPRUNGUVIÐGERÐ Gerum viö steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Þvoum hús meö _____ háþrýstiþvottatækjum. . Einnig sandblástur. 'W slfflað? ~í Stlffluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niðurföUum. Notum ný og fullkomin tæki. raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879.^ Anton Aðalsteinsson •» ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER - -v •»» o-FL'" »-* Fullkomnustu tæki á , • Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINLL Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Biltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW 'V' ATH. Er einhver h/utur bilaður hjá þér. Athugaðu hvort við getum /agað hann. Hringið í síma 50400 tii k/. 20. "V' Bílaleiga Akureyrar Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 MBDBÆJARRADIÓ ^ Hverfisgötu 18. Simi 28636 Verksmiðjusala BuXUr á alla aldurshópa.úr denim, flaueli, kaki og flannel. Úlpur Margar stæröir og geröir. Gott verö. Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. ❖ Jk. Skipholti 7. Simi 28720. m InterRent' < ÆTLIÐ ÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BlLINN FYRIR YÐUR HVARSEM ER í HEIMINUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.