Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 1
ÖfWQt Fimmtudagur 13. mars 1980, 61. tbl. 70. árg. I I I I I I I I I I I I I I I Krístján Thorlacíus: „Grunnkaupshækkanir eiga reft á sér" „ANNAÐ ER EKKI A DAG- SKRA OKKAR SAMTAKA pp „Grunnkaupshækkanir eiga rétt á sér og annað er ekki á dagskrá okkar samtaka", sagði Kristján Thorlacius, formaður BSRB, þegar Visir innti hann eftir viðbrögðum opinberra starfsmanna við tilboði þvi sem Ragnar Arnalds fjármálaráðherra sendi stjórn og saminganefnd BSRB í gær. „Ráöherrann lýsti I þessu bréfi afstöBu sinni og stjórn og saminganefnd BSRB mun koma saman til fundar á föstudaginn og taka opinberlega afstööu til þess, jafnframt þvi sem staöan almennt I samningamálunum veröur rædd", sagöi Kristján. „Ráöherrann hefur I viötölum lýst þvi yfir, aö sér fyndist eöli- legt aö þessi mál yrou leyst á hinum frjálsa vinnumarka&i og ég vil gjarnan aö þaö komi fram aö BSRB er hluti af hon- um. Ég vil láta í ljós undrun á þeim ummælum fjármálaráo- herra, a& hann llti ekki á sam- tök opinberra starfsmanna, næst stærstu launþegasamtök landsins, sem hluta af hinum frjálsa vinnumarkaöi", sagöi Kristján. Aöspur&ur um framhaldiö I þessum málum sagöi Kristján: „Ég er sannfæröur um, aö þeg- ar ráöherrarnir hafa fengiö lin- una frá Vinnuveitendasam- bandi tslands þá munu þeir fara eftir henni. Þeir viröast bara vera a& bí&a eftir stefnumörkun úr þeirri átt". Sjá bls. 2. —P.M. I I I I I I l I I I I I I I I . verður tilónustan bætt f Biáfjöllum? Þiónuslu- miðstöð fyrir 250 miiii. 1 borgarstjórn Reykjavíkur og þeim sveitarstjórnum, sem aöild eiga a6 Bláfjallasvæöinu, er nú á dagskrá að reisa þjónustumiöstöB á svæöinu,tvilyft hús, sem áætlaB er aB kosti um 250 millj.kr. 1 f jár- hagsáætlun Reykjavlkurborgar, sem afgreidd verBur sIBar í þess- um mánu&i, er gert ráB fyrir, aB bygging hússins hefjist á árinu, en borgarráB mun taka afstöBu til málsins á fundi sinum á morgun. Samkvæmt upplýsingum Stefáns Kristjánssonar, iþrótta- fulltrúa, á þjónustumi&stö&in a& gegna þriþættu hlutverki. t fyrsta lagi aB auka öryggi. i öBru lagi bæta hreinlætisaöstöBu og I þri&ja lagi skapa vistarrými fyrir starfsfólk. A&sókn a& Bláfjallasvæ&inu hefur þrefaldast frá þvi 1978 e&a úr 460 þús. i 1100 þús, ef miöaö er viö mi&asölu i lyftur Bláfjalla- nefndar. Bláf jöllin eru langsamlega f jöl- sóttasti fólkvangur I landinu, en þjónusta og hreinlætisa&sta&a er öll i lágmarki. Hús þa&, sem fyrirhugaö er a& reisa, mun ver&a svipaö ab stær& og hús sömu geröar og I Hllöarf jalli viö Akur- eyri. Hreggviftur Jónssonstarf smaður Iþróttaráös, meö teiknlngar af nýju þjónustumiBstöoinni. Vfoismynd: JA Eggert aftur í Ding- flokkinn? Guömunöur Karlsson I fjárveltlnganefnd? Svo vir&ist sem samkomulag hafi tekist me& þingflokki Sjálf- stæ&isflokksins og mönnum Gunnars Thoroddsen, forsætis- rá&herra, um skipan sætis Pálma Jónssonar I f járveitinganefnd Al- þingis. Þingflokkurinn kaus I gær Gu&mund Karlssón til aö taka sæti Pálma. Hlaut hann 10 at- kvæ&i, en Egill Jónsson 4. Gunnar Thoroddsen haf&i sótt þa& fast, a& Eggert Haukdal kæmi fyrir Pálma og haf&i leitaB eftir stu&n- ingi til þess hjá Framsókn og Al- þý&ubandalagi. Nú viröist hins vegar hafa ná&st samkomulag um Gu&mund gegn þvi a& Eggert Haukdal ver&i tekinn inn I þing- flokk Sjálfstæ&isflokksins. Visi tókst ekki a& ná sambandi vi& Gunnar Thoroddsen e&a Eggert Haukdal I morgun. GS •MEIRA UM VÆNDI HÉR Á LANDI EN FOLK GERIR SER GREIN FYRIR 99 - segir Heiðar Jónsson fyrrverandi sýningarmaður i Karon ,,1'aB er miklu meira um vændi hér á landi heldur en fólk gerir sér grein fyrir" sag&i HeiBar Jónsson sölumaBur en hann starfaöi um skeiö i sýn- ingarsamtökunum Karon, og hefur oft kynnt sýningar þeirra Lét hann þessi or& falla þegar Vlsir spuröi hann álits á frétt þeirri sem fréttastofa Borgþórs Kjærnested sendi til NorBur- landa um luxusvændi sýningar- stúlkna á Nor&urlandará&sþing- inu. „Þaö er nokkuö um stúlkur, liklega 40-50, sem vilja ver&a módel en hafa ekki fengiö inn- göngu I sýningarsamtök, oft vegna slæms mannorös þeirra. Þær kalla sig módel og þa& leikur grunur á a& þær hafi komiö þarna nálægt". — Þessi frétt er þá ekki úr lausu lofti gripin? „Úr lausu lofti gripin er hún ekki þvl ég hef vita& af þvi þó nokkuö lengi aö þetta fyrirfinnst hér á landi. Annaö er þa& aö stúlka sem stundar sýningar- störf og er ábyrg I slnu starfi, hún mundi aldrei gera svona. Þa& veitég Hka þvl þa& hefur oft ve-riö leitaö á stúlkur sem ég hef unniö me&. Þetta er tekiö fyrir þegar stúlkur eru teknar inn I samtök eins og Karon". Hei&ar sag&i a& þaB heföi gerst fyrir nokkrum árum aö feröaskrifstofa ein heföi leitaö til sýningarsamtaka og spurst fyrir um þa& hvort hægt væri a& fá stdlkur til aö fara út meö er- lendum gestum og bor&a me& þeim, án þess a& nokkuB meira væri þar I spilinu, en þa& hafi þótt vera of hættulegt og þess vegna hafnab. Þess má geta a& sýningarfólk hyggst stefna Borgþor vegna áBurnefnds fréttaflutnings og ennfremur hefur Olafur Laufdal veitingamaöur I Hollywood ósk- a& eftir rannsókn Rannsóknar- lðgreglu rikisins á þvi hvaö hæft sé i' fréttinni. Sjá nánar I bpnu. —H.R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.