Vísir - 13.03.1980, Síða 1

Vísir - 13.03.1980, Síða 1
Fimmtudagur 13. mars 1980/ 61. tbl. 70. árg. - 'T- ' ' - : -■ Krisiján fhorTacíus: „Grunnkaupshækkanir eiga rétT á sér” „AHNAfi ER EKKI A DAG- SKRA OKKAR SAMTAKA” „Grunnkaupshækkanir eiga rétt á sér og annað er ekki á dagskrá okkar samtaka”, sagði Kristján Thorlacius, formaður BSRB, þegar Visir innti hann eftir viðbrögðum opinberra starfsmanna við tilboði þvi sem Ragnar Arnalds f jármálaráðherra sendi stjórn og saminganefnd BSRB í gær. „Ráöherrann lýsti i þessu bréfi afstööu sinni og stjórn og saminganefnd BSRB mun koma saman til fundar á föstudaginn og taka opinberlega afstööu til þess, jafnframt þvl sem staöan almennt i samningamálunum veröur rædd”, sagöi Kristján. „Ráöherrann hefur I viötölum lýst þvi yfir, aö sér fyndist eöli- legt aö þessi mál yröu leyst á hinum frjálsa vinnumarkaöi og ég vil gjarnan aö það komi fram aö BSRB er hluti af hon- um. Ég vil láta I ljós undrun á þeim ummælum fjármálaráö- herra, aö hann liti ekki á sam- tök opinberra starfsmanna, næst stærstu launþegasamtök landsins, sem hluta af hinum frjálsa vinnumarkaöi”, sagöi Kristján. Aöspuröur um framhaldiö I þessum málum sagöi Kristján: „Ég er sannfæröur um, aö þeg- ar ráöherrarnir hafa fengiö lin- una frá Vinnuveitendasam- bandi íslands þá munu þeir fara eftir henni. Þeir viröast bara vera aö biöa eftir stefnumörkun úr þeirri átt”. Sjá bls. 2. —P.M. . verður Mónustan bætt i Bláflöllum? Þjónuslu- míðstöö fyrir 250 milli. 1 borgarstjórn Reykjavikur og þeim sveitarstjórnum, sem aðild eiga aö Bláfjallasvæöinu, er nú á dagskrá aö reisa þjónustumiöstöö á svæöinu,tvilyft hús, sem áætlaö er aö kosti um 250 millj.kr. I fjár- hagsáætlun Reykjavikurborgar, sem afgreidd veröur siöar i þess- um mánuði, er gert ráð fyrir, aö bygging hússins hefjist á árinu, enborgarráö mun taka afstööu til málsins á fundi sinum á morgun. Samkvæmt upplýsingum Stefáns Kristjánssonar, iþrótta- fulltrúa, á þjónustumiðstöðin aö gegna þriþættu hlutverki. I fyrsta lagi aö auka öryggi i ööru lagi bæta hreinlætisaöstööu og I þriöja lagi skapa vistarrými fyrir starfsfólk. Aösókn aö Bláfjallasvæöinu hefur þrefaldast frá þvi 1978 eöa úr 460 þús. i 1100 þús, ef miðað er viö miöasölu i lyftur Bláfjalla- nefndar. Bláfjöllin eru langsamlega fjöl- sóttasti fólkvangur I landinu, en þjónusta og hreinlætisaöstaöa er öll i lágmarki. Hús þaö, sem fyrirhugaö er aö reisa, mun veröa svipaö aö stærö og hús sömu geröar og i Hliðarfjalli viö Akur- eyri. Hreggviöur Jónsson starfsmaöur Iþróttaráös, meö teiknlngar af nýju þjónustumiöstööinni. Vfsismynd: JA Eggert aftur I Ping- flokklnn? Guðmundur Karlsson I llárveitlnganefnd? Svo viröist sem samkomulag hafi tekist meö þingflokki Sjálf- stæöisflokksins og mönnum Gunnars Thoroddsen, forsætis- ráðherra, um skipan sætis Pálma Jónssonar I fjárveitinganefnd Al- þingis. Þingflokkurinn kaus i gær Guömund Karlsson til aö taka sæti Pálma. Hlaut hann 10 at- kvæöi, en Egill Jónsson 4. Gunnar Thoroddsen haföi sótt þaö fast, aö Eggert Haukdal kæmi fyrir Pálma og haföi leitaö eftir stuön- ingi til þess hjá Framsókn og Al- þýöubandalagi. Nú viröist hins vegar hafa náöst samkomulag um Guömund gegn þvi aö Eggert Haukdal veröi tekinn inn i þing- flokk Sjálfstæöisflokksins. VIsi tókst ekki aö ná sambandi viö Gunnar Thoroddsen eöa Eggert Haukdal I morgun. GS „MEIRA UM VÆNDI HÉR A LANDI EN FÚLK GERIR SÉR GREIN FYRIR” - seglr Heiðar Jónsson fyrrverandi sýnlngarmaður I Karon „Þaö er miklu meira um vændi hér á landi heldur en fólk gerir sér grein fyrir” sagöi Heiöar Jónsson sölumaöur en hann starfaöi um skeiö i sýn- ingarsamtökunum Karon, og hefur oft kynnt sýningar þeirra Lét hann þessi orö falla þegar Visir spuröi hann álits á frétt þeirri sem fréttastofa Borgþórs Kjærnested sendi til Noröur- landa um lúxusvændi sýningar- stúlkna á Noröurlandaráösþing- inu. „Þaö er nokkuö um stúlkur, liklega 40-50, sem vilja veröa módel en hafa ekki fengið inn- göngu I sýningarsamtök, oft vegna slæms mannorðs þeirra. Þær kalla sig módel og þaö leikur grunur á aö þær hafi komiö þarna nálægt”. — Þessi frétt er þá ekki úr lausu lofti gripin? „tlr lausu lofti gripin er hún ekki þvi ég hef vitað af þvi þó nokkuö lengi aö þetta fyrirfinnst hér á landi. Annaö er þaö aö stúlka sem stundar sýningar- störf og er ábyrg i sinu starfi, hún mundi aldrei gera svona. Þaö veitéglika þviþaö hefur oft veriö leitaö á stúlkur sem ég hef unniö meö. Þetta er tekiö fyrir þegar stúlkur eru teknar inn i samtök eins og Karon”. Heiöar sagöi aö þaö heföi gerst fyrir nokkrum árum aö feröaskrifstofa ein heföi leitaö til sýningarsamtaka og spurst fyrir um þaö hvort hægt væri aö fá stúlkur til aö fara Ut meö er- lendum gestum og boröa meö þeim, án þess aö nokkuð meira væri þar i spilinu, en þaö hafi þótt vera of hættulegt og þess vegna hafnaö. Þess má geta aö sýningarfólk hyggst stefna Borgþór vegna áöurnefnds fréttaflutnings og ennfremur hefur ólafur Laufdal veitingamaöur i Hollywood ósk- aö eftir rannsókn Rannsóknar- lögreglu rikisins á þvi hvaö hæft sé i' fréttinni. Sjá nánar i opnu. —H.R.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.