Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 13. mars 1980 4 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar að ráða fjölskylduráðgjafa við AFENGISVARNADEILD Upplýsingar veitir deildarstjóri ísíma 81515 Umsóknir skulu berast á þar til gerð eyðublöð fyrir 26. mars n.k. Heilbrigðisráð Reykjavíkur | /2% 5 OOO w \u\p/ V/ Félag starfsfólks í veitingahúsum: Stjórnarkjör Stjórnarkjör í Félagi starfsfólks í veitinga- húsum fer fram laugardaginn 15. og sunnu- daginn 16. mars nk. Kosiö verður á skrifstofu félagsins, óðinsgötu 7, 4. hæð. Boðnir hafa verið fram tveir listar, A-listi, stjórnar og trúnaðarmannaráðs, og B-listi, Sigurðar Guðmundssonar og fleiri. Kjörfundur hefst kl. 10 að morgni báða kjör- dagana og lýkur klukkan 18. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félags- ins, Óðinsgötu 7. Opið kl. 13,30 til 16. Sími 19565. Fyrir hönd kjörstjórnar, Haukur Már Haraldsson, form. Fyrir forstjórann Stórt alpólerað skrifborð, plata 1x2 m. er til sölu Skrifborðið er með heilu baki og miklu skúffurými. Borðið þarfnast smá viðgerðar. Uppl. í síma 32317 HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöð Suðureyrar er laus til umsóknar frá 1. apríl 1980. i Staða hjúkrunarfræðings (50% starf) við Heilsugæslustöðina að Reykjarlundi, Mos- i fellssveit, er laustil umsóknar frá 1. maí 1980. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina í Arbæ, Reykjavík, er laus til um- sóknar frá 1. júní 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun ! og fyrri störf sendist ráðuneytinú. i Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 10. mars 1980. jlaóburóarfólk óskast! Skjólin Frostaskjól Granaskjól Kaplakjólsvegur FINNSKT-SOVÉSKT HJðNABKND Allt er tiðindalaust af austurvigstöðvunum og slökunarstefnan i fullu gildi milli Finn- lands og Sovétrikj- anna. Þögnin getur verið jafn skýrmál og hrópin, enda hefur mörgum fréttaskýr- endum fundist hún nær ærandi innan um við- brögðin vegna innrásar Sovétmanna i Afgan- istan og ofsókna á hendur andófsmanna eins og Sakharovs. Fátt gremst Finnum sjálfum meir, en þegar menn vilja leggja slikt fálæti þeirra Ut á þann veg, aö þeir þori ekki aö opna munninn af hræöslu viö rússneska björninn, sem standi meö lafandi tungu viö bakdyrn- ar hjá þeim. Er fátt betur fallið til þess aö hleypa einum Finna upp, en ymprun á sllku. — Frá- biöja þeir sér aö vera settir allir undir sama hatt og finnskur kommúnisti, sem hiröir ekki um aö fela eftir hvaöa pípu hann dansar. Geta þeir enda meö sanni bent á, aö ódulklædda inn upp I 9%, sem var meö þvi allra hæsta I heiminum. A undan höföu gengiö fjögur mögur ár samfelldrar kreppu, veröbólgu og vaxandi atvinnu- leysis. Samfara þvi fór svo ó- vissa I stjórnmálum Finna. Kosningar slöasta árs leiddu I ljós, aö fylgið haföi færst til hægri og Stallnistar I kommún- aóutan istaflokknum höföu einnig orðiö aö láta undan slga fyrir hóf- samari öflum innan þess flokks. Saltpokinn haföi hliörast ögn á vegasaltinu, en ekki of mikiö þó. lendingum er aö vonum nokkuð starsýnt á vegna ollukaupa okk- ar hjá Sovétmönnum, sem fylgt hafa uppsprengdu veröi Rotter- dam-markaöarins. Finnar eiga slna nokkuö þróuöu kjarnorku, sem þó hefur ekki verið þeim vandræöalaus fremur en öörum án þess aö þeir hafi ærst þar yfir. Þeir stunda einnig slna móttöku og nota móinn til þess, sem aörir hafa kolin. Hafa þeir á prjónunum áætlanir um að auka jafnvel enn mótekjuna. Viöskiptasamningar Finna og Sovétmanna eru stundum tlndir til sem dæmi gagnrýnenda um, hve bundnir Finnar séu „stóra bróöur”. Kannski eru þar haföir I huga viöskiptasamningar Sovétmanna viö austantjalds- ríkin, sem oft hafa þótt bera keim af mjöltun stórvelda fyrr- um á nýlendum sínum. — Það er þó fjarri því sambærilegt viö margháttuö viöskipti, sem Finnar hafa séð sér mikinn hag I, viö Sovétmenn. Raunar er hagvöxturinn mikli á siðasta ári rakinn að einhverju leyti til þeirra viöskipta. Sovétrlkin eru I augum Finna glfurlegur mark- aöur, sem gæti boðiö upp á óhemju viöskiptamöguleika, eins og reyndar Pepsi Cola, gallabuxnaframleiöendur og fleiri stórfyrirtæki I engu minna auövaldsríki en sjálfum Banda- rlkjunum horfa stórum augum Finnskir hermenn viö æfingar á frægöarslóöum feöranna ekki fjarri landamærurr Sovétrikjanna. málsvara Kremlherranna megi finna I hvaöa landi sem vera vill. Finnum finnst einfaldlega, að útlendingar skilji ekki og geti ekki skilið hin dýpri rök þeirra sérstöku tengsla, sem eru milli Sovétrikjanna og Finnlands. Þaö eru tengsl, sem ekki veröa jöfnuö viö tengsl USSR og Júgó- slaviu svo eitthvert dæmi sé tekið likt þvl, sem heyrst hefur fleygt. Ekki óeölilega finnst Finnum, aö saga þeirra geymi nægar sannanir sjálfstæöisvilja þeirra og viðleitni til þess aö vera ekki öðrum háöir um eitt eöa neitt, næg dæmi um andspyrnu þeirra gegn erlendri undirokud, hern- aöarlegri eöa efnahagslegri. An þess beinlinis aö telja til vetrar- striöiö fræga og önnur hreysti- verk feöranna, eöa rómaöa skil- visi Finna á strlösskulda- greiöslum, þegar kreppan rlkti, finnst Finnum þaö ekki þurfa aö vera ofvaxiö skilningi jafnvel sljóasta útlendings, aö slikur menningararfur, innrættur af- komendunum meö móöur- mjólkinni, ali naumast af sér undirlægjur einar. Ariö 1979 var uppgangsár I Finnlandi og komst hagvöxtur- Núverandi samsteypustjórn fjögurra flokka undir forystu Mauno Koivisto og sósialdemó- krata þykir ein sú styrkasta og stööugasta, sem Finnar hafa búiö viö frá styrjaldarlokum. Fjármálastefna Koivisto, sem hann markaöi, þegar hann var seölabankastjóri, þótti hálfgerð hrossalækning, en hún hreif. Mesti efnahagsbatinn viröist af síöustu fréttum frá Finnlandi vera hjá genginn I bili, og Finn- um boðaö, aö þeir veröi aö heröa sultarólina aftur. Dugn- aöaroröiö, sem af þessari þjóö fer, nær þó einnig til kaupsýslu- manna hennar. Þeir hafa áöur sýnt, aö þeir geta bjargað sér I markaösleit fyrir utan Evrópu, og munu vafalaust plægja sér nýjan markaösakur-annars staöar, ef þrengir aö þeim á ein- um staönum. Þegar Finnland og Sovétrikin eru nefnd I sömu andránni eru menn fljótir aö benda á smæö Finnlands. Efnahagsllf þessa smáríkisC.) er mjög háö orku- vandamálinu. Finnar hafa oröiö aö treysta mjög mikiö á olíu frá Sovétrikjunum, og hafa t.d. nú fyrir skemmstu undirritað mjög hagstæöan nýjan fimm ára viö- skiptasamning, sem okkur Is- til. Handan Eystrasaltsins er annar mikilvægur markaöur fyrir finnskar vörur, en þaö er Svlþjóö og raunar öll Vest- ur-Evrópa. Viöskipti Finna viö Vestur-Evrópulönd ein út af fyrir sig eru vel yfir 50% utan- rlkisverslunar þeirra og langt- um meiri en viöskipti þeirra viö Comecon-löndin. Auðvitaö blasir við öllum sér- staöa Finnlands vegna landlegu sinnar og landamæri að Sovét- rikjunum. í ljósi sögunnar af vetrarstriöinu og viökvæmni Sovétmanna gagnvart öllum aö- liggjandi rlkjum, sem þeir hafa ekki beinlinis I taumhaldi, (að ekki sé minnst á meinta heims- yfirráöastefnu þeirra) er von- legt, aö „finnlandlsering” komi mönnum oft I hugann, þegar Finnland ber á góma. Kannski er þó best viðeigandi samlíking eins dálkahöfunda stórblaösins „The Times”, þeg- ar hann sagöi tengsl Finnland og Sovétríkjanna vera eins og dularfullt hjónaband tveggja óllkra hjónabandsaðila, sem leggöu sig I llma viö aö hegða sér óaöfinnanlega, þegar hjónin kæmu bæöi saman fram opin- berlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.