Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 5
vtsnt Fimmtudagur 13. mars 1980 Gacy vann töluvert aö félagsmálum og haföi gaman af aö koma fram I biiningi sirkustrúös og skemmta börnum. — Hér sést „trúöurinn” fyrir utan hús sitt f Chicago. Undir húsinu var einkagrafreitur hans. Lena enn áhafn- ar olfusklpsins 7 eftirlifandi fundnir og 7 ilk Fjöldi skipa hefur tekiö þátt i leitinni aö áhöfn spænska ollu- skipsins, Maria Alejandro, en 29 manna er enn saknaö. Sjö menn hafa komist lifs af, svo aö fundist hafi, en einnig hafa fundist lik sjö manna af skipinu, sem fórst undan vesturströnd Afrlku um 100 mllur undan Mauritaniu. Sprenging mun hafa oröiö um borö i þessu 122,5 þúsund tonna oliuskipi, en slöan sökk þaö á ör- skömmum tíma. Þoka torveldaöi leitina I gær- kvöldi, en henni var haldiö áfram I nótt. Einn þeirra, sem llfs komst af, Jose Sendon kyndari, segist hafa veriö I káetu sinni, þegar hann heyröi nokkrar sprengingar. Þegar hann ætlaöi út úr herberg- inu, streymdi sjórinn inn. — Svo skyndilega varö óhappiö, aö loft- skeytamaöur skipsins fékk þvi ekki viö komiö aö senda út neyöarskeyti. Þaö var ekki fyrr en 10 klukkustundum slöar, þegar skipá leiö hjá slysstaönum fundu skipbrotsrtienn, aö fréttist af slys- inu. Sendon segist hafa synt burt frá brennandi olluflekknum og haldiö sér á floti á matboröi sem skol- ast haföi úr skipinu. Hékk hann á þvl I átta stundir, áöur en honum var bjargaö. Um borö i skipinu var 43 manna áhöfn. 41 Spánverji og tveir Bret- Prútta um gísiana Yfirvöld Kólomblu hafa til- kynnt, aö þau ætli aö stytta réttarhöldin yfir meintum skæru- liöum, sem eru I varöhaldi, og sýnist þar reynt aö koma til móts viö kröfur skæruliöana I sendiráöi Dóminlkanska lýöveldisins. — Þeir hafa 30 gisla á valdi sfnu I sendiráöinu, þar á meöal 12 sendiherra. Tilkynnt var I gærkvöld aö nefnd níu virtra lögfræöinga heföi veriö faliö aö finna leiö til þess aö hraöa réttarhöldum yfir 217 félögum úr samtökum vinstri- sinna skæruliöa, M-19. — Réttar- höld þessi hófust I nóvember. 174 sakborningar eru I varöhaldi, en hinir eru ákæröir ,,in absentia”, þ.e. aö þeim fjarstöddum. Félagar úr M-19 tóku sendiráö Dóminikanska lýöveldisins meö valdi 27. febrúar og kröföust I fyrstu 50 milljóna dollara lausnargjalds og frelsistil handa 311 félögum sinum. Eftir viö- ræöur viö fulltrúa yfirvalda hafa þeir lækkaölausnargjaldiö niöur i 10 milljónir dollara og frelsi 71 vinstrisinna fanga. Krefst dauða- refsíngar yfir morðtrððnum Bandariski sendiherrann, Diego Asencio, sést hér gægjast út um giugga sendiráös Dóminlkanska lýöveldisins f Bogota, en hann er meö- al þeirra 12 sendiherra, sem skæruiiöarnir hafa á valdisfnu. Bani-Saflp vill leggja niður valdanefndir Saksóknari mun I dag krefjast þess, aö John Gacy, kynvillti fjöldamoröinginn I Chicago, veröi dæmdur til þess aö láta lifiö I raf- magnsstólnum. Eftir aö hafa hlýtt siöustu fimm vikur á hrikalegar lýsingar á pyndingum og moröum, só- dómisma og sadisma, var kviö- dómurinn tæpar tvær stundir aö I- huga niöurstööu sína. Hann var fundinn sekur um morö á 33 drengjum og ungum mönnum, fleiri morö en nokkur annar I sögu Bandarikjanna. Foreldrar margra fórnardýra Gacy voru á áheyrendabekkjum og létu eftir á i ljósi viö frétta- menn vonir um, aö Gacy hlyti dauöadóm. — Saksóknarinn seg- ist munu krefjast dauöarefs- ingar. Gacy sat og drúpti höföi, þegar m ■■ John Wayne Gacy, sem myrti þrjátiu og þrjá sveina til þess aö þjóna óeöii sinu. lesinn var upp úrskuröur kviö- dómsins, og sá enginn honum bregöa. Hann sýndist hinsvegar depla auga kanskvislega tii eins varöanna á leiöinni út úr réttar- salnum. Dómendur höfnuöu þeim rök- um varnarinnar, aö Gacy væri geöveill. Gacy lokkaöi unglinssveina til húss slns, blekkti þá til þess aö leyfa sér aö handjárna þá, og þegar þeir gátu sér enga björg veitt, nauögaöi hann þeim, pyndaöi og kyrkti. Llk fyrstu 29 fórnardýra sinna fól hann undir húsi sinu. Þegar ekki varð meiru troöiö þar, fleygöi hann siöustu fjórum likunum I á. Ef Gacy veröur dæmdur til dauöarefsingar, sest hann á bekk meö 20 öörum moröingjum, sem blöa dauöarefsingar I fangelsum Illinois, þar sem enn er ólokiö margra ára málaferlum um lög- gildi dauöarefsinga. Slöasta af- taka „dauöafanga” I Illinois-rlki var I april 1962, þegar James Dukes var tekinn af llfi fyrir morö á lögregluþjóni. Bani-Sadr forseti Irans hvatti til þess I lokaræöu sinni fyrir þingkosningarnar, aö lögö yröu niöur þau ráö og valdanefndir, sem óháö rlkisstjórninni valda miklu um landsmálin. „Svo lengi sem þessar nefndir fá aö hafa völdin eykst vandi landsins. Til þess aö ná pólitísk- um og félagslegum stööugleika og tryggja öryggi landsins veröur aö leysa þessar nefndir upp. Þaö má ekki líöa öörum en réttilega kjörnum fulltrúum aö vasast meö ákvaröanir um þjóöarheill”, sagöi forsetinn i útvarpsræöu I gærkvöldi. Auöheyrilega haföi Bani-Sadr stúdentana I bandariska sendi- ráöinu I huga, enda hefur hann I blaöagrein sagt, aö þaö veikti byltinguna fremur en styrkti hana. aö glslunum væri haldiö áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.