Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 6
vtsm Fimmtudagur 13. mars 1980 6 Manchester tlnited tapahi stlgi heima Fariö veröur utan snemma morguns sama dag og leikurinn fer fram og komiö heim daginn eftir. VeröiB er frá 174.700 krónur og innifaliö er flug, gisting, flutn- ingur til og frá flugvelli, aBgöngu- miöi og íararstjórn, en hana ann- ast Jóhann Ingi Gunnarsson landsliösþjálfari og Ólafur H. Jónsson. VitaB er um mikinn áhuga handknattleiksáhugafólks á leiknum I Miinchen og bUast má viö góöri þátttöku i ferBina. Ef full vél islenskra áhorfenda færi utan og þaö fólk hef&i sig i frammi á leiknum meB hvatningarópum á Valsmenn Manchester United og Everton geröu markalaust jafntefli, þegar liöin mættust á Old Trafford I Manchester i 1. deildinni ensku i gærkvöldi. Leikur þessi var frestaöur leikur frá 8. mars s.l. 1 Skotlandi voru leiknir fjórir leikir i úrvalsdeildinni — allt leik- ir sem áttu aö fara fram fyrr i vetur. Úrslitinnvl uröu sem hér segir: Celtic-St. Mirren 2:2 Dundee Utd.-Partick 1:1 Kilmarnock-Dundee 1:0 Þá fór fram einn leikur I 8-liöa úrslitum i skosku bikarkeppninni. Hibernian sigraöi Berwick 1:0 og mætir þvi Celtic i undanUrslitun- um á Hampden Park.. -klp- PÓSTSENDUM SPORTVÖRUVERSLUIVI INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, sími 11783 ingu þó. Ekki er enn vitaö hvar boriB verBur niöur meö sundmót I staö „Átta landa keppninnar” I ágúst, en Island veröur áfram meö i Karlott-keppninni, sem aö þessu sinni fer fram i Gellevare I Sviþjóö slöari hluta april. Næsta stórverkefni hjá sund- fólki okkar hér heima er Islands- mótiö, sem háö veröur i Sundhöll- inni I Reykjavik um aöra helgi, og er þar búist viö mikilli þátttöku og haröri keppni... -klp-. Feyenoord í undanúrslit Feyenoord tryggöi sér I gær- kvöldi rétt til aö leika I undanúr- slitum hollensku bikarkeppninn- ar i knattspyrnu, er liöiö ger&i jafntefli 2:2 á Utivelli gegn Swolle. Feyenoord haföi sigraö i fyrri leikliöanna 3:0 og kemst þvi áfram á samanlagöri markatölu 5:2. Onnur liö, sem komast i undan- úrslitin, eru Ajax, sem sigraöi Roda, PSV Eindhoven sem sló Haag út, en leik Sparta og AZ ’67 var frestaö vegna veöurs. gk-- Sovéska pariö Marina Cherka- sova og Sergei Shakrai uröu heimsmeistarar I paralisthlaupi á skautum á heimsmeistaramótinu i listhlaupi á skautum, sem haldiö er i Dortmund i Vestur-Þýska- landi um þessar mundir. Vikingur með mól Víkingar halda I kvöld punkta- mót i borötennis og fer þaö fram i Fossvogsskóla kl. 18.30. Rétt til þess aö taka þátt i mót- inu hafa allir meistaraflokks- menn i karlaflokki og er reiknaö meö þátttöku allra bestu borö- tennisleikara landsins. Þau hafa veriö I skugganum af þeim Irinu Rodninu og Alexander Zaitsev frá Sovétrikjunum, sem unnu gulliö á Ólympiuleikunum i Lake Placid á dögunum og bandariska parinu Tai Babilonian og Randy Gardner, sem tóku gulliö á heimsmeistaramótinu I fyrra. Bæöi þessi pör áttu viö meiösli aö striöa fyrir þetta mót og hættu viö keppni. Þar meö fékk stjarna þeirra Marinu og Sergei aö skina þar, en þau hafa oröiö I ööru eöá þriöja sæti á öllum stórmótum sl. tvö ár. Þau komu fyrst fram á sjónar- sviöiö fyrir þrem árum og vöktu þá þegar mikla athygli, Ekki þó fyrir þó fyrir frábæra kunnáttu á skautunum, heldur fyrir hvaö hann var stór og hún litil — en þá var hún aöeins 12 ára. Kölluöu áhorfendur þau gjarnan „eina og hálfa pariö” og gera enn, þvi aö Marina hefur litiö stækkaö siöan þá. Parahlaupiö var eina greinin, sem lokiö er keppni i á mótinu. Keppnin i isdansi hófst i gær og þar tóku ólympiumeistararnir Natalia Linichuk og Gennadi Karponosov strax forustu, en eru samt langt frá þvi örugg um aö sigra. Þá er keppnin I listhlaupi karla einnig byrjuð og er þegar nokkuö öruggt. aö ólympiu- og Evrópu- meistarinn Robin Cousins frá Bretlandi fær ekkert gull þar. Hann datt illa I „stuttu æfingun- um” I gær og hrapaöi viö þaö niö- ur I þríöja sæti á eftir David San- tee, Bandarikjunum og Jan Hoff- mann, Austur-Þýskalandi, sem er liklegasti heimsmeistarinn, aö taliö er... —klp— HÚPFERÐ TIL ÞÝSKALANDS Fótbolta- - vaismenn ætlu að geia fengið gððan stuðnlng i úrsiltunum gegn Groswaiisiadt Handknattleiksdeild Vals og Ferðaskrifstofan Úrval hafa ákveöiö aö efna til hópferðar á jeik Vals o? Groswallstadt í úr~ slitum Evrópukeppni meistara- liöa i handknattleik sem fram fer i Miinchen 29. mars. gæti þaö oröiö liöinu mikil hvatn- ing, þótt enginn þori aö hugsa svo langt, aö þaö gæti stuölaö aö þvi aB Valur vrBi EvrÓpuniGistari ~~ eöa þannig sko eöa svoleiðis! óly mpíumeistarinn Roberl Cousins steinlá á isnum á heims meistaramótinu I gær... Hiö árlega Kiwanismót I sundi i Vestmannaeyjum var haldiö um siöustu helgi. Var þar keppt I 16 greinum og þátttaka I þeim góö og árangur ágætur. A mótinu voru veitt tvenn verölaun fyrir mestar framfarir i sundinu á siöasta ári. Þau verölaun hlutu Þröstur Kristinsson, sem synti 200 metra fjórsund á 3:01,3 min., en átti best 1979 3:15,1 min., og Hrefna Einarsdóttir, sem synti 200 metra skriösund á 2:54,2 min., en átti best I þeirri grein i fyrra 3:17,7 min. Stjórn Sundsambands Islands hefur ákveöiö aö hætta þátttöku i hinni svokölluðu „Atta landa keppni” sem lsland hefur veriö meö I undanfarin ár. Astæöan fyrir þessu er sú, aö SSl telur aö afrekslega eigi Island ekki lengur heima i þessu móti. Mun veröa leitaö á önnur miö til aö finna verkefni fyrir okkar unga sundfólk. Undanfarin ár hefur Island veriö I neösta sæti I þessari keppni, en besti árangurinn, sem ísland hefur náö þar var I Sviss 1973þegar liöiö hafnaöi 16. sæti og var þá aöeins einu stigi á eftir þjóðinni, sem hreppti 5. sætiö. Siöan hafa framfarir hinna þjóöanna oröiö örari en hjá okkur-meö einstaka undantekn- verðaekki meirameð - i ðlta landa sundkeppnlnnl Heímsmeistarakeppnln i listhlaupl ð skaulum: LITLA 06 STðRI NttU LOKS I eULLVEHBLAUN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.