Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 12
W Æ JU||. Fimmtudagur 13. mars 1980 rvTsTr kannar viðbrðgð tískusýníngarfólks við vændisásðkunum I „LAHGAÐIMEST U ! HVERFA OFAN ( i BJOTf-BOXIÐ MITT!” - sagði ein sýningarstúlkan eflir að frétt Borgpórs Kjærnested birtist í síðdegisblððunum í gær Frétt sú sem fréttastofa Borgþórs Kjærnested sendi til Norðurlandanna um lúxusvændi sýningar- stúlkna á islandi á þingi Norðurlandaráðs hefur vakið mikla athygli og um leið spurningar hvort vændi væri stundað i raun hér á landi. Sýnist þar sitt hverjum — sumir telja að það fyrirfinnist ekki, en aðrir segja að það sé mun algengara en fólk geri sér grein fyrir. Einn þeirra sem Vísir ræddi við um þessi mál sagði að ýmis stórfyrirtæki hefðu jafnvel símanúmer fyrir erlenda viðskiptavini sem kæmu til landsins og kona nokkur hafði sam- band við blaðið og sagði að forstjóri stórf yrirtækis hefði nýlega boðið sér kunningsskap við erlenda gesti gegn ríflegri þóknun. Vísir hafði af þessu til- efni samband við fólk sem starfar að tískusýningar- málum og leitaði álits á þessu máli. Var m.a. litið inn á fund hjá Módelsam- tökunum og á æfingu hjá Karon. Þar sagði ein sýn- ingarstúlka að þetta mál. hefði haft mikil áhrif á sig einsog fleira sýningarfólk. Þannig hefði hún verið á ferð í strætisvagni í gær eftir að síðdegisblöðin komu út og þá fundist sem hún sæi fyrirlitningu í augnaráði fólks svo að //mig* langaði mest til að hverfa ofan í bjútí-boxið mitt!" eins og hún orðaði það. —HR 12 vísm Fimmtudagur 13. mars 1980 tMf WWk- 8 5 jjD W - / s/ vM Æ Meölimir i tiskusýningarsamtökunum Karon virfta fyrir sér frétt Vfsis I gær um skeyti það sem frétta- stofa Borgþórs Kjærnested sendi til fjölmiðla erlendis. Vfsismyndir GVA J 13 Heimilistölvan Tölvuskóli Borgartúni 29, sími 23280. [TZ\ Ö 4' Tölvunámskeið Ný hraðnámskeið eru að hefjast ■ Viltu skapa þér betri aðstöðu á vinnumark- aðnum? ■ Viltu læra að vinna með tölvur? ■ Átölvunámskeiðum okkar lærir þú að færa þér í nyt margvislega möguleika sem smá- tölvur (microcomputers), sem nú ryðja sér mjög til rúms/ hafa upp á að bjóða fyrir viðskipta- og atvinnulífið. ■ Námið fer að mestu fram með leiðsögn tölvu og námsefnið er að sjálfsögöu allt á islensku. Námsefnið hentar auk þess vel fyrir byrjendur. ■ Á námskeiðunum er kennt forritunarmálið BASIG en það er lang algengasta tölvu- málið sem notað er á litlar tölvur. Sími tölvuskólans er QQOQA Innritun stendur yfir /Q' * Námskeiðskynning laugardag 15. mars kl. 14.00-18.00. Módeisamtökin: Skora á Borgbór Kjærnested aö gefa upp nöfnln ,,Þaft sem ég vil fyrst og fremst fá á hreint er hvaft Borg- Unnur Arngrimsdóttir stjórnandi Módelsamtakanna: „Hvaft hefur Borgþór fyrir sér I þessu?” ..Voðaiegt að bendla okkur við betta” „Mér finnst þaft voftalegt að bendla okkur vift þetta” sagði Gunnar Ólafsson i Módelsam- tökunum. Gunnar sagftist ekki sjá á- stæftu til aft bendla sýningar- fólki frekar en öftrum vift vændi. Alla vegana gilti þaft um Módel- samtökin, þvi slikt heffti aldrei þekkst þar. Þá sagftist Gunnar ekki triia þvl aft vændi væri stundaft hér á landi, enda heföi hann aldrei orftift var vift sllkt sjálfur. þór hefur fyrir sér I þessu” sagfti Unnur Arngrimsdóttir en hiin stjórnar sýningum Módel- samtakanna. Unnursagöist ekkihafa neina trd á aft vændi væri stundaft hér á landi á skipulagftan hátt og fannst þaft fjarstæftukennd á- sökun aft ætla aft tiskusýningar- stillkur stæftu I sliku. Þær væru fyrst og fremst aft sýna fatnaft og selja vöru en ekki fólk. Þá tók Unnur þaft skýrt fram aft Módelsamtökin sýndu ekki i Hollywood, heldur væru þaft aftrir aftilar sem hefftu tekift þaft aft sér. Unnur kvaft Módelsamtökin hafa samþykkt á fundi I gær á- skorun þess efnis aft Borgþór Kjærnested stæfti fyrir máli sinu og gæfi upp nöfn þeirra stúlkna sem átt hefftu hlut aft þessu. Verift gæti aft þar væru stillkur sem ekki væru i sýningarsam- tökum en hefftu logift til nafns. Gunnar Ólafsson I Módelsamtök- unum sagftist ekki trúa þvi aft vændi væri stundað á tsiandi. Módelsamtökin á fundi I gær.þar sem þau samþykktu áskorun til Borgþórs Kjærnested um aft hann birti nöfn þeirra sýningarstúikna, sem ásakanir þessar beinast aft- „Engin ðsiæða tll að skeiia pessu á heiia siéit - pó svo að einhver stúika siundl vændi” „Þó svo aft einhver stúlka I svona samtökum stundi vændi þá er engin ástæfta til að skelia þessu á heila stétt” sagfti Stein- unn Benediktsdóttir sýningar- stúlka i Módeisamtökunum. „Mér finnst þetta vera versti rógur sem ég hef nokkurn tim- ann heyrt og mér finnst aft þessi maftur eigi aft standa fyrir máli sinu.” Steinunn sagöi aö erfitt væri fyrir margar sýningarstúlkur aft liggja undir þessum ásökun- um, þvi margar þeirra væru giftar og ættu jafnvel stálpuö börn sem byrjuö væru aft iesa blöftin. Einnig væri þetta óþægi- legt fyrir foreldra margra þess- ara stúlkna. Steinunn var spurft hvort hún teldi aft vændi væri stundaft á Is- landi og sagftist hún aldrei hafa orftiö vör vift þaft og þó komift vífta vift. Hins vegar sagftist hún ekki geta svarift fyrir aft stúlkur heföu falboftift sig útlendingum, en um þaft vissi hún ekkert. Hins vegar væri þaft alger rógur aft tiltaka ákveftna stétt og bendla hana vift slikt athæfi. „Á ekki við nein rök að styðlast’ „Nei, alls ekki — ég held aft þetta eigi ekki við nein rök aft styðjast” sagfti Helga Her- mannsdóttir sýningastúlka i Módelsamtökunum þegar Visir spurfti hana hvaft hún teldi hæft i þvi að stúlkur I sýningarsam- tökum stunduftu vændi. Helga var spurft hvort hún héldi aft vændi fyrirfyndist hér á landi og sagöist hún ekki vera frá þvi aö svo væri. Hins vegar væri þaft út I hött aft slikt væri stundaft af meölimum sýningar- samtaka. Ekki kvaftst hún vita um neitt ákveftift dæmi, en taldi þó aft vændi gæti átt sér staft á islandi eins og annars staftar I heiminum. Harpa Pálsdóttir formaftur Karonsamtakanna. Texti: Halldór Reynisson Myndir: Gunnar V Andrésson „A ekkl við neln rðk að slyðlast” seglr formaður Karon um frétt Borgþórs „Margar sýningarstúiknanna eru giftar ogeiga börn, sagfti Steinunn Benediktsdóttir. ■ „Ég er orólaus — þaft er besta lýsingin á þessari frétt” og ég vii ekki kannást vift að hún eigi við nein rök aö styftjast’sagði Harpa Páisdóttir formaftur tiskusýningarsamtakanna Karon i samtali vift VIsi. — En er vændi stundað hér- lendis? „Ég get ekkert sagt hvaft stúlkurnar gera i sinum fritim- um, en persónulega get ég ekki látift mér detta nein þeirra i hug upp’ þegar svona mál kemur - Hefuröu orftiö vör vift aft út- lendingar sæktust eftir islensk- um stúlkum i þessum tilgangi? „Nei, ég hef ekkert heyrt um slikt og ég hef aldrei talaft vift útlending sem hefur komiö i slikum erindageröum”. — Hafa innlendir aftilar falast eftir fylgd sýningarstúlkna vift erlenda gest sina? „Nei, ég hef aldrei heyrt um þaft”. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I „Vændi gæti alveg eins verift g stundaft á islandi og annars ■ staftar I heiminum”, sagfti Heiga I Hermannsdóttir sýningarstúlka. ■ Kodak filmur - þegartaka á góðar nivndir 1880 100 ÁRA FAGREYNSLA 1980 Kodacolor II C135-36 Kodacolor II C110-20 Kodacolorll C 126-20 Gæðin eru í gulu Kodak pökkunum. HANS PETERSEN HP BANKASTRÆTI AUSTURVER S: 20313 S:36161 Umboðsmenn um atlt land GLÆSIBÆR S:82590

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.