Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 17
vtsm Fimmtudagur 13. mars 1980 Sænska óperusöngkonan So/veig Faringer heldur tónleika í Norræna húsinu fimmtudag- inn 13. mars kl. 20:30. Á efnisskrá veröa m.a. verk eftir Stenhammer, de Frumerie, Carl Nielsen, Debussy, Erik Satie og Hugo Wolf. Undirleikari Eyvind Möller. Aðgöngumiðar seldir í kaffistofu hússins og við innganginn Allir velkomnir NORRÆNA HÚS/Ð Sími 17030 — Reykjavík. Þýski rithöfundurinn Peter Ruhmkorf les úr eigin verkum Föstudaginn, 14. mars, kl. 20.30 í stofu 102, Lögbergi ÞÝSKA BÓKASAFNIÐ OPID KL. 9-9 Allar skreytingar unnar áT • . fagmönnum. HIOMt VYIXI IR HAKNARSI R V I I simi I27IT Geysispennandi Horror „thriller" af sterkara taginu. Ef þú ert myrkfælin(n) eða hefur ekki sterkar taugar, þá ættir þú EKKI að sjá þessa mynd. Ýmis atvik myndarinnar munu standa þér fyrir hugskotssjónum lengi vel, eftir að þú sérð mynduna. Ath: Þessi mynd er alveg ný af nálinni, og er verið að sýna um þessar mundir í London og New York við geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 BORGAR b fiOiO COMEBACK COMEBACK COMEBAC ENDURKOMAN LAUGARAS B I O Sími 32075 Systir Sara og asnarnir Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra meB Clint Easwood i aBalhlutverki. Ath. ABeins sýnd til sunnu- dag.s, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11384 Ný, islensk kvikmynd I létt- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: GIsli Gestsson Meðal leikenda: Sigriður Þorvaldsdóttir Sigurður Karlsson Sigurður Skúlason Pétur Einarsson Arni Ibsen Guðrún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðaverð 1800 kr. Miðasala frá kl. 4. SMIÐJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 (Útv*gsb«nk«húsinu MMtMt f Kópavogi) Endurkomuna (The come back) Splunkuný „thnlier-hruli- vekja” Aðalhlutverk Jack Jones, Pamela Stephenson, David Doyle, Richard Johnson fslenskur texti Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15. BönnuB börnum innan 16 ára. áBÆJARBíP —*“**“=* Sími 50184 Gefið i trukkana Hörkuspennandi mynd um átök trukkabilstjóra viö þjóðvegaræningja. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Jerry Reed. Sýnd kl. 9. BUTCH OG . SUNDANCE, „Yngri árin” Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarlsk ævintýramynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga áBur en þeir urBu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: RICHARD LESTER. ABalhlutverk: WILLIAM KATT og TOM BERENG- ER. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. SKUGGI (Casey’s Shadow) tslenskur texti. BráBskemmtileg ný amerlsk kvikmynd I litum og Cinema Scope meB hinum frábæra Walter Matthau i aBalhlut- verki ásamt Andrew A. Rub- in, Stephan Burns o.fl. Leik- stjóri: Ray Stark. Sýnd kl. 5,7 og 9 Mynd fyrir alla fjölskylduna. Ævintýri í orlofsbúð- unum Sprenghlægileg ný ensk amerisk gamanmynd i lit- um. ABalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Simi31182 örlagastundir (From Noon Till Three) KEEP VOU ON THE EDGE OF YOUR SADDEE JILL IRELAND FROM NÖÖN TILLTHREE” Bronson I hlutverki fjögurra mest eftirlýstu manna Vestursins. Leikstjóri: Frank D. Gilroy ABalhlutverk: Charles Bron- son,Jill Irland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 16444 Sikileyjarkrossinn Tvö hörkutól sem sannar- lega bæta hvor annan upp, I hörkuspennandi nýrri italsk- bandariskri litmynd. — Þarna er barist um hverja minútu og það gera ROGER MOORE og STACY KEACH Islenskur texti. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og n. 17 Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas — David Niven — Claudia Cardinale — Stefanie Powers — Elliott Gould o.m.f. Leikstjóri: George P. Cosmatos islenskur texti — BönnuB börnum innan 12 ára Sýndkl. 3, 6og9. tolur B Djöfladýrkun i Dunwich Spennandi hrollvekja I litum, meö: SANDRA DEE — DEAN STOCKWELL og ED BEGLEY tslenskur texti. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ’Salur' H jartarbaninn Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hér- lendis. 9. sýningarmánuður Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Flesh Gordon Ævintýraleg fantasia, þar sem óspart er gert grin aö teiknisyrpuhetjunum. BönnuB börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Særingarmaðurinn (The WickerMan) Spennandi og dulúöug mynd um forn trúarbrögB og mannfónir. sem enn eru sagöar fyrirfinnast I nútlma- þjóöfélagi. Leikstjóri Robin Hardy Aðalhlutverk: Edward Woodward, Britt Ekland, Christopher Lee Sýnd kl. 5,7 og 9 BönnuB innan 16 ára Ath. Háskólabió hefur tekið I notkun sjálfvirkan sim- svara, sem veitir allar helstu upplýsingar varöandi kvik- myndir dagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.