Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 18
vism Fimmtudagur 13. mars 1980 18 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ~ Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 D Til sölu Beriecat skanner er tilsölu. Uppl. i sima 85474 e. kl. 18.30. Til sölu sem nýtt: boröstofusett borö sem hægt er aö stækka upp i 12 manna, og 8 stólar, keypt I Bláskógum, hefur veriö notaö i 1/2 ár, koparsófa- borö á kr. 60 þús. kostar nýtt kr. 120 þús. tvibreiöur svefnsófi og stóll, mokkajakki á kr. 60 þús. kápa á kr. 15. þús. og dragt. Uppl. I sima 25288 (Guöríöur) Gjaldmælir — taistöö Halda tölvumælir og Sonor tal- stöö til sölu. Hentar jafnt sendi- og leigubilum. Upp. i sima 14843 (Arni) Óskast keypt Rafmagnsspil — BRONCO Rafmagnsspil á Bronco óskast keypt Uppl.isima 40808 eftir kl. 7. Isvél 2ja hólfa isvél til kaups. Uppl. i sima 33620 e. kl. 14. c-------- Húsgögn Skenkur úr tekki til sölu, lengd 2,10 m. Uppl. i sima 41020. Tvibreiöur svefnsófi frá Pétri Snæland (tvær dýnur sem hægt er aö leggja saman) meö 3 púöum, til sölu. Mjög hent- ugt þar sem plássiö er litiö. Uppl. I slma 51549 e. kl. 16. Sem ný boröstofuhúsgögn til sölu. SImi 33779. Til sölu sófasett. 3ja sæta sófi, sem hægt er aö breyta I svefnsófa og tveir stólar. Uppl. I sima 31442. Hljémtaeki tHT BÍLASEGULBAND. Til sölu er bilasegulband/út- varp/hátalarar, selst ódýrt. Uppl. i sima 84062 eftir kl. 18. Til sölu Pioneer kasettudekk CD-F1000 hálfs árs gamalt, fæst á góöu veröi ef samiö er strax. Uppl. i sima 92-2664 (Elvar) Bókaiitgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Kaupum og seljum hljómplötur. Ávallt mikiö úrval af nýjum og litiö notuöum hljóm- plötum. Safnarabúöin, Frakka- stig 7, simi 27275. iHjól-vagnar Allar hannyröavörur t.d. smyrna, rya og allar út- saumsvörur. Auk þess úrval af prjónagarni. Vekjum sérstaka athygli á gjafavörum okkar, og Prices gjafakertum. Sérstakur afsláttur meöan á keppninni um „Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til 25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1. (gegnt Gamla bló). Ársalir I Sýningarhöllinni Hjónarúm. Næstu daga bjóöum viö alveg einstök greiöslukjör. — 100 þús. króna útborgun og 80 þús. kr. á mánuöi duga til aö kaupa hvaöa rúmsett sem er I verslun okkar. Um þaö bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boöstólum hjá okkur. — Littu inn þaö borgar sig. ARSALIR I Sýningahöllinni, Bildshöföa 20, Artúnshöföa simar: 81199 og 81410 Vetrarvörur Til sölu Artis skiöi 140 cm, á kr. 20 þús. og Caber skiöaskór nr. 38 á kr. 15 þús. Uppl. I sima 31483. 0 Skemmtanir Góöa veislu gjöra skal! Góöan daginn gott fólk þaö er diskótekiö „Dollý” sem ætlar aö sjá um stuöiö á næsta dansleik hjá yöur. Þér ákveöiö stund og staö. Diskótekiö sér um blönduöu tónlistina viö allra hæfi, (nýtt) geggjaö ljósasjó, samkvæmis- leiki og sprellfjörugan plötusnúö. Diskótekiö sem mælir meö sér sjálft. Diskótekiö „DOLLY”. Uppl. og pantanasimi 51011. Skemmti á hvers konar samkomum meö þjóölagasöng viö pianóundirleik. Þóra Stein- grlmsdóttir, simi 44623. £L£USL t*> ðB 7 Barnagæsla Stúlka óskar eftir aö gæta 9 mánaöa barns e. kl. 4 á daginn, er vön börnum, get byrjaö strax. Uppl. I sima 33496 e. kl. 5 á daginn. Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar, utanbæjar. Þor- steinn.simar, 31597 og 20498. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun Ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö i sima 32118. Björgvin Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. NU eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn simi 20888. S——^ Dýrahaki J Fallegur högni óskar eftir góöu heimili. Uppl. i sima 24381. Þjónusta Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Pipulagnir. Viöhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaöinn. Erum pipu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Vantar þig málara Hefur þú athugað. aö nú er hag- kvæmasti timinn til aö láta málai Veröiö lægst og kjörin best. Ger- um föst verötilboö ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, simar 21024 og 42523. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Framtalsaðstod Skattaöstoöin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstig 101 Rvlk. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Glslason, lögfræö- ingur. Fyrirgreiðsluþjónustan slmi 17374 — Laugavegi 18A, 4. hæö (I Liverpool-húsinu). Aöstoðum einstaklinga og at- vinnurekendur viö gerö og undir- búning skattframtala. Kærur og bréfaskriftir vegna nýrra og eldri skattalaga, ásamt almennri fyrirgreiðslu og fasteignasölu. ,Hafiö samband strax.við leggjum áherslu á aö veita sem albesta þjónustu. Skrifstofuslmi 17374, en heimaslmi 31593 (á kvöldin og um helgar.) Safnarinn tslensk frimerki og erlend Stimpluö og óstimpluö — allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, slmi 84424. Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Því þá ekki að reyna smá- auglýsingu í Visi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, að ‘þaö dugi alltaf aö auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsiáttur fyrirjteiri birting- ar. Vlsir, auglýsingadeild, SlðumUla 8, simi 86611. ___________ Matsvein og háseta vantar á 35 lesta netabát frá Grindavlk. Uppl. I slma 92-8234. Atvinna óskast Óska eftir ráöskonustööu, helst I þorpi, (ekki skilyröi), er meö 2 börn. Uppl. I sima 76142. Laginn og dugleg kona óskar eftir vinnu á kvöldin og/eöa um helgar. Uppl. I slma 51835. Húsnæói óskast Húsaleigusamningur ókeypis 1 Þeir sem auglýsa I húsnæöis- auglýsingum Vísis fá eyöu-. blöö fyrir húsaleigu- , samningana hjá auglýsinga- deild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I út- fyllingu ogallt á hreinu. VIs- ir, auglýsingadeild, Siöu- múla 8, slmi 86611. Óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúö strax. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I síma 11993. tslensk iæknisfjöiskylda sem flytur heim I sumar, óskar að taka góða Ibúö eöa einbýlishús á leigu I vesturborginni eða á Sel- tjarnarnesi. Nánari uppl. i sima 84640 milli kl. 18-20 næstu daga. Halló Halló ég heiti Birgir og vantar nauðsyn- lega 2ja-3ja herbergja Ibúö I Reykjavík (helst miöbænum) Ef einhver vill leigja mér hafið þá samband viö mig i vinnunni i sima 28319 kl. 9-18 eöa heima I sima 34785. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Regiusamur maöur óskar eftir herbergi meö sérinn- gangi og sér snyrtingu. Uppl. i sima 24381. Reglusöm hjón utan af landi óska eftir aö taka á leigu Ibúö i Reykjavlk. Hann er viö nám. Uppl. I slma 32032. -<---------------------------- Miðaldra maöur óskar eftir herbergi á leigu. Fyllstu reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Tilboö merkt „Her- bergi 31909” sendist augld. VIsis, Síöumúla 8. Hailó — halló! Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. Ibúð. Erum reglusöm og góö I umgengni. Skilvisum og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Þiö, sem getiö hjálpaö okkur, vinsam- legast hringiö I sima 30645. Óska eftir aö taka á leigu ca. 50-100 ferm. verslunarhúsnæði viö Laugaveg- inn eða á góöum staö I miöbæn- um. Uppl. i sima 77427 eða 83450. Bllskúr óskast. Stór eins eða tveggja blla bllskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiösla I boöi fyrir góöan skúr. Góöri umgengni og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. i slma 27629 eftir kl. 18. 2. herbergja Ibúð án húsgagna óskast á leigu fyrir einhieypan roskinn mann. Uppl. I sima 19973. Ökukennsla ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929 . 011 prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266. Ökukennsla-Æfingatímar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Sími 277l6 og 85224. Okuskóli Guöjóns 0. Hans- sonar. (Þjónustuauglýsingar D SPRUNGUYIÐGERD' Gerum við steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Þvoum hús með ____ háþrýstiþvottatækjum. Einnig sandblástur. 'Br stiflað? Stffluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföilum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, ■ W.C. RÖR, VASK: AR BAÐKER * j,, O.FL’. ' - S<4íZr^.‘ Fulikomnustu tæki Sfmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR RADIO & TV ÞJóNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKRúSINLL Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Bfltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT blitækjum fyrir Ctvarp Reykjavik á LW ~V ATH. Er einhver h/utur bilaður hja þér. Athugaðu hvort við getum iagað hann. ' Hringið f síma 50400 ti! k/. 20. V" Bílaleiga Akureyrar MIÐ BÆ JÁRRÁDÍ ó ^J^Hverfisgötu 18. Slmi 28636 Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa,úr denim, flaueli, kaki og flannel. tJlpur Margar stæröir og geröir. Gotf verö. Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. <> Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 InterRentL .A_ Skipholti 7. Sfmi 28720. < ÆTLIÐÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BILINN FYRIR YOUR HVARSEMER I HEIMINUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.