Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 24
wÉsm Fimmtudagur 13. mars 1980, síminn er86611 SpásvæOi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. BreiBafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veöurspá dagsins Skammt A af Tóbinhöföa er 990 mb lægö sem grynnist og ■ frá henni lægöardrag um Fær- eyjar. Viöáttumikil 970 mb lægö um 400 km V af Hvarfi, hreyfist NNA. Dálitiö hlýnar i veöri þegar liöur á daginn. Suövesturland til Breiöafjarö- ar: S eöa SV gola, skýjaö meö köflum, dálitil él fram eftir degi Vaxandi S og SA og dálitil snjókoma siödegis. Allhvass eöa hvass SA og slydda eöa rigning i nótt. Vestfiröir: V og SV kaldi, smáél á stöku staö i dag en þykknar upp siöar. Snjókoma eöa slydda siödegis SA stinn- ingskaldi eöa alihvasst og rigning I nótt. _ Noröurland: V stinningskaldi eöa allhvasst á miöum, en hægari til landsins. SV kaldi og þykknar smám saman upp I dag. Noröausturland: Léttir smám ■ saman til meö V og SV kalda I en S kaldi og þykknar upp i ■ nótt. Austfiröir og Suöausturland: NV og slöar V gola og léttskýj- aö, en S kaldi og þykknar upp meö kvöldinu. Dálitil rigning. Veörið hér og har Klukkan sex i morgun: Akur- eyriléttskýjað -=-2, Bergen al- skýjaö -i-3, Helsinkiléttskýjaö -t- 10, Kaupmannahöfn þoku- móöa 1, Osló snjókoma -s-1, Reykjavfk léttskýjaö 4-7, Stokkhólmur alskýjaö +1, Þórshöfn heiörikt 3. Klukkan átján i gær: Aþena skýjaö 10, Berlln mistur 3, Feneyjar þokumóöa 10, Nuuk alskýjaö 4-2, Londonskýjað 8, Luxemburg rigning og súld 4, Las Palmas léttskýjaö 19, Maliorca léttskýjaö 11, Parls súld 9, Róm léttskýjaö 11, Malaga skýjaö 16, Vin skýjaö 3. L0kl segir Þjóöviljamenn hafa auösýni- lega lært dálitla frétta- mennsku undanfariö. Þeir birta i morgun heila opnu meö frásögnum af ömurlegum aö- búnaöi I verbúö úti á landi meö fyrirsögninni „Hrikalegur aö- búnaöur” og birta myndir af i- búum verbúöanna og aö- búnaöi þar. Ef þetta heföi birst I VIsi heföi Þjóöviljinn vafalaust taliö þetta vera ,,aö selja ógæfu annarra’. En jafn- vel Þjóöviljamenn viröast geta lært! Uppiýsa umfangs- mlklö flknlefnamðl Flkniefnadeild lög- reglunnar er nú langt komin með að upplýsa meint smygl og dreif- ingu á miklu magni fikniefna. Er þar um að ræða hass og önnur efni og skiptir söluverð- mætið háum fjárhæð- um. Þrir menn hafa setiö i gæslu- varöhaldi vegna rannsóknar þessa máls. Einn var látinn laus i fyrradag eftir að hafa setið inni 1 50 daga og öörum var sleppt fyrir skömmu eftir liö- lega 30 daga inniveru. Sá þriöji var handtekinn fyrir tæpum hálfum mánuöi og úrskuröaöur i 20 daga gæsluvaröhald. Fikniefnadeildin verst allra frétta af þessu máli en þeir aöil- ar sem grunaöir eru um smygl og dreifingu munu hafa fariö margar feröir utan til innkaupa á flkniefnum og selt hér óöur en upp komst um athæfiö. Lög- reglunni mun þó hafa tekist aö leggja hald á nokkurt magn af hassi sem ekki var komiö I um- ferö. —SG Niðurtalnlng verðlags: „KÚNHUM ABRA AfiFERD" - segir Tómas flrnason „Þaö er veriö aö kanna þaö hvort hægt sé aö koma viö ann- arri aðferð i sambandi viö fyrir- hugaða niöurtalningu á veröbólg- unni”, sagöi Tómas Arnason, viö- skiptaráöherra i samtali viö Vfsi f morgun. „Ég hef enga tilhneigingu til aö standa I útistööum viö Verölags- ráö og vil haga þessum málum þannig aö þaö geti veriö i sem mestri samvinnu viö ráöiö. Mótmæli Verölagsráðs komu mér aö sumu leyti á óvart, sér- staklega hvaö varöar þaö atriöi aö reglugeröin eigi sér enga stoö i lögum. Þaö var ekkert rökstutt af hálfu ráösins og ég hef látiö rann- saka þetta I ráöuneytinu og öllum ber saman um aö lagastoöirnar séu traustar. Aö minu mati er þetta bara pólitik”, sagöi Tómas Amason. —ATA „Hel ekki tekið við deilunni” „Fyrsti fundurinn. meö samningsaöilum er i dag, og stýr- ir Guölaugur Þorvaldsson rikis- sáttasemjari honum”, sagöi Guö- mundur Vignir Jósefsson I viötali viö Visi, en Guömundur hefur veriö skipaöur aöstoöarsátta- semjari I vinnudeilu VSI og ASI. „Ég lit þvi svo á, aö ég sé ekki tekinn viö þessari deilu ennþá”. Sosonko aö tafli f Bústööum I gær kvöldi. Þrír lögðu Kupreiciiik Reykviskir banka- menn sameinuðust i fjöltefli gegn sigurveg- ara Reykjavikurskák- mótsins, Kupreichik, i gærkvöldi. Teflt var á 25 borðum og mátti hinn nýbakaði stórmeistari þola þrjú töp og tvö jafn- tefli en vann 20 skákir. Þeir sem unnu Kupreichik voru Svana Samúelsdóttir úr Lands- bankanum og þeir Gunnar Gunnarsson og Björn Þorsteins- son úr Útvegsbankanum. Tafliö stóö yfir I þrjá klukkutima. A vegum Æskulýösráös tefldu Sosonko og Vasjukov fjöltefli I gærkvöldi. Sá fyrrnefndi tefldi I Bústööum viö 38 krakka og unglinga. Sosonko vann 37 skákir en Jóhannes Agústson,13ára, náöi jafntefli.Vasjukov tefldi viö 36 i Fellahelli og vann 31 en geröi . fimm jafntefli. Meöal þeirra sem hann náöi jafntefli viö voru Hann- es Hliöar Stefánsson 7 ára, Jón Víöir Jakobsson 10 ára og Hlynur Sveinn 9 ára. Breski stórmeistarinn Miles tefldi viö 45 Akureyringa i gær- kvöldi og stóö viöureignin yfir i fjóra og hálfan tima. Miles vann 39 skákir, geröi þrjú jafntefli en tapaöi fyrir Bjarna Jónatanssyni, Gylfa Þórhallssyni og Kára Elis- syni. I kvöld teflir Miles I Kefla- vik. —SG Gengissig 1-2% á mánuði: „Næglr engan veglnn” - segir forstlöri Sölumfðsiððvarlnnar „Þetta nægir okkur engan veginn,” sagöi Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, forstjóri Sölumiö- stöövar hraöfrystihúsanna, er hann var um þaö spuröur I morgun hvort þaö hæga gengissig sem nú er hafiö aö nýju nægöi fiskvinnslunni. 1 gær var ákveöiö aö haldiö skyldi áfram 1-2% gengissigi en þaö var stöövaö fyrir nokkru meöan beöiö var ákvöröunar rikisstjórnarinnar. Eyjólfur sagöi SHhafa sett fram ýmsar tillögur og viöræöur væru I gangi. „Þaö er auövitaö matsatriöi hvaö er hægt gengissig en alla vega er 1-2% ekki neitt,” sagöi Eyjólfur. „Staöa útflutningsiönaöarins og hraöfrystiiönaöarins er meö þeim hætti aö þaö er óhjákvæmi- legt aö láta krónuna slga”, sagöi Tómas Arnason, viöskiptaráö- herra, er Visir innti hann eftir þvi hvort þaö væri stefna stjórnar- innar aö láta gengiö siga. Forráöamenn útflutnings- iönaöarins hafa sagt aö 12-15% gengisfelling værinauösynleg. Er ætlunin að láta gengissigiö ná þvi marki? „Þaö þykir mér ákaflega ólik- legt. Þaö er ekkert gengisfall á næsta leiti. Seölabankinn hefur ákveðiö aö láta gengiö siga og hefur greint frá þvf. Ég hef engu við þaö aö bæta”. -ATA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.