Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 12
Föstudagur 14. mars 1980 12 Hoii fyrlr skrokkinn, en hollari fyrlr sáilna segir Jón Slgurblfirnsson lelkari um hesiamennskuna I Heigarvlóiaii Stjðrnumarkvörðurinn h|á val tekinn tall Viðtal vlð úlaf BenediKtsson Alvarlegar skemmdir utlendinga á hálendí fslands Greín um ferðaútgerð erlendra manna i hér á landi , Sérstæð sakamal fíalla um lík. er lagöí land unflir lóf ... og svo er auðvítað allt fasta efníð. sem menn geta gengið að í Helgarhlaðinu víkulega og har finna allír eitthvað við sitt hæfi... _____v Mjólkurframlelðslan jðkst I janúarmánuðil A sama tíma tíma hetur mjðlkurneysian minnkað „Innvegiö mjólkurmagn i janúar jókst nokkuð miöað viö sama mánuö I fyrra, en ég hef ekki trú á aö þaö veröi þróunin þegar til lengdar lætur”, sagöi Guömundur Stefánsson hjá Framleiðsluráöi landbúnaöar- ins i viötali viö VIsi. „Þaö er ljóst aö nautgripum hefur veriö fækkaö eitthvaö og þá hefur þaö komiö niöur á siö- bærunum, sem bera seinni hluta vetrar og á vorin. Þaö er þvi heldur óliklegt aö um aukningu veröi aö ræöa þegar til lengri tima er litiö. Hins vegar er hægt aö auka framleiðsluna um tima meö góöum heyjum og auknum gjöfum á fóöurbæti”. Samkvæmt upplýsingum Guðmundar dróst framleiðslan saman I september, október og nóvember, en jókst I desember um 1% og I janúar um 1.8% A sama tima hafa landsmenn minnkaö viö sig mjólkur- þambiö. Sala hefur dregist saman á nýmjólk, rjóma og undarennu. Sömu sögu er aö segja um skyriö, en aftur á móti hefur aukist salan I smjöri og ostum. Þar er söluaukningin mest i feitu ostunum á kostnaö þeirra sem minna fitumagn hafa. Rauöi skorpuosturinn er meö þeim söluhæstu, en hann er framleiddur hjá mjólkurbúinu á Hvammstanga, en nú stendur einnig til aö hefja framleiöslu á þessum vinsæla osti hjá Mjólkurbúi Flóamanna. — GS Mjólkurneyslan minnkar en framleiöslan eykst, og tugir milljóna fara iaöauglýsa mjólkina. 22 mllllðnir til að auglýsa mjðlk í árl - Hef trú á auglýsingaherferðinnl. sérstaklega ef við gætum fengið krakkana tii að drekka meirí mjólk í staðinn fyrlr gosdrykki. „Mjólkurdagsnefnd hefur 22 milljónir króna til aö auglýsa mjólkurvöru á þessu ári”, sagöi Agnar Guönason, for- maöur nefndarinnar I viötali viö VIsi. „Þaö eru framleiöendur sem leggja þessa upphæö af mörkum meö þvi aö greiöa 50 aura af hverjum seldum mjólkurlitra. Auk þess auglýsir Mjólkursamsalan ýmsar mjólkurvörur, aöallega svo- nefndar G-vörur”. „Þessi upphæö skiptist i tvo hluta. Annarsvegar til auglýs- ingar i ýmsum fjölmiölum, en einnig til kynningar i skólum og skiptist upphæöin nokkuö jafnt á þessa tvo þætti. T.d. er núna veriö aö ganga frá litskyggnum, sem hafa aö geyma ævintýri eftir Herdisi Egilsdóttur. Heitir þaö „Hvaö verður um mjólkina hennar Huppu” og greinir frá búálfi, sem fylgist meö mjólk- seglr flgnar Guðnason Agnar Guönason: „Kannski heföi samdrátturinn i mjólkur- sölunni oröiö verulegur ef viö heföum ekki auglýst". inni allt frá Huppu i gegn um kerfið til neytenda”. Nú kemur þaö fram i frétt á öörum staö i blaöinu, aö mjólkursalan hefur minnkaö. Hefur auglýsingaherferöin þá engin áhrif? „Þaö var örlitill samdráttur I mjólkursölunni á sl. ári, en þar kemur verkfall mjólkurfræö- inga inn i dæmiö. Ef þaö heföi ekki oröiö má reikna meö aö um aukningu heföi oröið aö ræöa”, svaraöi Agnar. „Þaö er hins vegar erfitt aö meta áhrif aug- jýsinga, kannski heföi sam- drátturinn i mjólkursölunni orðiö verulegur ef viö heföum ekki auglýst. Ég hef trú á aö þessi auglýsingaherferö hafi gildi, sérstaklega ef viö gætum fengiö krakkana til aö drekka meiri mjólk i staöinn fyrir gos- drykki”. — GS Aðstoðarflsklmáiaráðherra Sovéiríkjanna i helmsðkn í marsmánuöi eru liöin 30 ár frá stofnun félagsins MIR, Menn- ingatengsla Islands og Ráö- stjórnarrikjanna. 1 tilefni af- mælisins eru væntanlegir hingaö til lands tveir gestir frá Sovétrikj- unum, fulltrúar Sambands sovéskra félaga vináttu og menn- ingartengsla viö útlönd, en sam- bandiö er ásamt Félaginu Sovet- rikin-Island aöalsamstarfsaöili MIR, segir I frétt frá MIR. Gestirnir eru þeir Nikolaj P. Kúdrjavtsév, aöstoðarfiskimála- ráöherra Sovétrikjanna og for- maöur Félagsins Sovétrikin-ls- land, og Arnold K. Meri, fyrrver- andi aöstoöarkennslumáiaráö- herra eistneska sovétlýöveldisins og núverandi formaöur Vináttu- félagsins i Eistlandi. Koma þeir til landsins 13. mars og dveljast hér á landi I vikutima, ræða viö félagsstjórn MIR um samstarfs- áætlun næstu missera og sitja af- mælissamkomu félagsins, auk þess sem þeir heimsækja nokkrar stofnanir og fyrirtæki I Reykjavik og viöar. Afmælissamkoma MIR veröur haldin i Þjóöleikhúskjallaranum sunnudaginn 16. mars kl. 3 siö- degis. Þar flytja ávörp m.a. Kúdrjavtsév ráöherra og Mikhail Stereltosv, ambassador Sovét- rikjanna á Islandi. Elin Sigur- vinsdóttir óperusöngkona syngur einsöng viö pianóundirleik Agnesar Löve og Geir Kristjáns- son rithöfundur les upp úr ljóða- þýöingum sinum af rússnesku. Kaffiveitingar veröa á boöstólum og efnt veröur til ókeypis happ- drættis um nokkra eigulega minjagripi. Aögangur að samkomunni i Þjóöleikhúskjallaranum 16. mars er ókeypis og öllum heimilL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.