Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 14
vlsm Föstudagur 14. mars 1980 OplD brél lll Islensku Plóöarlnnar Bandarikjamaöurinn Chris Davey sendir hér opiö bréf til fslensku þjóöarinnar þar sem hann býöur fram fjárfúlgur ef hvaladrápi veröi hætt. Mörg ykkar kunna aö hafa dregiö i efa tilboö þaö, sem ég hef gert i þvl skyni aö bæta Is- landi væntanlegt tjón sem hlyt- ist af þvi aö hvalveiöum yröi hætt hér á landi meö öllu. Mig langar aö gera svolitla grein fyrir þessari ákvöröun i þvi, sem hér fer á eftir. 1. Fé þaö sem um er rætt er ekki frá mér komiö. Þvi mun vonandi veröa safnaö af hinum ýmsu stuönings-aöilum I Bandarikjunum. 2. Peningar þessir munu þvi aöeins standa til boöa aö hval- veiöum veröi hætt hér á landi. Astæöan til þess aö margar þjööir heims eru uggandi vegna áframhaldandi hvalveiöa eru sem hér segir: Aöferöir þær sem notaöar eru viö hvaladráp eru vægast sagt grimmdarlegar og ómannúö- legar, vegna þess aö dauöastriö hvalanna tekur oftast of langan tima. 1 öllum öörum tilvikum þar sem dýr eru deydd i hagnaöarskyni er þess krafist lögum samkvæmt, aö þau séu aflifuö á hraövirkan, sársauka- lausan og mannúölegan hátt. A meöal siöaöra þjóöa þykir þetta sjálfsagöur hluti menningar. Ekki er unnt aö réttlæta hrottalegar aöferöir viö dráp hvala nema aö lif manna liggi viö. Afuröir unnar Ur hvölum, eins og smjörlfki, varalitur. smuroliur og tiltölulega litiö magn af kjöti til manneldis geta ekki réttlætt þá grimmd, sem fellst i þvi aö drepa þessi óviöjafnanlegu dýr meö skutl- um. Aö lokum, góöir Islendingar, er vert aö hafa þaö i huga, aö hvalir eru hluti af fegurö þessa heims ekki siöur en fuglar himinsins, fjöllin ykkar, ár og vötn. Þeir eiga rétt á tilvist I votum heimkynnum sinum, frjálsir, kvikir og þó huldir til þess aö halda viö einhverju stórkostlegasta undri sköpunar- verksins. Dr. Chris Davey, Mt. Sinai Hospital, 4300 Alton Road, Florida 33140, U.S.A. f framhaldi af þessu bréfi langar mig rétt aö minnast á stutt viötal sem birtist i einu dagblaöanna fyrir skömmu. Þar er haft eftir Kristjáni Lofts- syni, framkvæmdastjóra Hvals h/f aö koma dr. Chris Davey heföi veriö „brandari i skamm- deginu”. Var helst aö skilja á P.S. Ef einhver heföi áhuga á aö fá frekari vitneskju um þessi mál, sendiö mér linu. C.D. athafnamanni þessum aö þama værikomiö kjöriö tækifæri tilaö létta mönnum stundirnar á nú afliöandi góu. Ég ætla ekki aö fara aö þjarka viö Kristján um efni þetta. Viö munum seint veröa sammála heldur láta les- endur um aö dæma. Arni W. Hjálmarsson „Brandari í skammdeginu” Loðnan uppurin eða drepin? Ég skil ekki þetta málfar fiskifræöingsins, Sveins Svein- björnssonar aö tala um aö loön- an sé uppurin ööruvisi en hún Er loönan drepin eöa er hún uppurin? hafi veriö drepin. Dr. Bjami Sæmundsson segir i Fiskinum meöal annars um loönuna: „Hún er mjög laus á kostunum og óviss 1 öllum göngum sinum, sum ár er mergö af henni en önnur ár sést hún ekki á sama staönum. Dr. Bjami segir um þaö, þegar hún kemur ekki á sama staö ár eftir ár, aö þar ráöi sennilega um hiti I sjó, veöur og fæöa”. Mér finnst stjórnun Hafrann- sóknarstofnunarinnar vera oröiö fullkomiö alvörumái. Fiskifræöingarnir fara meö alls konar fullyröingar, sem hljóma eins og hvert annaö kjaftæöi, sbr. ummæli Eggerts Glslason- ar i blaöinu 10.3 sl. Ég er mjög sammála Eggert. Hafrannsóknastofnunin hlýt- ur aö bera ábyrgö á faglegum fullyröingum starfsmanna sinna. Stefán Pétursson, útgm. Hvað segðu undirskriflarmenn um sovéska sjónvarpsstöð? F.J. Kópavogi skrifar: Nú eru einhverjir sjónvarps- sjúklingar farnir á stúfana til þess aö biöja um aö opnaö veröi á ný fyrir Kanasjónvarpiö hér á höfuöborgarsvæöinu. Ég hélt aö þessi draugur heföi veriö kveö- inn niöur hér um áriö. Nægir mönnum ekki islenska sjón- varpiö og dagskrá þess og öll kvikmyndahúsin á höfuö- borgarsvæðinu? Hvaö vill þetta fólk? Þarf þaö aö hafa eitthvaö á skerminum allan daginn? Er þaö ekki læst eöa vill þaö ekki taka sér bók i hönd, ef þaö á lausa stund? Hvernig væri aö forráöamenn undirskriftasöfnunarinnar gæfu skýringar sinar á sjónvarps- hungrinu og hvaö segöu þeir ef viö sem erum á vinstri kantin- um bæöum um aö fá hér setta upp sovéska sjónvarpsstöö til mótvægis viö þá bandarisku, en hún yröi opnuö og henni leyft aö dæla yfir okkur bandarisku heilaþvottaefni. Viö skulum Bréfritari vill þakka Einari Pálssyni fyrir erindi hans um rætur Is- lenskrar menningar. Gðð erindi ísienskrar Undanfarna sunnudaga hefur Einar Pálsson skólastjóri mála- skólans Mímis flutt merkileg erindi i útvarpiö. Þeir, sem eitt- hvaö hafa lesiö um forna menn- ingu hljóta aö átta sig á þvi aö sjónarsviö þaö sem Einar opnar meö rannsóknum sinum, á sér- stakt erindi til islendinga. Þaö væri ósanngjarnt aö segja aö menningarsaga okkar væri órannsökuö en nú er aö ýmsu leyti varpaö nýju ljósi á menningarsögusviöiö. Menn-^ ingartengsl Islendinga og forn-“ þjóöanna, s.s. Kelta, eru skoöuö i miklu eldra og dýpra sam- hengi. Þaö ætti aö vera siöferðileg skylda Islendinga aö styöja Ein- ar Pálsson i þessu merkilega vona aö sjónvarpssjúklingarnir láti frá sér heyra og ekki efast um rætur menningar starfi hans. Rannsóknir hans ætti lika aö kynna á hinu sam- menningarlega svæöi þó aö stórtsé. Háskóli tslands ætti t.d. aö bjóöa Einari aö halda flokk erinda til þess aö vekja enn meiri athygíi og áhuga á þessu efni. Samanburöarmenningarsaga er ung visindagrein, en þó hafa veriö gefnar út margar bækur um þetta efni. Viö lestur þeirra fer ekki hjá þvi aö manni veröi uj>*runi og saga islensku þjóöarinnar ljósari. Hafi Einar Pálsson þökk fyrir aö benda þjóðinni á rætur menningar sinnar. Heill þér, Einar! Arngrimur Sigurösson ég um aö Visir vildi ljá þeim rúm á siöum slnum. Vegna þrengsla á lesendasiðunni minnir Visir á að menn sendi stutt en gagnorð bréf. Að öðrum kosti áskil- ur blaðið sér rétt til að stytta þau bréf sem eru óhóflega löng. Nafn, heimilisfang og nafnnúmer verður að fylgja jafnvel þótt skrifað sé undir dul- nefni. Þurfa menn aö hafa eitthvaö á skerminum allan daginnv 18 sandkom Sæmundur Guðvinsson skrifar. Hver er maðurinn? „Hver er þessi Gunnar Thor?” er spurt á forsiöu nýj- asta tölublaös Samúels. Ég botnaöi ekkert i þessari spumingu fyrr en ég sá aug- lýsingu frá Samúel um aö rit- stjórn blaðsins væri flutt I hús Sjálfstæöisflokksins viö Háa- leitisbraut. Þar vita menn ekkert um þennan Gunnar Thor. Að styrkja iðnpróun Mjög er nú deilt um ung- versku Ikarus-vagnana sem vissir aöilar reyna aö fá Reykjavikurborg til aö kaupa fyrir SVR. Sýnist sitt hverjum um ágæti þessara bifreiöa eins og gengur. Einn þáttur þessa máls hef- ur hins vegar lltiö veriö rædd- ur og er þar átt viö þaö aö ung- versku vagnarnir eru seldir fullbúnir og miöast tilboö Ungverjanna viö þaö. Sam- kvæmt útboðinu mátti hins vegar bjóöa f vagnana f þrennu iagi, undirvagn, yfir- byggingu eöa vagninn f heilu lagi. Innlendir aöilar buöu f yfirbyggingar og var beðiö meö útboöiö mánuöum saman svo þeir gætu gert tilboö. Þessi innlendi iönþáttur er úr sögunni ef Ikarus- vagnarnir veröa keyptir. Um- boössali Ikurus er Samafl en formaöur þess er Siguröur Magnússon, varaþingmaöur Alþýöuba nda la gs in s. En Siguröur er jafnframt fulitrúi iönaöarráöherra I samstarfs- nefnd um iönþróun. Ingi R. Helgason er lög- maöur Samafls og svo vill til aö Ingi er jafnframt stjórnar- formaður Iönlánasjóös, sér- stakiega skipaöur af Hjörleifi Guttormssyni iönaöar- ráöherra. Fyrir nú utan þetta er Ingi R. Helgason formaöur bankaráðs Seölabankans. Meö þvf aö fá borgina til aö kaupa ungversku vagnana leggja þeir félagar sitt af mörkum til styrktar iðnþróun — i Ungverjalandi. Lákl og vitarnir Þaö er athyglisvert aö nú eru þrjú ieikrit ávallt sýnd fyrir fullu húsi á Reykjavikur- .svæöinu. Þaö eru Óvitar f Þjóöleikhúsinu, Ofvitar I Iönó og Þorlákur þreytti f Kópa- vogi. Kunnugir segja aö Þorlákur sé eiginlega samnefnari hinna tveggja, ofviti og óviti á vixl. Sykur Mér er sagt aö sykur hafi hækkaö svo rosalega i Banda- rikjunum aö Maffan sé farin aö blanda hann heróini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.