Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 16
K1 „Höföar tll pess sameigín- lega í mðnnum” - örn og Driygur gefa úl bók um bað nvernig varast elgl streitu „Þessi bók Silos, „innri ró”, höfðar til þess sameiginlega i öllum mönnum”, sagði Pétur Guðjónsson, ráðunautur, á fréttamannafundi sem bókaforlagið örn og örlygur stóð fyrir til þess að kynna þessa bók sem nú hefur verið gef- in út á islensku. Pétur Guöjónsson hefur und- anfariö kennt á námsskeiöum hér hvernig losna eigi viö streitu og er hann upphafsmaöur þess aö Orn og örlygur ákváöu aö gefa bókina út. 1 henni er aö finna lifsspeki sem m.a. á að hjálpa manninum að öölast sál- arró og segir i fréttatilkynningu forlagsins aö i bókinni séu skýrö mörg þau fyrirbæri sem íslend- ingar hafa löngum haft áhuga á, draugar, miðlar og þess háttar. Pétur sagði á fundinum meö fréttamönnum aö bókin gengi þvert á öll trúarbrögð og mætti likja henni viö bók Laó Tse, „Bókin um veginn”, og ættu kenningar Silos ýmislegt sam- eiginlegt með kenningum Sókratesar, Saraþústras og bókum einsog Bhagadaveg Gita og sögunni um Gilgamesi. Þessi bók, „Innri ró”, er mjög ný af nálinni og er höfundurinn, Silo aöeins um fertugur aö aldri. Hann er frá Mendoza i Argentlnu og var áöur Argen- tinumeistari I fimleikum og auk þess mjög snjallur í skáktafli. 1969 flutti Silo ræöu þar sem hann útskýröi kenningar sinar. Bókin hefur verið þýdd á fjöl- mörg tungumál en hún var skrifuö áriö 1972. —IJ Kauplr siónvarpið Lllia Púfu eftlr Ágúst Guðmundsson? - „Höfum áhuga á pví.” segir Hínrik Bjarnason ,/Við höf um vissulega áhuga á að kaupa þessa mynd en engin ákvörðun hef ur verið tekin um það ennþá og ég get ekki sagt til um það hvenær það verður", sagði Hinrik Bjarnason, forstöðumaður Lista- og skemmti- deildar sjónvarpsins er Vísir innti hann eftir kaupum sjónvarpsins á Lítilli þúfu, sem hlaut verðlaun á síð- ustu kvikmyndahátíð. Agúst Guömundsson kvik- Myndin var sýnd á forsýningu I myndageröarmaöur hefur boöiö Laugarásbiói fyrir nokkru síðan sjónvarpinu þessa mynd sína til 0g fékk þá ágæta dóma blaöa kaups og yröi af þeim kaupum og sýningargesta. mun Litil þúfa ekki veröa sýnd I Hinrik kvaöst ekki geta sagt kvikmyndahúsum landsins. neitt um kaupverð myndarinn- Leiklistarklúbbur Flensborgar frumsýnir á sunnudaginn Gulldrengina sem byggt er á leikriti Peter . Tersons, Zigger-Zagger. LeiKiistarkiúbbur Flensborgar: Sýnir rokkóperuna Gulldrengína eftir leikriti Peter Tersons Rokkópera byggö á leikriti Peter Tersons, Zigger-Zagger, veröur rumsýnd á vegum Leik- listarklúbbs Flensborgarskóla á sunnudaginn kemur klukkan 21. Birgir Svan Slmonarson þýddi, endursamdi og staðfæröi leikrit Tersons, og nefnist þaö nú Gull- drengirnir. Siguröur Rúnar Jóns- son samdi og útsetti tónlist og sér hann jafnframt um kór og hljóm- sveitarstjórn. Leikstjóri er Inga Bjarnason en hún er kunn fyrir aöild slna aö íslensk-enska til- raunaleikhúsinu Saga-Theatre sem m.a. hefur sýnt hér á landi verkin Fröken Júlla alveg óö og The Exquisitor. Leikrit Tersons vakti mikla athygli á slnum tlma en hann skrifaöi þaö fyrir breskt unglingaleikhús, British National Youth Theatre. Sýningar Leik- listarklúbbs Flensborgar er langveigamesta verkefni klúbbs- ins til þessa en um 50 manns koma viö sögu. Kariakórlnn Goði heldur tðnleika Kalrakórinn Goöi úr Suöur-Þingeyjarsýslu mun næst- komandisunnudag halda tónleika i Háskólablói og hefjast þeir klukkan 14. Fram koma ein- söngvarar, trló, kvartett og tiu manna hljómsveit. Stjórnandi kórsins er Robert Bezdek frá Tékkóslóvaklu en hann hefur starfaö meö kórnum I sex ár. Lögin sem flutt veröa munu brátt koma út á tveimur hljóm- plötum sem Tónaútgáfan gefur út. Síðdegissamkoma MÍRI Þlóðieik- húskiaiiaranum 30 ár eru nú liöin frá stofnun MÍR, Menningartengsla Islands og Ráöstjórnarrlkjanna. Af þvl tilefni efnir félagiö til síödegis- samkomu I Þjóöleikhúskjallaran- Agúst Guömundsson kvik- myndageröarmaður hefur boöiö sjónvarpinu verölaunakvik- mynd sina „Litil þúfa” til kaups. ar, ef af kaupum veröur sem telja má mjög llklegt, en Visir hefur heimildir fyrir þvi aö sala myndarinnar til sjónvarpsins og þá hugsanleg sýning hennar á hinum Norðurlöndunum, myndi nægja Agústi Guömundssyni til þess aö standa undir kostnaöi viö myndina. -—IJ- um á sunnudaginn kemur klukk- an 15. Meöal gesta veröa Nikolaj P. Kúrdrjatsév, aöstoöarfiskimála- ráöherra Sovétrlkjanna og for- maður félagsins Sovétrlk- in-ísland, og Arnold K. Meri fyrr- verandi aöstoöarráöherra I Eist- landi. Auk þess veröa á dagskránni á- vörp, söngur, ljóöaupplestur, happdrætti o.fl. Kaffiveitingar veröa og á staönum. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Flðrðu tónlelkar Kammermtsikkldbbsins menntaskóians ásaml barnakór Garðabæiar Fjölmennir tónleikar veröa haldnir f Háskólablói næst- komandi laugardag. Veröa þaö -Hljómsveit og lúörasveit Tón- menntaskóla Reykjavikur ásamt barnakór Garöabæjar sem tón- listina flytja en alls eru meðlimir Nú fer hver aö veröa slðastur aö skila umsóknum um styrkveit- ingu til Kvikmyndasjóös Islands. Umsóknarfrestur rennur út á morgun, 15. mars. Kvikmyndasjóöurinn hefur nú til umráöa 45 milljónir króna en I fyrra voru þaö 30 milljónir. Eins hljómsveitarinnar og kórsins eitt- hvaö á annaö hundraö. A tónleikunum veröa frumflutt tvö Islensk tónverk fyrir kór og hljómsveit og eru þau samin sér- staklega fyrir Tónmenntaskól- ann. Er þar um að ræöa Oröa- gaman eftir Jón Asgeirsson og Ljóti andarunginn eftir Þorkel Sigurbjörnsson. A þessum árlegu aöaltónleikum skólans veröa auk þess flutt nokk- ur verk fyrir hljómsveit og einnig leikur lúörasveitin innlend og er- lend lög. Tónleikarnir hefjast klukkan 2 eftir hádegi á laugardag og er aö- gangur öllum heimill og ókeypis. Lelðréiilngar Þaö skal tekið fram vegna fréttar hér á slðunni nýlega aö ritiö „Krókur” er ekki opinbert biaö Fjölbrautaskólans I Breiö- holti heldur einkaframtak nokk- urra nemenda þar. Þá hringdi Elln Guöjónsdóttir og vildi taka fram aö Michel Ost- lund heföi sigraö i samkeppni sem 400 tóku þátt I, ekki 40. og menn muna reyndist sjóðurinn mikil lyftistöng fyrir íslenska kvikmyndagerö og var fariö af staö meö margar myndir I fyrra eftir úthlutun úr sjóðnum. For- maður sjóösins er Knútur Halls- son, skrifstofustjóri I mennta- málaráöuneytinu. Kvikmyndasjóður: Fresturinn að renna út Fjóröu tónleikar Kammer- músíkklúbbsins á starfsárinu verða haldnir I Norræna húsinu sunnudaginn 16. mars klukkan 20.30. A efnisskránni eru tónverk eftir Wolfgang A. Mozart. Flytjendur eru Einar Jó- hannesson, klarinetta, Mark Reedman, fiöla og vióla, Stephen King, vlóla, Carmel Russill, selló og Philip Jenkis, planó. Fjöimennir aðai- tðnieikar Tðn- Þursaflokkurinn I Hafnarfirði Nú er lokið hljómleikaferð Þursaflokksins um landsbyggö- ina en þeir Þursar spiluðu alls 18 sinnum á 17 dögum og munu ná- lægt 3000 manns hafa hlýtt á tón- list þeirra viö góöar undirtektir. Næst á dagskrá hljómsveitar- innar er spileri á Stór-Reykja- vlkursvæöinu og veröa fyrstu hljómleikarnir I Bæjarblói, Hafnarfirði, á morgun klukkan 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.