Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 20
VtSIR Föstudagur 14. mars 1980 dánarfregnir Oddsteinn Haukur Vig- Gisiason fússon Haukur Vigfússonlést 4. mars sl. Hann fæddist 6. júni 1928 á Seyöis- firöi. Foreldrar hans voru Vigfús Sigurösson og Soffia Eliasdóttir. Haukur starfaöi fyrst sem verka- maöur en siöan á bilum og vinnu- vélum, en sföustu árin sem verk- stjóri og sföan yfirverkstjóri viö gatnageröina og starfaöi viö þaö til dauöadags. Haukur var ókvæntur, en hélt heimili meö Siguröi bróöur sfnum. Oddsteinn Gisiason lést 9. mars sl. á Borgarspftalanum. Hann fæddist 21. maf 1906, aö Litla Ár- móti I Hraungeröishreppi. For- eldrar hans voru Gisli Þóröarson og Oddný Sigurlin Oddsdóttir. Oddsteinn starfaöi viö vörubif- reiöaakstur og sjómennsku. Hann kvæntist 1930 ölmu Jennýju Sig- uröardóttur, hún lést áriö 1955. Þau eignuöust 11 börn og eina stjúpdóttur áttu þau. afmœll 70áraeru I dag, tviburasysturnar Olga Þorbjörnsdóttir Alfaskeiöi 64, D2 Hafnarfiröi og Hulda Þor- björnsdóttir Stigahllö 18, Rvlk. Systurnar taka á móti gestum á morgun, laugardaginn 15. mars, milli kl. 3-7, I Slysavarnaf-.élags- húsinu aö Hjallahrauni 9, Hafnar- firöi. tHkynningar Hinn árlegi kökubasar Kven- félags Fóstbræöra veröur hald- inn sunnudaginn 16. mars I heim- ili Fóstbræöra að Langholtsvegi 109-111, kl. 14.00 Glæsilegar kökur verða á boö- stólnum, eins og vanalega. — All- ir velkomnir. Stjórnin Kvenfélag Garðabæjar heldur flóamarkað I nýja gagnfræöa- skdlanum viö Vifilsstaöaveg, laugardaginn 15. mars og sunnu- daginn 16. mars frá kl. 14-18. Allur ágóöi rennur til sam- komuhúss bæjarins Garðaholts, en þar hafa staöiö yfir miklar breytingar og endurbætur á hús- ínu og er stefnt aö þvl aö þaö veröi tekiö I notkun I vor. Velunnarar sem vildu gefa á markaöinn hafi samband viö Þór- unni I sima 42519, Lovísu I 42777 eöa Jtínu I 43317. Viö sækjum heim, sé þess óskaö látiö aöeins vita eigi sfliar en 13. mars n.k. Frá félagi Snæfeiis og Hnappdæla næsta spila- og skemmtikvöld veröur föstudaginn 14. mars n.k. I Domus Medica og hefst kl. 20.30 Skemmtinefndin. fundarhöld Félag islenskra sérkennara boðar til opins fundar um ráö- gjafa- og sálfræöiþjónustu I skól- um svo og fyrirkomulag sér- kennslu. Fundurinn veröur haldinn aö Hótel Borg, laugardaginn 15. mars.kl. 13.00-18.00. Þar sem þessi mál eru nú viöa til umfjöllunar bjóöum viö sér- staklega öllum skólastjórum, al- mennum kennurum, skólahjúkr- unarkonum, skólalæknum, starfsfólki á fræösluskrifstofum, foreidrum, sálfræöingum og félagsráögjöfum á fundinn. Aörir sem áhuga hafa á málefninu eru einnig velkomnir. stjórnmálafundir Njarövik Aöalfundur fulltrúaráös Sjálf- stæöisfélaganna I Njarövik verð- ur haldinn i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 17. mars kl. 20.30. Kópavogur. Almennur fundur veröur hald- inn þriöjudaginn 18. mars nk. aö Hamraborg 5. Aöalfundur Framsóknarfélags Svarfaöardals veröur haldinn sunnudaginn 16. mars kl. 20.30. Fulltrúaráö Sjálfstæöisféiag- anna i Keflavlk heldur aöalfund I Sjálfstæöishúsinu i Keflavik mánudaginn 17. mars nk. kl. 20.30 Aöalfundur fulitrúaráös Sjálf- stæðisfélaga I Arnessýsiu veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu aö Tryggvagötu 8, Selfossi, sunnu- daginn 16. mars nk. kl. 16.00. Ávarp: Ingólfur Jónsson, fyrrv. ráöherra. Aöalfundur Framsóknarfélags Dalvíkur veröur i kaffistofu frystihússins þriðjudaginn 18. mars og hefst kl. 20.30. Bláfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færö, veöur og lyftur i simsvara: 25582. Lukkudagar 13. mars 5858. Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum fyrir kr. 10.000. Vinningshafar hringi í sima 33622. gengisskráning Almennur Feröamanna-* Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 10.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70 . 1 Sterlingspund 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74 100 Norskar krónur 8116.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502 45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Lirur 48.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 (Sméauglýsingar simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ,Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 1 Bílaviðskipti Afsöi og söiutiikynningar tást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn. Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti v!!:_______________________J Til sölu eru nýjar jeppa- og fólksbilakerrur. Uppl. i sima 96-23141. Bfia og Vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá. M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76 M. Benz 240 D árg. '74 M. Benz 230 D árg. ’68 og ’75 M. Benz 280 SE árg. '70 Plymouth Satellite st. '73 Plymouth Valiant '74 Pontiac le manz '72 og '74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet Impala '66 til '75 Chevrolet la guna ’73 Dodge Aspen '77 Ford Torino '74 Mercury Comet '72, ’73 og '74 Ford Mustang ’72 Saab 96 ’67, '71, ’72 og ’76 Volvo 142 ’71 Volvo 144 '73 Volvo 164 '69 Cortina 1300 '72 og ’74 Cortina 1600 ’74, ’77 Cortina 1600 st. '77 Citroen CX 2000 ’77 Toyota Cressida 78 Toyota Carina '71, ’73, '74 Toyota Corolla ’70, ’73 Toyota Celicia 1600 ’73 Toyota Mark 2 '72 Datsun 120Y '78 Datsun 180B 78 i’eugeot 504 '78 i 'e'ta '78 I iat 125 P '73, '77, '78 Fiat 127 '74 i.ada Topas '77. '79 :,da 'C.ii" '77 Bronio ivpp, '79 Kange líuvcr 72, '74 Blaser '73, '74 Scout '77 Land Rover D ’65, '68, ’71, '75 Wagoneer '67, ’71, ’73, ’74 Willys '55, '63, '75 Lada Sport '78, ’79 Alltaf vantar bila á söluskrá. Bíla og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Stærsti bilamarkaöur iandsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i VIsi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bíl? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Höfum varahluti i: Saab96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 áre. ’70 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397. 4 negld vetrardekk á 15 tomma Willys felgum, til sölu. Uppl. I sima 44251 milli kl. 5,30 og 8 á kvöldin. Cougar 460 cub. Til sölu er Mercury Cougar árg. ’69, 460 cub. 3ja gira, beinskiptur, gott útlit, þarfnast lagfæringar á stýri. Tilvalinn spyrnubill fyrir sumariö. Uppl. I sima 93-6208. Peugeot 404 '67 station til sölu. Þarnast lagfær- ingar en er vel gangfær. Selst ódýrt. Simi 71540 eftir kl. 5. LIMCO amerfsk bifreiöalökk þrjár linur. Acrylic inamil (olia) Acrylic lacquer (sello) Synthetic inamil (olia), grunnur þynnir og spasl o.fl.H. Jónsson og co.Braut- arholti 22 simi 22255. Bronco árg. '74 til sölu, ekinn 68 þús. km. meö 4 tonna spili. Uppl. i sima 28535 e. kl. 19.30. Góöur bill. Saab 99 árg. '74,2L, ekinn 103 þús. km til sölu. Blár, skoöaöur ’80. Skipti óskast á ódýrari bil. Uppl. i sima 93-7472. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubilaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góð þjónusta. Bfla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, slmi 24860. Subaru ’78 4x4 til sölu. Ekinn 24 þus. km. Uppl. I sima 99-1223 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilaleiga <0^ ^ Leigjum út nýja bila: Caihatsu Charmant — Daiha-s : station — Ford Fiesta — Lsdr. sport Nýir og sparnc-ytnir.bilar Bilasaian Braut, sf.. Skeifunni l'. sítni "3761. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifblla og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnap. xxxxjcxxmmmxxxxx X Oliumálverk eftir góöumX. ljósmyndum. ^ X Fljót og ódýr vinna, unnin af X vönum listamanni. x Tek myndir sjálfur, ef X nauösyn krefur. x X L'ppl. i sima 39757. x X e. kl. 18.00 X X X XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.