Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 14. marz 7.00 VeOurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00. Fréttir). 8.15 VeBurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.).Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagnjf Krist jánsdóttir heldur áfram aö lesa þýö- ingu slna á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sandberg (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25. „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Sagt frá heimsókn aö Kirkjubóli I Hvltarár- slöu, lesin ljóö eftir Guömund Böövarsson og rætt um þau. 11.00 Morguntónleikar Henryk Szeryng leikur meö Sinfóniuhl jómsveitinni i Bamberg Fiölukonsert nr. 2 I d-moll op. 22 eftir Henryk Wieniawski: Jan Krenz stj. / Fílharmoniusveitin I Vln leikur Sinfóniu nr. 6 I C-dúr eftir Franz Schubert: Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Myndir daganna”, minn- ingar séra Sveins Vlkings Sigrlöur Schiöth les (8) 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Heiödis Noröfjörö stjórnar barnatlma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (10). 17.00 Siödegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur Lýrlska svitu eftir Pál lsólfsson. Robert A. Ottósson stj. / Hollywood Bowl-hljómsveitin leikur „Les Préludes”, sinfóniskt íjóö eftir Franz Liszt: Miklos Rozsa stj. / John Ogdon og Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 2 i d-moll op. 40 eftir Felix Mendles- sohn: Aldo Ceccato stj. 18.00 Tónleikar: Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Viösjá 19.45 Tilkynningar. 20.00 „Keisarakonsertinn” eftir Ludwig van Beethoven Vladimlr Ashkenazy leikur Pianókonsert nr. 5 I Es-dúr op. 73 meö Sinfónluhljóm- sveitinni I Chigaco: Georg Solti stj. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jón Sigurbjömsson syngur is- „Þessi þáttur veröur á dagskrá útvarpsins I tilefni liöins barnaárs og þaö er Evrópusamband útvarps- stööva er lét safna saman upptökum viöa um heim, þar sem börn syngja eöa leika á hljóöfæri”, sagöi Páll Þor- steinsson, nemi I tónmennta- kennaradeild Tónlistarskóla Reykjavlkur, en hann er kynnir þátta frá breska út- varpinu, þar sem börn flytja þjóölega tónlist ýmissa landa og veröur fyrsti þátturinn af fjórum nk. laugardag. lensk lög.ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Fólksflutningar úr Skafta- fellssýslum til Austurlands Eirikur Sigurösson rithöf- undur flytur frásöguþátt. c. Kvæöi eftir Bólu-Hjálmar Broddi Jóhannesson les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (35) 22.40 Kvöldsagan: „(Jr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz . Gils Guömundsson les (19) 23.00 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 15. marz 7.00 Veöurfregnir. Fréttir.- 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. Þættirnir fjórir veröa á dagskrá útvarpsins næstu fjóra laugardaga og I fyrsta þætti leika og syngja börn frá Skotlandi, Noregi, Eþióplu , Júgóslaviu, Saudi-Arablu, Kanada, Klna, Malaslu, Islandi, lrak og Finnlandi lög frá þeirra löndum. „Sumir krakkarnir munu einnig tala á slnu eigin tungumáli, þannig aö þetta veröur llka dálltil kynning á ýmsum tungumálum”, sagöi Páll. HS 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskaiög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Málfriður Gunnarsdóttir stjórnar barnatíma. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 t vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. 15.40 tslenskt mál. Guhnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika, — fyrsti þáttur. Páll Þor- steinsson kynnir þætti frá breska útvarpinu, þar sem börn flytja þjóölega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög leikin á gitar. 17.00 Tónlistarrabb, — XVII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um hina stóru fúgu Beet- hovens. 17.50 Sönvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenskaöi, GIsli RUnar Jónsson leikari les (16). 20.00 Harmonikuþáttur. Um- sjónarmenn: Bjarni Mar- teinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson. 20.30 t leit aö þjóöarsál. Anna ólafsdóttir Björnsson stjórnar dagskrárþætti. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (36). 22.40 Kvöldsagan: „€r fylgsnum fyrri aldar” eftir Friðrik Eggerz. Gils Guð- mundsson les (20). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Börn frá ýmsum löndum munu leika og syngja fyrir hlust- endur útvarpsins á laugardaginn. útvarp kl. 16.20 á laugardaglnn: Börn syngja og leika pjóðlega tónlist

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.