Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 3
sjónvarp FÖSTUDAGUR 14. mars 1980 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Priiöu leikararnir Gestur i þessum þætti er leikkonan Dyan Cannon'. Þý&andi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kastljós Þáttur um'inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Ómar Ragnarsson fréttamaöur. 22.05 Faöir Sergí Rússnesk biómynd, byggö á sögu eftir Leo Tolstoj og gerö I tilefni af því aö 150 ár eru liöin frá fæöingu hans. Aöalhlutverk Sergi Bondartsjúk. Myndin er um fursta nokkurn, Kasatski aö nafni, sem ger- ist einsetumaöur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 23.35 Dagskráriok LAUGARDAGUR 15. mars 1980 16.30 lþróttir Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Sjöundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Bandarískur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 A vetrarkvöldi Þáttur meö blönduöu efni. Um- sjónarmaöur Óli H. Þóröar- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Flotadeild friöarins 22.05 Rio Conchos Banda- riskur „vestri” frá árinu 1964. Sjónvarp kl. 21.05 á föstudaglnn. Kastljós: Fjaiiao um mal Flug- leiöa og nýju myntina Umsjónarmaöur Kastljóss aö þessu sinni er ómar Ragnarsson og honum til aö- stoöar er Jón Björgvinsson. Fjallaö veröur um þaö á hvern hátt Flugleiöir rækja skyldur sinarviöþá sem þurfa á þeim aö halda, bæöi innan- lands sem utan. Kemur þar m.a. viö sögu feröatiöni, sæta- framboö, flugvélakostur og skipulagning áætlanaflugsins. Leifur Magnússon flug- rekstrarstjóri Flugleiöa mun sitja fyrir svörum og ræöir viö Magnús Reyni Guömundsson frá Isafiröi. Þá veröur einnig rætt viö fólk á Akureyri um þjónustu Flugleiöa viö Norö- lendinga. Jón Björgvinsson fjallar siöan um fyrirhugaöa mynt- breytingusem taka á gildi um næstu áramót. Talaö veröur viö starfsfólk Seölabankans um hönnun hinna nýju peninga og annaö þar aö lút- andi. HS ■ÍWuwm Bandarlski vestrinn er aö sögn þýöanda alls ekki viö hæfi barna. Sjónvarp kl. 22.05 á laugardag Bandarfskur vestri: „Fuiiur af of- beldl og ógeöl” „Miklum fjölda nýtísku- riffla er stoliö frá Bandarikja- her og finnst einn riffill af þessari tegund hjá Suöur- rikjahermanni, aö nafni Lassiter, en þá voru Suöurrik- in nýbúin aö biöa ósigur i Borgarastyrjöldinni”, sagöi JónThor Haraldsson, þýöandi myndarinnar „Rio Conchos”. Lassiter er óöur indjána- moröingi og drepur þá hvar sem hann nær til þeirra, en hann þverneitar þvi samt, þegar hann er handtekinn, aö hafa stoliö rifflunum. Honum er gefinn kostur á aö fara meö liösforingjanum, sem rifflun- um var stoliö frá, suöur til Mexikó, ásamt tveimur her- mönnum og mexikönskum moröingja til aö vinna sér frelsi ef hann geti visaö á manninn er hann segir, aö selt hafi sér riffilinn. „Myndin lýsir siöan ferö þeirra þangaö suöureftir og lenda þeir i margvislegum hrakningum á leiöinni”, sagöi Jón. Þessi bandaríski „vestri” er frá árinu 1964 og meö aöal- hlutverkin fara Richard Boone, Stuart Whitman og Ed- mund O’Brien. Myndin sem er um klukku- stundar og fjörutiu minútna löng, mun alls ekki vera viö hæfi bama, þvi hún mun vera „full af ógeöi og ofbeldi”. HS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.