Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 14.03.1980, Blaðsíða 5
5 sjónvarp SUNNUDAGUR 16. mars 1980 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Arellus Níelsson, fyrr- um prestur I Langholtssókn, flytur hugvekjuna. 16.10 HúsiO á sléttunni Tuttugasti þáttur. Allt fyrir friina 17.00 Þjóbflokkalist Fjórfti þáttur. Fjallaö er um brons- myndagerö í Benin i Nigeriu. Þýöandi Hrafn- hildur Schram. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar Meöal efnis: Börn á Akureyri flytja leikþætti, rætt veröur viö börn, sem léku í kvik- myndinni „Veiöiferöinni” og sýndur kafli Ur mynd- inni. Einniglýsa nemendur i Æfingadeild Kennaraskól- ans, hvernig þau leystu verkefni um Afriku. Um- sjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslenskt mál 20.45 Veöur 1 þessum fjóröa og siöasta fræösluþætti veröur fjallaö um úrkomu og vinda á tslandi, og einnig er minnst á veöurfarsbreyt- ingar. Umsjónarmaöur Markils A. Einarsson veöurtræöingur. Stjórn upp- töku Magntis Bjarnfreös- son. 21.15 í Hertogastræti 22.05 Dizzy Gillespie Gillespie leikur ásamt hljómsveit og kvartett sinum i klilbbi Ronnie Scotts i Lundunum. Einnig ræöir hann um upp- vaxtarárin og kynni sin af Charlie Parker. Þýöandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskráriok Mánudagur 17. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttirUmsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.10 Bærinn okkar. Leikrita- flokkur byggöur á smásög- um eftir Charles Lee. Hrekkjaiómurinn. Súsanna er farýi aö pipra og likar þaö ekki alls kostar. Hún opnar litla búö heima hjá sér, þar sem hún selur m,a. tóbak I von um aö karlmenn eigi viö hana skipti. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 Alexandra Kollontay (1872-1952) Sænsk heimilda- mynd um rússnesku há- stéttarkonuna, sem hreifst af byltingunni og varö félagsmálaráöherra i rikis- stjórn Jósefs Stalins. 23.00 Dagskrárlok Dissy Gillespie mun leika nokkra vel vaida „jass-takta" fyrir sjón- varpsáhorfendur á sunnudaginn. Frá einu af þeim mörgu Austfiröingamótum sem haldin hafa veriö alla tiö frá þvi áriö 1904. Hlerað á Aust- firöingamóti „Ætii þaö sé ekki best aö byrja aö segja frá þvf, aö Att- hagafélag Austfirðinga, er elsta átthagafélag landsins, stofnaö I Reykjavik áriö 1904”, sagöi Gunnar Valdimarsson, sem bjó dagskrána „Hleraö á Austfiröingamóti” til flutnings. „Þaö var um tima venja aö útvarpa frá Austfiröingamót- unum, er var samkoma ársins hjá félaginu. Siöan var fariö aö útvarpa frá samkomum ýmissa annarra átthaga félaga, en svo lokaöi útvarpiö alveg fyrir þetta, vegna strangari krafna til góörar upptöku. Þessvegna er hér eiginlega veriö aö brjóta regl- ur útvarpsins, meö þvi aö taka upp þessa dagsrká”, sagöi Gunnar. „Megin efni dagskránnar veröur ávarp formannsins Guörúnar R. Jörgensen og heiöursgestanna, sem voru Eysteinn Jónsson fyrrver- andi ráöherra og frú. Nú, veislustjórinn, Helgi Seljan, fer á kostum, þar sem hann flytur frumort ljóö, visur eftir Gisla Björgvinsson bónda I Breiöadal og ljóö frá Jónasi Hallgrimssyni, bæjarstjóra á Seyöisfiröi. Þá mun Ellert Borgar Þor- valdsson kennari, tala fyrir minni kvenna og Samkórinn Bjarmi á Seyöisfiröi syngur nokkur lög, undir stjórn Gylfa Gunnarssonar ”, sagöi Gunnar. H.S. Sjonvarp Kl. 22.05 á sunnudaglnn: Þáttur fyrir jassunnendur „Þetta er upptaka frá þvi þegar Dissy Gille- spie var staddur i klúbbi Ronnie Scotts i Lundúnarborg fyrir nokkrum árum, þar sem hann lék lög með kvartett sinum og stórri hljómsveit, sem var skipuð hans mönnum og breskum úrvals djassleikurum”, sagði Björn Baldursson þýðandi myndarinnar. I þættinum veröur einnig rætt viö Dissy um uppvaxtar- árin og fyrstu kynni hans af jassinum. Þá segir hann frá kynnum sinum af Charlie Parker og þeirra samstarfi, sem mun vera einstakt i sögu jassins, þvi aö almennt er tal- iö aö engir tveir menn hafi náö jafnvel saman og þeir geröu i jassmúslk. Þeir léku samt ekki saman nema I nokkur ár, en höföu gifurleg áhrif á sam- tima-menn sina og þá sem á eftir komu. H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.