Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. mars 1980 5 lægð frá La Grande Terre. Maðurinn sagði aö sin eina hugs- un hefði sniiist um það aö komast burtu eins fljótt og mögulegt var. Annað vitni bar að Gustave heföi sagt að annar handleggur litlu stídkunnar hefði hreyfst þeg- ar hann kom að henni og aö hún heföi stunið. Sebeille taldi sig nú vita nokk- um veginn hver moröinginn væri. Hann kallaði Gustave fyrir sig og sagöi honum frá framburði vitnanna. Gustave viöurkenndi að honum hefði sýnst telpan hreyfa sig og stynja og þd hefði hann flýtt sér upp á veginn til aö fá að- stoð. Sebeille spurði hann hvort ekki hefði verið rétt að kalla til lækni. Gustave játti þvi en fannst hann hafa nóg að gert með þvi að láta ná i lögregluna. Sebeille var sannfæröur um að Gustave vissi meira en hann vildi láta uppiog lét þvi handtaka hann fyrir að hafa ekki sinnt þeirri borgaralegu skyldu aö aöstoða samborgara sinn sem var i nauöum staddur. Það sem Se- beille lagði mesta áherslu á var það aö Gustave haföi sagt Olivier aöhann héldi að fleiri heföu verið drepnir. Gustave hefði vitaö aö foreldrar telpunnar hefðu verið myrtir áður en hann kallaði á hjálp. Þessu neitaði Gustave. Hann hefði þá fyrst fundiö hjónin þegar Olivier hefði verið lagður af stað. Nú liöu dagar og vikur og hvorki gekk né rak með rannsókn Sebeilles. ÞegarsvoGustave kom fyrir réttinn kom ekkert þaö fram sem hægt var að ákæra hann fyrir. Hann var látinn laus. A La Grande Terre gekk lifið sinn vanagang. Fyrir Sebeille var þetta ógur- legt áfall. Hann sem hafði verið svo viss um að lausnin væri innan seilingar og svo var öllu kippt út úr höndunum á honum. Nú fóru að heyrast óánægju- raddir og Sebeille og rannsóknar- lögreglan i Marseilles var gagn- rýnd fyrir slæleg vinnubrögð. Englendingar kvörtuðu undan þvi að Scotland Yard hefði ekki verið leyftaö sjá um rannsókn málsins. Sebeille var oröinn úrkula von- ar og rannsókninni löngu hætt, þegar nýtt vitni gaf. sig skyndi- lega fram. Jacques Ricard hét maðurinn og var sölumaöur. Hann var vanur að taka daginn snemmaog þennan umrædda dag ókhann klukkan 6.30 fram hjá La Grande Terre. Hann sagöist hafa séðkonu liggjandi á jörðinni með teppi breitt yfir sig. „Ég hugsaði sem svo að henni hlyti að hafa verið heitt og þvl lagst til svefns undir berum himni. Eg tel vist að þarna hafi veriö laföi Drummond, þó aö ég geti auövitaö ekki svariö fyrir það. Ég sá bilinn og ensku númer- in á honum... Sebelle hlustaði þolinmóöur á vitniðen gatekki komiö auga á að hann hefði nokkuð nýtt fram að færa i málinu. En skyndilega sperrti hann eyrun.... ég sá bara konuna liggjandi á jörðinni við hliöina á bilnum höfuð hennar sneri að vélarhúsinu en fæturnir að skottinu. Sebeille: „Og?” Ricard: „Nú þetta mál var i öll- um blöðum og af þvi að ég hafði verið þarna þá fylgdist ég meö þvi sem um það var skrifað. Sebeille: „Já?” Ricard: ,,Þá sá ég að lögreglan fannLafði Drummond liggjandi á jörðunni þannig að höfuðiö sneri aðbílnum en fæturnir frá honum. Hún haföi sem sagt flutt sig um 9(1 gráður. Sebeille: „Klukkan 6.50 lá hún samsiöa bilnum en þegar lögregl- ankomkl.7.10hafðihúnsem sagt lagt land undir fót, er það sem þú átt viö”. Ricard: „Ég fæ ekki annað séö”. Sebeille hóf þegar aö yfirheyra Gustave á ný og benti honum á að fram væri komið vitni sem vissi aö likið hefði verið fært úr staö. „Ég fæ ekki annaö séö en að snaran þrengist aö þér. Þú ert sá eini sem áttir möguleika á að flytja líkið. Sérfræðingarnir segja að eina ástæöan sem þú gætir hafa haft með þvi að flytja likiö væri sú að fela vegsummerki. Hver getur haft gagn af þvi að Yfirheyrslurnar yfir Gaston Dominici drógust á langinn. Þaö fór gott orð af honum og það var erfitt að koma auga á nokkra ástæðu til þess aö þessi virðulegi aldraöi maður gæti hafa myrt þrjá friðsama ferðalanga. Þá kom Sebeille i huga orð Gustave Dominici: ,,AÖ geta af- klætt sig þar sem allir gátu séö þau”. „Og það virtist ekki angra þau neitt”. Sebeille beindi nú yfir- heyrslunni inn á þessa braut. „Þér fóruð til þess að lita á skriðurnar ekki satt?” „Jú". „Þá genguð þér framhjá tjald- stæðinu þar sem Drummond fjöl- skyldan var?” Ekkert svar. „Um það leyti var fjölskyldan að ganga til náða. Þér stönsuðuð og stöldruöuð lengi viö ekki satt?” „Kannski smástund en svo hélt ég áfram”. „Ef við litum á uppdráttinn af staðnum þar sem lik laföi Drummond fannst þá má einnig sjá að þar rétt hjá er stórt tré. Ef að maöur hefði falið sig bak viö tréð hefði hann getaö séð allt sem geröistá tjaldstæðinu. Hann heföi til dæmis getaö séö Lafði Drummond afklæðast". Spurningunum rigndi yfir Ga- ston ogsmám saman var hægt að toga það upp úr honum að hann hafði séð Lafði Drummond af- klæðast. Það haföi æst hann upp oghannhafði gengið til hennar og gerst nærgöngull. Allt i einu var maður hennar kominn og þeir slógust. Hann greip I Gaston og reyndi að ná af honum rifflinum sem Gaston bar alltaf meðsér eftir að dimma tók. Þá hljóp skot úr byssunni sem fékk Drummond tilþess að sleppa byssunni. Siöan hljóp hann yfir veginn og Gaston elti hann. Gaston Dominici hleypti af banaskotunum tveimur og Drummond hné niöur. Nú var aftur fariö meðGaston á morðstaðinn. Hann benti lög- reglunni á alla þá staöi þar sem atburðirnir höfðu átt sér staö. Elizabeth var siðust fórnarlamba Hér er Gaston Dominici ásamt lögreglumönnum á morðstaðnum. Riffillinn sem lögreglumaöurinn heldur á fannst i Durance ánni þar skammt frá. tiylja verksummerki?Enginn ann- ar en morðinginn sjálfur. Gustave náfölnaöi - siðan fór hann aö gráta. Sebeille ráðlagði honum aö létta á samviskunni og játa allt. Skyndilega sagöi Gustave: „Þaö var pabbi sem gerði það, hann sagði mér það strax klukkan 4 um nóttina”. Sá næsti sem Sebeille yfir- heyrði var Clovis Dominici. Se- beille sagði honum að Gustave hefði lýst þvi yfir að faðir þeirra væri morðinginn og spuröi hann siöan hvort hann gæti staöfest þaö. Clovis sagöi aö þeir bræðumirhefðukomið sér saman um að koma ekki upp um fööur sinn, en fyrst Gustave heföi svikiö loforöið þá sæi hann enga ástæðu til þess að þegja lengur. Hann vissi að faðir þeirra væri hinn seki. hans. Hún reyndi að flýja en hann elti hana og baröi hana niður með byssuskeptinu. Þegar Sebeille og menn hans sviðsettu moröið kom það þeim á óvart hve hratt Dominici gat hlaupiö. Hann var meö ólikindum vel á sig kominn miðaö við aldur. Þegar hann átti aö sýna hvernig hann hafði kastað morö- vopninu i ána gerðist nokkuö sem kom öllum á óvart. Þegar hann hafði kastaö byssunni fram af lit- illi brú stökk hann sjálfur á eftir henni augljóslega i þeim tilgangi að fyrirfara sér. Tveir lögreglu- menn stukku út i ána á eftir hon- um og drógu hann á land nær dauöa en lifi. „Ég hefði átt að skjóta sjálfan mig þegar ég kom heim”, voru siöustu orð hans áður en hann var færður i fangelsið. ■H Hi BHI mm ■■ h tm Hiin ■■ n wm ps ni — m nn í Vikingasal Hótels Loftleiða í fmmhaldi af víkingahófi, sem haldið var við frábærar u ndirtektir á Islandsviku í Lundúnum verður hóf á Hótel Loftleiðum fimmtudags kvöldið 20. mars SIÐAMAÐUR: Hilmar B. Jónsson, veitingastjóri STEIKARI: Þórannn Guðlaugsson, yfirmatreiðshimaðtvr HÓFÞULUR: A rni Björnsson, þjóðháttafrœðingur VÍKINGARÉTTIR: fílandaður fiskréttur vikingsins Kjötseyði fjallanna Lambaiæri. steikarans Eldfjallais Matur framreiddur frá kl. 19.00 Borðpantanir í sima 22321 og 22322 Velkomin í Víkingasal HOTEL JloftleiðirI________________ ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í byggingu steyptra mastra og undirstaða stál- turna i vesturlínu. 1. Þverun Gilsf jarðar 80015-RARIK Bygging vegar og tveggja eyja, ásamt undirstöðum tveggja stálturna og tveggja steyptra mastra. Helstu magntölur eru: Fyllingarefni ca. 25 þús. rúmm. og steypa ca. 340 rúmm. 2. Þverun Þorskafjarðar 80016-RARIK Bygging vegar og eyjar ásamt undirstöðu stálmasturs og tveggja steyptra mastra. Helstu magntölur eru: Fyllingarefni ca. 20 þús. rúmm., steypa ca. 280 rúmm. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, frá og með mánudeginum 17. mars og kosta kr. 25 þús. hvort eintak. RAFMAGNSVEITUR RIKISINS N.isI.oíi lil' PLASTPOKAR O 82655 BYGGINO iAPLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR Á PLASTP0KA 00 VERÐMERKIMIÐ> \R OG VÉLAR Q 82655 IHnsLiM lif Q2E0 PLASTPOKAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.