Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 11
11 VÍSIR Laugardagur 15. mars 1980 fréttagetiaun 1. Leikfélag Mennta- skólans á Akureyri hefur undanfarið sýnt leikritið „Týnda te- skeiðin". Eftir hvern er leikritið? 2. Valur vann það stór- af rek um síðustu helgi að komast í úrslit Evrópukeppni meist- araliða í handknatt- leik, er liðið sigraði spænsku meistarana í Laugardalshöll. Hvernig fór leikur- inn? 3. Flugleiðir hafa sótt um ríkisábyrgð fyrir rekstrarláni. Hve háu? 4. Hversigraði í Reykja- víkurskákmótinu? 5. Hver varð hæstur islendinganna á mót- inu? 6. Hvað heitir höfuð- borgin í Afganistan? 7. islensk fréttastofa sendi frettir til Norðurlandanna um lúxusvændi í Reykja- vík í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Hvaða fréttastofa var það? 8. Nýr ritstjóri hefur verið ráðinn til Þjóð- viljans. Hvað heitir hann? 9. Hvaða lið er nú lang efst i ensku fyrstu deildinni í knatt- spyrnu? 10. Þrjú samtök sýningarfólks eru starfandi í Reykjavik. Hvað heita þau? 11. Hvað hét fimmtu- dagsleikrit útvarps- ins? 12. Hvað heitir forstjóri Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna? 13. Aðeins tvö lið geta nú hreppt Islandsmeist- aratitilinn i körfu- knattleik. Hvaða lið? 14. Hvað vill Hitaveita Reykjavíkur fá mikla hækkun á gjaldskrám sínum? 15. Hvað fékk sigurveg- arinn á Reykjavíkur- skákmótinu há verð- laun? Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á f réttum í Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. krossgótan spurningalelkur 1. Veðurathugunarstöð, sem oft er getið í út- varpinu, er á a) Eyrarbakka, b) Stokkseyri? 2. Hvorir eru fjölmenn- ari í heiminum, Búddatrúarmenn eða Múhameðstrúar- menn? 3. Hvað er fjögurra ára hjúskaparaf mæli kallað? 4. Hvað getur fíllinn eignast, einn allra dýra? 5. Hvað er „stinnings- kaldi" mörq yindstig? 6. Hvað heitir finnska myntin? 7. I hvaða tönn getur enginn tannlæknir borað? 8. Hvað er klukkan í Stokkhólmi þegar hún er tólf á hádegi í Reykjavík? 9. Hvað hét hæsti fjalls- tindur jarðarinnar áð- ur en Everest tindur fannst? 10. Hvað er það, sem lik- ist mest hálf ri appel- sinu?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.