Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 24
1 * vtsm Laugardagur 15. mars 1980 24 Bíóin um helgina Andrés Indriftason og GIsli Gestsson viö töku á einu atriöinu I „Veiöiferöinni”. Austurbæjarbíó — VEIÐIFERÐIN Andrés og Gisli hafa fengiö mikiö hrós fyrir mynd sina „Veiðiferö- in” og ekki að ástæðulausu. Hún er létt og skemmtileg og upplagt fyrir alla fjölskylduna að fara saman á myndina og njóta góörar skemmtunar. Bæjarbíó — GEFIÐ I TRUKKANA Mynd um átök trukkabilátjóra við þjóðvegaræningja, aðalhlutverk Peter Fonda og Jerry Reed. Hafnarbíó — SIKILEYJARKROSSINN Itölsk-bandarisk fyrsta flokks afþreyingarmynd meö Roger Moore og Stacy Keach i aðalhlutverkum. Háskólabió — CADDIE 1 dag hefjast sýningar á ástralskri mynd um baráttu einstæðrar móður. Hefur hún hlotið mjög góða dóma erlendis. Laugarásbió — SYSTIR SARA OG ASNARNIR Endursýning á þessari skemmtilegu mynd með Clint Eastwood er kærkomin fyrir þá sem ekki hafa séö hana. Regnboginn, Salur A — FLÓTTINN TIL AÞENU Bandarisk striðsmynd með fjöldanum öllum af frægum leikurum, svo sem Roger Moore, Telly Savalas, David Niven, Claudia Cardin- ale og Elliott Gould. Tæpast telst þessi mynd ýkjamerk en ætti að reynast dágóð skemmtun aðdáendum striösmynda. Salur B — MEÐ HREINAN SKJÖLD Spennandi leynilögreglumynd um stormasama ævi lögreglumanns. Salur C— HJARTARBANINN bað virðist vera orðin venja hjá Regnboganum að sýna sumar myndir mánuöum saman, er skemmst aö minnast Convoy i fyrra. Fáum orðum þarf að fara um þessa frægu mynd. Salur D — ÖRVÆNTINGIN Þessi mynd var sýnd i nokkra daga i Laugarásbiói, en er nú allt i einu komin i Regnbogann. Þetta er ein af betri myndum Fassbind- ers, Dirk Bogarde fer á kostum i þessari mynd. Nýja bió — BUTCH OG SUNDANCE, „YNGRI ARIN". Mynd þessi er úr „villta vestrinu” og lýsir æskuárum hinna kunnu útlaga Butch og Sundance áður en þeir urðu frægir og eftirlýstir menn. Stjörnubíó — SKUGGI Hér er á ferðinni gamanmynd með Walter Matthau i essinu sinu á- samt fleiri góöum leikurum. Leikstjóri er Ray Stark. Mynd fyrir alla fjölskylduna. ÆVINTÝRI I ORLOFSBÚÐUM Hér eru á ferð engir venjulegir káeffum-drengir i orlofsbúöum, enda myndin bönnuð innan fjórtán. Ein af þessum bresku gaman- myndum, sem fara inn um annað og út um hitt. Tónabíó — MEÐSEKI FÉLAGINN Þessi mynd hlaut verðlaun i Kanada sem besta myndin 1979. Leik- stjóri er Daryl Duke og með aðalhlutverk fara Elliot Gould og Christopher Plummer. Borgarbíó — ENDURKOMAN Ein af þessum hrollvekjum, sem ekki er ætluð fyrir taugaveiklað fólk. Gamla bíó — ÞRJÁR SÆNSKAR I TÝRÓL Þýsk gamanmynd með „pornó”-Ívafi. —MÓL Útvarp og sjónvarp um helgina yíirhelgina sjónvarp LAUGARDAGUR 15. mars 1980 16.30 Iþróttir Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Sjöundi þáttur. býðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Bandarískur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 A vetrarkvöldi Þáttur meö blönduðu efni. Um- sjónarmaður óli H. Þóröar- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Flotadeild friöarins 22.05 Rio Conchos Banda- riskur „vestri” frá árinu 1964. SUNNUDAGUR 16. mars 1980 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Arelius Nlelsson, fyrr- um prestur I Langholtssókn, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni Tuttugasti þáttur. Allt fyrir frúna 17.00 Þjóöflokkalist Fjórði þáttur. Fjallaö er um brons- myndagerð i Benin I Nigeriu. Þýðandi Hrafn- hildur Schram. bulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis: Börn á Akureyri flytja leikþætti, rætt verður við börn, sem léku I kvik- myndinni „Veiðiferöinni” og sýndur kafli úr mynd- inni. Einniglýsa nemendur i Æfingadeild Kennaraskól- ans, hvernig þau leystu verkefni um Afriku. Um- sjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tsienskt mál 20.45 Veöur I þessum fjóröa og siðasta fræðsluþætti veröur fjallað um úrkomu og vinda á Islandi, og einnig er minnst á veöurfarsbreyt- ingar. Umsjónarmaður Markús A. Einarsson veðurfræðingur. Stjórn upp- töku Magnús Bjarnfreðs- son. 21.15 t Hertogastræti 22.05 Dizzy Gillespie Gillespie leikur ásamt hljómsveit og kvartett sinum I klúbbi Ronnie Scotts I Lundunum. Einnig ræðir hann um upp- vaxtarárin og kynni sin af Charlie Parker. Þýðandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok Mánudagur 17. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 lþrdttir Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.10 Bærinn okkar. Leikrita- flokkur byggður á smásög- um eftir Charles Lee. Hrekkjalómurinn. Súsanna er farin að pipra og likar það ekki alls kostar. Hún opnar litla búö heima hjá sér, þar sem hún selur m.a. tóbak I von um aö karlmenn eigi við hana skipti. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Alexandra Koliontay (1872-1952) Sænsk heimilda- mynd um rússnesku há- stéttarkonuna, sem hreifst af byltingunni og varð félagsmálaráöherra i rikis- stjórn Jósefs Stallns. 23.00 Dagskrárlok útvaip LAUGARDAGUR 15. marz 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskaiög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Málfrlöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatlma. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guðjón Frið- riksson og Þórunn Gests- dóttir.' 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. 15.40 Islenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika, — fyrsti þáttur. Páll Þor- steinsson kynnir þætti frá breska útvarpinu, þar sem börn flytja þjóðlega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög ieikin á gitar. 17.00 Tónlistarrabb, — XVII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um hina stóru fúgu Beet- hovens. 17.50 Sönvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenskaði, Gisli Rúnar Jónsson leikari les (16). 20.00 Harmonikuþáttur. Um- sjónarmenn: Bjarni Mar- teinsson, Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson. 20.30 1 leit aö þjóöarsál. Anna ólafsdóttir Björnsson stjórnar dagskrárþætti. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur slgilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30-Lestur Passlusálma (36). 22.40 Kvöldsagan: „tr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guð- mundsson les (20). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. mars 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar- 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Stórólfshvols- kirkju. Hljóðr. 24. f.m. Prestur: Séra Stefán Lárus- son. Organleikari: Gunnar Marmundsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ætterni mannsins Har- aldur ólafsson lektor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.05 Miödegistónleikar 15.00 Hleraö á Austfiröinga- móti Gunnar Valdimarsson bjó dagskrána til flutnings. Avörp og ræður flytja: Guð- rún K. Jörgensen formaður Austfiröingafélagsins i Reykjavik, Eysteinn Jóns- son fyrrum ráðherra og Ell- ert Borgar borvaldsson kennari, sem talar fyrir minni kvenna. Veislustjór- inn, Helgi Seljan alþm., flytur frumort ljóð, vísur eftir Gisla Björgvinsson bónda I Breiðdal og ljóða- kveðju frá Jónasi Hall- grimssyni bæjarstjóra á Seyðisfirði. Samkórinn Bjarmi á Seyöisfirði syngur. Söngstjóri: Gylfi Gunnarsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Skólalúörasveit Arbæjar * og Breiöhoits leikur Stjórn- andi: Ólafur L. Kristjáns- son. 18.20 Harmonikulög Charles Magnante og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Aödragandi trjáræktar á tslandi Hákon Bjarnason fyrrverandi skógræktar- stjóri flytur erindi. 19.50 Strauss-hljómsveitin I Vinarborg leikur Strauss- tónlist Stjórnendur: Heinz Sandauer, Walter Golds- midt og Willi Boskovsky. 20.30 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum siöari Þorsteinn Gunnarsson leik- ariles frásögn Hafliða Jóns- sonar garðyrkjustjóra. 21.00 Spænsk barokktónlist Viktoria Spans kynnir og syngur. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 21.35 Jökulheimaljóö Höfundurinn, Pétur Sumar- liðason, les. 21.50 Þýskir pfanóleikarar leika samtimatóniist Tónlist frá Júgóslaviu: — fyrsti hluti. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Eggerz Gils Guðmunds- son les (21) 23.00 Nýjar piötur og gamlar Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klassiska tónlist og kynnir tónverk að eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 17. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Omólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Arngrimur Jdnsson fytur. 7.25 Morgunpósturinn 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sandberg (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jóns- son. Rætt við Tryggva Eiriksson hjá rannsóknar stofnun landbúnaðarins um búfjárrannsóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleika- 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.