Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 29
SEX GÓDAR FRÁ EMCO VÍSIR Laugardagur 15. mars 1980 29 iðnaðarráOuneytlð sklpar nefnd I stelnullarverksmiðjumáiið: Steingrímur viö tvö verka sinna Steingrlmur Slgurðsson opnar sýnlngu: „Sýningin tileinkuð fermlngu dóttur minnar „Þetta er 42. einkasýning min siöan I desember 1966,” sagbi Steingrlmur Sigurösson listmál- ari þegar hann kynnti Visismönn- um sýningu sina sem opnaöi i Nýja Galieriinu aö Laugavegi 12, horni Bergstaöastrætis og Laugavegs. Steingrimur hefur nú flutt til Reykjavikur aö nýju og sagöi hann aö flest verkin væru úr Reykjavik en 54 hafa ekki sést áöur. „Viöhorf mitt til listarinnar hefur breyst eftir aö ég flutti,” sagöi Steingrimur, þaö eru meiri átök i minum myndum og kannski meiri alvara. Sýninguna tileinka ég fermingu dóttur minnar sem gerist um svipaö leyti og sýningin opnar.” Iðnaðarráðuneytið skipaði i gær nefnd til að gera tillögur til ráðu- neytisins um staðarval fyrir steinullarverk- smiðju. Sem kunnugt er hafa tveir aðilar, Stein- ullarfélagið hf. i Skaga- firði og Jarðefnaiðnaður hf. á Suðurlandi, látið i ljósi áhuga á stofnun fyrirtækis til reksturs steinullarverksmiðju með þátttöku rikisins. A blaöamannafundi i gær sagöi iönaöarráöherra aö I störfum nefndarinnar veröi höfö I huga áhrif staöarvals á stofnkostnaö, hagkvæmni i rekstri og sam- keppnishæfni, svo og saman- buröur út frá þjóöhagslegum viö- horfum mannafla og áhrifum á byggöaþróun. Þá er nefndinni faliö aö annast eöa fela einhverjum einum aöila aö sjá um samskipti við væntan- lega erlenda kaupendur þar til staösetning steinullarverksmiöju hefur veriö ákveöin. Öæskilegt er, sagöi ráöherra, aö samkeppni um staösetningu veröi til aö skaöa samskipti við markaösaöila. Nefndina skipa dr. Vilhjálmur EMCO UNIMAT Fjölhæfi dverg rennibekkur. EMCO BS2 3ja hraöa bandsög fyrir tré, járn, plast ofl.ofl. EMCO-STAR Sambyggð tré- smlöavél 12 mis- munandi möguieik- ar. Lúöviksson, framkvæmdastjóri Rannsóknarráös, formaöur, Höröur Jónsson, framkvæmda- stjóri Iöntæknistofnunar, Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri Byggöadeildar, Framkvæmda- stofnunar, Svavar Jónatansson, yfirverkfræöingur og einn af for- svarsmönnum Jarðefnaiðnaðar h.f., og Þorsteinn Þorsteinsson, bæjarstjóri á Sauöárkróki. — ATA Einar Laxness formað- ur menntamálaráðs Einar Laxness var kjörinn for- maöur menntamálaráðs á fyrsta fundi þess, en ráöiö var kjöriö á Alþingi i siöasta mánuði. Varaformaöur ráösins er Matthias Johannessen, ritari As- laug Brynjólfsdóttir, en aðrir nefndarmenn Gunnar Eyjólfsson og Sigurlaug Bjarnadóttir. Verölaunahafarnir meö verölaunagripina. Mennlngarverðiaun Dagblaðslns Siguröur A. Magnússon hlaut bókmenntaverölaun Dagblaösins I gær fyrir bók sina „Undir kal- stjörnu” I hófi, sem fram fór I Þingholti. Þetta var i annaö sinn sem menningarverölaun Dagblaösins voru veitt. Auk Sigurðar fékk Kjartan Ragnarsson leiklistar- verölaunin fyrir leikgerö sfna af Ofvitanum, Helga Ingólfsdóttir og Manuela Wiesler tónlistar- verölaunin, Ríkharöur Valtingojer myndlistarverölaun- in og Manfreö Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson bygg- ingalistarverölaunin. Viöurkenning, sem hver verö- launahafi fékk, var lágmynd, sem Haukur Dór leirkerasmiöur hannaöi ásamt öfeigi Björnssyni gullsmiö. ATH. Samþykktir af bandariska tannlæknasambaudinu. KEMIKALIA HF. Skipholtí 27/ sími 21630 P.O. Box 5036 EMCOSTAR ER. Sambyggö smlöavél. 11 SUP- EMCO-REX B20 EMCO DB 5 Afréttari og trérennibekkur 1.000 þykktarhefill. mm. milli odda. tré - mis- munandi möguleik- ar. uiti myndalista / \mnai SfyztiuMn k.f. o SUÐURLANDSBRAUT 16 - SIMI 35200 - 105 REYKJAViK L/TA VER Grensásveg 18 Netnd tll að gera til- lögur um staðarvaliðl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.