Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 17. mars 1980/ 64. tbl. 70. árg. r Simamynd fra Mývatnssvilt i morgun HBBtc. Séö yfir KröflusvæfiiÖ f morgun. Greinilega sjást holurnar tvœr, sem fóru að blása viö eldgosiö. Vfsismynd: GVA. „HRAUHIÐ KOM JEBANDI BEINT A MðTI OKKUR" sagðl Eystelnn Tryggvason. larðfræölngur. sem svo sannarlega komst I návlgl vlð nyja hraunlð Frá Sæmundi Guövinssyni, blaöamanni Vísis á gossvæöinu. „Við vorum að furöa okkur á hvaö sauö mikiö á þessu þegar eldveggurinn kom allt i einu á móti okkur á miklum hraöa. Mér fannst hann vera i um 150 m. fjarlægö frá okkur og beygöi frá, en þegar ég leit viö 10 sek. seinna var hrauniðkomið i slóðina", sagði Eysteinn Tryggvason, jarðfræðingur i sam- tali við blaðamann Visis i Reynihlið i morgun. Eysteinn var við mælingar norður við Þeistareykjabungu i gærdag þegar umbrotin byr juðu og komst hann sannarlega i návigi við glóandi hraunið. Með honum var Halldór ólafsson og voru þeir á sitthvorum vélsleðanum. og giska ég á ao hraoi hennar hafi veriö um 40 kflómetrar á klukkustund." sagoi Eysteinn Tryggvason. Eysteinn sveigöi þegar af leiö og kom sér undan, fyrir hólinn, en hraunsprungan hélt áfram. Þeir félagar fóru suour fyrir slöövarnar og siöan noröur meö þeim og sagoi Eysteinn aö sprungurnar væru lengri en 1 september 1977. Stœrsta hrauniö vœri viö Gjástykkjabungu, eöa vestur af Sandhnjúk. Hraunsprungan var 4-5 km. ao lengd og náöi lengra norour en var 1 sioasta gosi. SG/GS „ViO sáum þegar nyrsti hluti sprungunnar opnaöist og mun þaö hafa veriö um kl. 16.43," sagoi Eysteinn. „Svartur reykjamökkur steig upp i um kilómetra fjarlægö frá okkur. Sioan komu rauOar slettur og sprungan lengdist. Vio ókum I átt að þessu og var ég nokkuo á undan. Er ég var ao beygja fyrir hól var þaö sem hraunsprungan kom eins og æoandi á móti mér „Krafla er alllaf óútreiknanleg 99 'ilfcwíWs- ^ Slmamynd frá Mývatnssveit i morgun Ljósmynduri VIsis fór flugleiöis yfir gossvæöiö I morgun , og tók þá þessa mynd af Vfsismynd: GVA eldstöövunum. „Það kom okkur á ó- vart hvað þetta skeði snöggt núna, en það má lika segja, að það hafi komið okkur á óvart hvað þetta skeði hægt siðast, svo Krafla er alltaf óútrciknanleg", sagði Axel Björnsson, jarðeðlisfræðingur i samtali við Visi i Reykjahlið i morgun. Axel sagöi, ao eldvirkni i gos- stöbvunum virtist hafa hœtt um kl. 221 gærkvöldi. Er Vísismenn flugu þar yfir laust eftir kl. 22:30 steig gufumökkur upp i um 15000 feta hæo, en glóandi hraunbrábin var mjög fögur sjón f myrkrinu. Axel sag&i, aö svo virtist, sem meira hraun hefbi komiö upp nú en si&ast, en hraunávæoiö væri þó allavega minna en ferkilómetri ab um- máli. Ekki er eins mikiO um nýjar sprungumyndanir I Leirhnjúk og var 1977. Axel sag&i allt benda til þess, aO land viO Leir- hnjúkhefOisigiOuma.m.k. lm i umbrotunum i gær, en þaO gæti veriö meira og sigiO væri veru- legt. Landris var ekki komi& i eins mikla hæ& núna og þegar si&ustu umbrot voru og kvaOst Axel ekki hafa átt von á hrinu fyrr en eftir nokkrar vikur. Hins vegar væri hegOan gossins nær sú sama og 1977 og greinilegt kvikuhlaup til su&urs djiipt i jöröu. SG/GS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.