Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 4
Einkarítari Stalíns tðr huldu hðfði i 50 ár. en segir nú: Kerfið hefur ekkert breyst frá Staiín í fimmtiu ár hefur einn þeirra, sem upplifði októberbyltinguna i Rúss- landi og siðan valdabrölt Stalins, búið i Paris og látið þar sem allra minnst á sér kræla. Solslenitsyn fann hann Boris Bajanov var ritari Stallns upp úr 1920, og þegar hann flúöi Ráöstjórnarrikin upp úr 1930, heföi hann kunnaö frá ýmsu þvi aö setja, sem heföi I engu gefiö eftir frásögnum Solsjenitsyns af Eyjaklasanum. En i þá daga haföi Bajanov engu minni ástæöu til þess aö óttast um líf sitt en Trotsky, og varö því aö fara huldu höföi. Raunar er þvl haldiö fram, aö Stalln hafi sent flugumenn á eftir honum til Parisar, en þeir hafi myrt annan mann I mis- gripum og ekki þoraö frá aö segja. Þvi á Stalln aö hafa staö- iö I þeirri trú, aö Bajanov væri kominn undir græna torfu, og skiljanlega mun Bajanov ekki Solsjenitsyn haföi upp á Bajanov og hvatti hann til aö leysa frá skjóöunni. hafa viljaö gera neitt, sem leiö- rétt gæti þann misskilning fyrr- verandi yfirboöara hans. Þaö var einmitt Solsjenitsyn, sem leitaöi Bajanov uppi, þegar sá fyrrnefndi, farinn fyrir fullt og allt frá paradís öreiganna, frétti af tilvist Bajanovs I Paris, Rithöfundurinn hvatti Bajanov til þess aö leysa frá skjóöunni, útlistaöi fyrir honum hvaö tim- arnir heföu breyst og taldi I hann kjark. Englnn hlustaðl „Enginn hlustaöi á mann 1930, og enginn hlustar heldur núna. Hver sá, sem vildi fletta ofan af sovéska kerfinu, var kallaöur fasisti eöa kalda- strlös-dáti og rakkaöur niður,” sagöi Bajanov, en lét sig þó. Og hvaö er þaö, sem hann hef- ur til málsins aö leggja? — „Sovétkerfiö er i sinu eöli út- þenslukerfi, og breytir litlu, hver á toppnum situr, hvort hann heitir Lenin, Stalln eða Bresjnev. Þaö er kerfiö sjálft, sem er hættulegt,” segir Bajanov. Með innstu koppum í húrl Bajanov er einn af frumherj- unum. Hann geröist bolsjevikki og tók þátt i októberbyltingunni. Þegar áriö 1923 gekk I garö, var hann gerður aö ritara æösta- ráösins. Þá var þaö þrenningin Zinoviet, Kamenjev og Stalín, sem fór meö völd. Ritarastarf Bajanovs veitti honum öörum mönnum meiri tækifæri til þess aö fylgjast meö þvi, sem fór fram á bak viö tjöldin. Hvernig gat Stalin rutt þeim Zinoviev og Kamenjev frá? — Þeiruggöu ekki aö sér meö hug- ann allan viö aö hringda hug- sjónum Lenins I framkvæmd, meðan Stalin var valdahrafn, sem hugsaöi og miöaöi allar sín- ar framtföaráætlanir viö aö ná undir sig persónulega völdin. Þeir voru svo öruggir um sig og trúgjarnir, aö þeir sáu ekki, hvaö þaö var, sem Stalin var aö gera. Stalin skildi, aö þaö var flokksvélin, sem var lykillinn, meðan hinir einblindu aðeins á stjórnunarstörfin. Þegar tildæmis erföaskrá Lenins var kunngerö æöstaráö- inu og Stalín lenti I mestri hættu, tóku þeir Sinoviev og Kamenjev upp hanskann fyrir hann, því aö þeir ætluöu aö tryggja sér stuöning Stalíns gegn Trotski. Englnn munur Bajanov telur samt, aö þaö heföi engu breytt, þótt það valdatafl heföi ööruvisi fariö. Kerfiö heföi oröiö eins. Alræöis- valdi æöstaráösins haföi veriö komiö á I tiö Leníns. Allt og sumt sem Stalin gerði var aö setja á þaö sinn austurlenska blæ. — Bajanov segir, aö þeir Bajanov var heppnari en Trotskl. Moröingjarnir tóku annan i misgripum. Lenin og Stalin heföu i raun veriö keimlíkir persónuleikar, báöir valdafiknir. Lenln vildi nota völdin I pólitiskum til- gangi. Stalln vildiná þeim sjálfs sin vegna. — Þegár Zionviev spuröi Stalln, sem var I óöaönn að útrýma keppinautum sinum, hvort hann ski ldi ekki hugtakiö „þakklæti”, svaraöi Stalin: „Jú, þaö er ein tegund hunda- æöis!” Stalln: Kallaöi þaö hundaæöi. Um ofsóknarbrjálæöi Stalíns kann Bajanov frá þvi aö segja, aö hann lét sérlega erindreka sina koma upp slmahlerana- kerfi, og sat Stalín oft viö aö hlusta sjálfur á, hvað samherj- arnir heföu um hann aö segja. (Tæknimanninum, sem annaö- istverkiö, varslöar fyriirkomiö, svo aö enginn vissi um hleran- irnar.) Sama stefnan sem fyrr Bajanov er sama sinnis og Solsjenitsyn, hvaö þvi viðkem- ur, aö Eyjaklasa-kerfið hefur ekkert breyst i eðli sinu, þrátt fyrir Krúsjeff-tlmann. Þegar tvær manneskjur þóttu ógna kerfinu á valdatlma Stallns, voru hundruð manna handtekin ihreinsunum. 1 dag er látið sitja viö aö kippa þessum tveim úr umferö. En kerfið er I eöli sinu þaö sama. — Markmiöið er einnig nákvæmlega þaö sama, telur Bajanov. Nefnilega aö stuöla aö öreigabyltingu I öllum löndum og tryggja heimsyfirráö öreigastjórna. Allir, sem sitja viö völd I Kreml, fylgja þessari braut, og vlkja aldrei út frá henni, segir Bajanov, og er ekki bjartsýnn á framtiöina. „Sovétkerfiö, sem grundvallast á sósial-pólitlskum trúarbrögöum, situr fast i valdastólnum. Hann þykist þess handviss, aö vigbúnaöur Sovét- manna i Evrópu sé i einum til- gangi aöeins. Til nota, þegar Vestur-Evrópurikin eru ekki lengur of sterk fyrir. Ford verk- smiðj- ur sýkn- aðar Fordbila-framleiöendurnir voru i vikulokin sýknaðir af allri ábyrgö vegna dauða þriggja stúlkna, sem fórust, þegar Ford Pinto-bifreiö þeirra sprakk i eld- hafi, eftir að ekiö haföi veriö aftan á hana. Þetta var fyrsta opinbera saka- máliö, sem höföað hefur verið á hendur fjöldaframleiðslufyrir- tæki I USA vegna öryggissjónar- miöa. Saksóknarinn haföi krafist þess, aö þessi næststærsti bila- framleiðandi Bandarikjanna yröi dæmdur fyrir aö hafa vanrækt aö gera Pinto nógu öruggan úr garöi. Ef rétturinn heföi tekiö kröfuna til greina, hefði dómurinn getað haft aldeilis gífurlegar afleið- ingar i för meö sér sem fordæmi. Vörnin hélt þvi fram, aö Pinto væri ekkert hættulegri en aörir bllar, og hvaöa bfll, sem væri sömu stæröar, heföi sprungið. Allt reis máliö út af þvi áliti manna, aö bensingeymirinn i Pinto væri á hættulegum staö. Aftast 4^ bilnum og sem veldur aukinni eldhættu I aftan- ákeyrslum. Sækjandi málsins hélt þvi fram, að Ford-verksmiöjunum heföi veriö þessi hætta ljós, en leitt þaö hjá sér aö breyta bilnum vegna gifurlegs aukakostnaöar, sem slikt heföi I för meö sér. 1978 afturkölluðu Fordverk- smiöjurnar 1.5 milljónir Pinto- bíla vegna þrýstings yfirvalda, og geröu endurbætur á eldsneytis- búnaði bilsins. mmammmmmmmmm^mm^mmmm^mmmmmmmmmm Óöaveröbólg- an I ísrael Framfærsluvísitalan i Israel hækkaöi um 4,9% i siöasta mán- uöi og er þaö minnsta mánaöar- leg hækkun hennar frá þvi I júni I fyrra. Viröist sem dregið hafi mjög úr verðbólgunni I tsrael, en hún hef- ur numið um 150%, sé miöaö viö ár. — En stjórnvöld hafa gripið til sérstakra ráöstafana og frestaö hækunum á ollu og rafmagni, sem eru meðreiknuö i framfærsluvisi- tölunni, svo aö þetta segir ekki alla söguna. Þær hækkanir eru væntanlegar aftur i byrjun aprll. Vilja llytjast irá A-Þýskalandi Nokkrir austur-þýskir rithöf- undar hafa sótt um leyfi til yfir- valda sinna til þess aö flytjast úr landi, eftir þvi sem Klaus Höpcke, aöstoöar-menningarráð- herra A-Þýskalands, upplýsti á dögunum I heimsókn sinni i Leipzig. Hann vildi ekkert frekar tjá sig um þessi mál, en flogiö hefur fyrir, aö meðal annars muni vera þarna aö ræöa um tyo að þekktustu höfundum A-Þjóö- verja þá Klaus Schlesinger og Erich Löst. Tanzania oröin úreyit á uganda Hugsanlegt þykir, aö fréttum frá Kampala er hug- herflokkar frá Kenya leysi af myndin sú að samveldislöndin hólmi hersveitir Tanzaniu i taki aö sér einskonar friðargæslu Uganda, og taki að sér að halda til þess aö leysa af innrásarliö uppi lögum og reglu. Samkvæmt Tanzaniumanna, sem enn er i Uganda eftir striöiö gegn Idi Amin. — Tanzaniustjórn er að kikna undan kostnaöinum af inn- rásinni og áframhaldandi útgerö hersins i Uganda. Snjómaðurinn Pólskur fjallgönguleiöangur á leiö upp á Mount Everest rakst á spor eftir „yeti”, eins og þarlendir kalla „snjómanninn hræöilega”. — Læknir leiöangursins bar þvi vitni meö fjallagörpunum, aö sporin virtust eftir mannsfót, risamikinn, eöa allavega liktust ekki slóö neinnar skepnu. — Leiöangursstjóri þessa hóps er Andrez Zawada og leggur hann viö drengskap sinn, aö engu sé logiö. Borgarráð skipu- leggur nýtt vændishverfl Borgarráö Rotterdam hefur samþykkt áætlun, sem felur i sér, aö starfsemihóruhúsa flytjist öll i fljótandi húsbáta, sem liggja skulu viö þrjár sérstaklega valdar bryggjur. Tiliögu þessa báru upp borgarstjórinn og meirihluti borgarfulltrúa, en ætlunin er að hreinsa Katendrecht-hverfiÖ i Rotterdam af vændislifnaöinum, sem þar er stundaður meö stór- iöjubrag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.