Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 5
5 vtsm Mánudagur 17. mars 1980 Forkosn ingar í Puerto Rico StuBningsmenn Carters forseta fögnuBu sigri í forkosningum demókrata í Puerto Rico i gær, en stuBningsmenn Edwards Kennedyshalda þvi fram, aBekki hafi allt veriB meB felldu viB kosningarnar. begar talin höfBu veriB 17% atkvæBa hafBi Carter fengiB 55%, en Kennedy 45%, en einn fulltrúi úr kosninganefnd Kennedys seg- ir, aB nú hafi kosiB aftur margir þeirra, sem kusu i forkosningum repúblikana i siBasta mánúBi. Púerto Rlkanar segja, aB þaB sé ekki nema sjálfsagt, aB fólki sé frjálst aB kjósa f forkosningum beggja f lokkanna, ef þvi sýnist. — Þetta eru fyrstu forkosningarnar sem efnt er til i Puerto Rico og verBa fulltrúar þaBan á lands- þingum demókrata og repúblik- ana, þegar forsetaframbjóBand- inn verBur valinn, en Púerto Rikanar kjósa hins vegar ekki i forsetakosningunum. Forkosningar verBa á morgun i Illinois, sem senda 179 fulltrúa á landsþing demókrata og 102 á landsþing repúblikana. Þar er Carter spáB sigri yfir Kennedy. Af repúblikönum er Ronald Reagan, sem fæddur er i Illinois, talinn sigurstranglegastur þeirra John Anderson, Philip Crane og George Bush. Hiihner og Adorjan byrjaðir KOSNINOASVIK f IRAN Bani-Sadr forseti Irans hefur boöaö, aB itarleg rannsókn fari fram á kvörtunum um svik i tafli i þingkosningunum i siöustu viku. Bárustu kvartanir um kosn- ingasvik viB nær hvern einasta kjörstaö i Teheran, þar sem kosnir voru 30 fulltrúar úr hópi 433 frambjóöenda I fyrstu um- ferö kosninganna. — Úrslita úr talningu er ekki aö vænta fyrr en siöar I dag. Bani-Sadr sagBi fréttamönnum, aökosningarnar yrBu ógiltar, ef i ljós kæmi, aö alvarleg kosninga- svikheföu veriB höfö i frammi, en margar kvartanir höföu borist i þvi efni. Flestar snérust um ólæsa og óskrifandi kjósendur og aö- stoö, sem þeim haföi veriö veitt á kjörstaö viö aB fylla út kjörseöla sina. Einnig var kvartaB undan áróöfi á kjörstaö. Islamski lýö- veldisflokkurinn (IRP) er sagöur hafa sýnt lista sinn á kjörstööun- um. Masoud Rajavi, leiötogi Muma- hedin-skæruliöa og einn úr hópi frambjóöenda, lagBi fyrir Bani- Sadr f jölda kvartana, skjalfestra, og sagöi, aö t.d. heföu hans eigin atkvæöi veriB talin andstæBingum hans til tekna af vilhöllum kjör- stjórnarmönnum. Kennsla i vonnaburöi..já’. Lestur eöa skrift...Nei’. — Kosningasvikin er sögö liggja i þvi, aö merktir voru kjörseölar fyrir þá, sem ólæsir voru. ÚEIROIR A DRETANIU- SKAGA VEONA KJARNORKU Hundruö óeiröarlögreglumanna hafa einangraö miöbæ Quimper á Bretaniuskaga vegna réttar- halda, sem þar hefjast i dag yfir niu andmælendum kjarnork- unnar. Þessir niu voru handteknir i óeiröum fyrirtveim vikum, þegar til átaka kom milli lögreglu og andstæöinga 5,200 megawatta kjarnorkuvers, sem smiöa á viö Plogoff á Bretaniuskaga. — Þús- undir andstæBinga kjarnork- unnar flykktust til Plogoff, þegar gengiB var til atkvæöa um vilja kjósenda, hvort þeir vildi kjarn- orkuveriö eBa ei. Héraösbúar skiluBu fæstir at- kvæöum, og sniögengu könnun- ina, en aökomumenn stóöu fyrir mótmælaaögerBum og greip lög- reglan á stundum til táragass til aö dreifa hópunum. Um helgina fylgdi mótmælend- um mikil háreysti i Plogoff, en engin átök. I gær bættist þeim mikill liBsauki til mótmælaaö- geröa vegna réttarhaldsins i dag, en lögreglan hefur einnig mikinn viöbúnaö. Mennirnir niu eru kæröir um brot á lögum, sem sett voru I mai' 1968 1 stúdentaóeiröun- um frægu. Einvigi þeirra Roberts Huebners og Andars Adorjans I áskorendakeppninni hófst I gær i Bad Lauterberg i V-Þýskalandi. — Huebner haföi hvitt og Adorjan svart og sömdu þeir jafntefli eftir 28 leiki. Þeir tefla aftur i dag. 5. einvigisskák þeirra Korchnois og Petrosians i Velden i Austurriki fór i biö i gær, og vildi Korchnoi ekki skrifa niöur inn- siglaöa biöleikinn, fyrr en Petrosian væri farinn frá boröinu, svo aö hann gæti ekki séB skrift- ina speglast i gleraugum Korchnois. Sk ákfræBingum sýndist Petrosian eiga meiri möguieika i biöstööinni, en tölva, sem staBar- búar hafa til aö mata I leikjum kappanna, spáir Korchnoi sigri i skákinni. Flóð I Argeniínu Mikil flóB voru i norBvestur- hluta Argentinu f siBustu viku eft- ir úrhellisrigningar. Ain San , Lorenzo flæddi yfir bakka sina, og varö aB flytja um 4.000 ibúa þess svæöis burt frá heimilum sinum. — AB minnsta kosti tiu manns létu lifiB i flóBunum. Vlnnudeílur I Tyrklandi Tyrkneskir hermenn ruddust i siöustu viku inn i einka-vefnaöar- verksmiöju og tóku höndum 1500 starfsmenn hennar, sem höföu hertekiB verksmiöjuna fyrir sex vikum og haldiB henni siöan. Þetta mun hafa gengiö átaka- laust og engu skoti hleypt af. StarfsfólkiB mun hafa viljaö mótmæia uppsögnum 500 starfs- systkina I verksmiöjunni. Þar meö er þó ekki kominn á friBur á vinnumarkaönum i Tyrklandi. Málmiönaöarmenn I 12 verksmiöjum hafa lagt niöur vinnu, og er búist viö, aö verk- falliö breiöist til 400 málmiöju- vera Tyrklands meö þátttöku 100 þúsund málmiönaöarmanna eöa fieiri. Fékk kalbát i vörpuna Sikileyjartogarinn (Sokrates), fékk heldur betur ódráttinn i vörpuna á laugardaginn, þar sem hann var aB veiBum á alþjóöasigi- ingaleiö skammt frá Marzara del Valolo á Sikiley. Virtist I fyrstu allt fast á botni en svo kom i ijós, aB þessi 80 lesta togbátur var meö heiian kafbát f vörpunni. Næstu tóif stundirnar mátti svo áhöfnin bisa viö aö losa kafbátinn úr vörpunni. VeBur var þá oröiö svo illt, aö önnur veiöiskip voru hætt. Tvö Itölsk herskip voru Sokrates til halds og trausts. Þegar kaf- báturinn haföi veriö losaöur úr, sigldi hann burt, án þess aö gefa sig tii kynna, og er haldiö, aö hann hafi veriö sovéskur. schiid lékk konuna lausa Annabeiie Schild, 15 ára hálf- heyrnarlaus og mállaus dóttir breska kaupsýslumannsins Rolf Schild, er nú ein eftir i höndum ræningjanna á Sardiniu, en þeir slepptu móöur hennar fyrir 2 mánuöum gegn 625 þúsund doll- ara lausnargjaldi. Fjölskyldunni var rænt úr sumarhúsi hennar á Sardiniu I ágúst I fyrra, en fööurnum sleppt aftur til þess að útvega lausnar- gjaldiö. Hann hefur siöan staðiö I þrefi viö mannræningjanna, en mun hafa fengið konuna lausa fyrir tveim mánuöum. Yfir þvi hefur veriö þagaö þar til nú, aö páfinn i sunnudagsmessu i gær baö fyrir stúlkunni, og lagöi aö ræningjunum aö sleppa barninu. Stjórnandi rannsóknarinnar segir, aö gerö hafi veriö tilraun til aö falsa sannanir á afbrotamenn um lögbrot, til þess aö fæla þá frá þvi aö bera vitni gegn spilltum lögreglumönnum. Lögreglan á sakabekk Siðustu 19 mánuöi hefur staöið yfir i Bretlandi rannsókn vegna spillingar innan lögreglunnar, en aöeins einn rannsóknarlögreglu- maöur hefur veriö ákæröur og hann var sýknaður. Rannsóknin hefur beinst aö 80 einkennis- kiæddum lögreglumönnum. Þrir harijanar (stéttleysingjar) voru drepnir og 1200 misstu heimili sin, þegar eldur fór um ibúöarhverfi þeirra I bænum Moradabad i nyröra Uttar Pradesh i fyrrinótt. Grunur leikur á þvi, aö ikveikjan hafi verið aö undirlagi furstans á þessum slóöum tii þess aö hefna þess, aö harijanar unnu landamerkjamál gegn honum. Annars hafa rikt heiftúðugar ættflokkadeilur i Uttar Pradesh og I Bihar siðustu vikurnar og hafa 25 harijanar veriö drepnir i átökunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.