Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 7
7 vlsm Mánudagur 17. mars 1980 Sjávarútvegurinn er aö sjálfsögöu undirstaöa ails athafnalifs I Eyjum. Myndin er tekin i Vinnslustöö Vestmannaeyja. Vfsismynd: GS/Vestmannaeyjum tombólupris: aöeins um sex hundruö milljónir stykkiö. Hver vill reikna vaxtakostnaöinn út? Vingjarnleg ábending til rikis- stjórnarinnar: Er ekki ráö aö senda Jón Magnússon á Patreks- firöi til aö kenna Eyjamönnum aö veiöa mikinn fisk og græöa mikiö af peningum á gömlum skipum? Stórleikur landskaparins Einhverntima skrifaöi einhver maöur eitthvaö um stórleik land- skaparins. Þaö var vist ekki i Vestmannaeyjum eftir gos, sem hann varö snortinn, en þaö heföi eins vel getaö veriö þar og hvar sem er annarsstaöar á landinu. Jafnvel i svona andstyggöar veöri er ekki hægt að komast hjá aö sjá fegurö i landslagi eyjanna. Eld- felliö og nýja hrauniö ris úfiö eins og heill f jallgaröur yfir byggðina I austri. I noröur sér upp á Land eyjasand yfir höfnina og Eiöið á milli Heimakletts og Stóraklifs, þ.e.a.s. þegar rofar til. 1 fram- haldi af Stóraklifi er Litlaklif og Dalfjall og sunnan viö byggöina er Helgafellið. Inni i þessum ramma kúrir byggöin, iöandi af lifi, likt og hreiöur þar sem ung- arnir eru komnir úr eggjunum og bera sig eftir björginni. S.V. j Hugsandi menn — og ráö- herrar Aö vonum eru hugsandi menn i Eyjum — og frá Eyjum — mjög uggandi vegna þessa ástands. Það liggur i augum uppi, að ráö- stafanir veröur aö gera. Miklir fundir, jafnvel heilar ráðstefnur, hafa veriö haldin um málið og rikisstjórnin hefur ákveöiö aö viö svo búiö megi ekki standa, sér- stakar ráöstafanir veröi aö gera til aö bæta úr atgvinnuleysinu i Vestmannaeyjum. Sjávarútvegs- ráöherra var væntanlegur innan skamms til Eyja til að sjá meö eigin augum hvernig komiö er. Trabant — bátar Auk ólánsins meö ÍDÖnuna hafa Eyjamenn oröiö fyrir þvi aö sum-' irbátanna, sem fluttu mikinn afla iland „fyrir gos” —timatal i Eyj- um miðast viö gosiö — hafa elst, og duga ekki eins vel til veiða og nýrri og stærri og fullkomnari bátar. Auk þess eru þeir allir löngu fullborgaöir, svo aö það er skratti litlu hægt aö tapa á þeim. Þessa báta þarf aö losna við og fá i staöinn Trabant-báta aö austan, stutta — svo aö þeir megi toga upp aö þrem milum — og breiöa — svo aö þeir beri mikið — og á Altt til htjómfíutnings fyrir: HEIMILID - BÍLINN OG D/SKÓTEK/Ð [\aaio ARMULA 38 (Selmúla megin) 105 REYKJAVIK SlMAR: 31133 83177 POSTHÖLF 1366 FERM/NGARGJOF/N / AR RÍNATDNE Útvarpsklukka m/segulbandi Landsins mesta úrva/ af útvarpsklukkum. Teppamarkaöurinn Sýningahöllinni Ártúnshöfða sími 39160 Nú stáum viö íslandsmetið og sýnum yfir 100 mismunandi tepparúllur á einni útsölu. Allt að 50% afsláttur. Þúgerirsann- kölluð reyfarakaup á teppaútsölunni og greiðir aðeins 1 /3 út og eftirstöðvar á 6 mán. Teppi i öllum verðflokkum og gaeöaflokkum, bæði glæný og eldri, verða á útsölunni. Einnig seljum við húsgögn á góöum afsláttarkjörum og sýnum allar vörurnar í rúmgóðum húsa- kynnum á fyrstu hæð í Sýningahöllinni. Opið til laugar- virka da9a ki.« dagsins 29. mars laugardaga kl 9-12 Við önnumst alla teppalagningu en vinsamlegast hafið með ykkur málin ef þess er kostur. ÞÆR ÞJÓNA ÞÚSUNDUM!. , ,7 __________________smácruglýsingar ■g86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.