Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 10
VISIR Mánudagur 17. mars 1980 llrúturinn 21. mars—20. april Þaö kann aö veröa nokkuö öröugt fyrir þig aö velja á milli i dag, en enginn getur gert þaö fyrir þig. Nautiö, 21. .april-21. mai: Láttu ekki svartsýni annarra hafa niður- drepandi áhrif á þig. Þar ekki vist aö allt sé eins svart og þeir halda. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú færð nokkuö undarlega frétt i dag, en láttu ekki hugfallast, allt gengur betur en á horföist i fyrstu Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þaö er ekki vist aö dagurinn veröi eins og til var ætlast en hvaö um þaö, þú skemmt- ir þér sennilega alveg konunglega. I.jóniö, 24. júii-2:t. agúst: Eitthvaö sem lengi hefur vafist fyrir þér veröur ekkert vandamál lengur. Taktu lifinu meö ró i kvöld. Meyjan. 24. ágúst-2.t. sept: Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa meö þig i gönur, nú er um aö gera aö halda fullum sönsum. Vogin 24. sept. —23. okt. Einhver, sem þú hefur mikiö samband viö, telur sig framar þér á einhverju sviöi. Lofaöu honum að halda þaö. Drekinn 24. okt.—22. nóv, Flýttu þér hægt i dag, annars kanntu aö gera mistök sem erfitt getur oröiö aö bæta fyrir. Bogmaöurinn ?3. nóv,—21. des. Gættu tungu þinnar I dag, þaö er ekki víst aö allir geti tekiö gamni og þess háttar. Vertu heima i kvöld. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Gættu þess aö gera ekki einhverja vit- leysu, og þess vegna skaltu ekki vera aö vasast i allt of mörgu i einu. Vatnsberinn, 21. jan.-lft. feb: Gefðu ekki loforö nema þú sért viss um aö geta staöið viö þau. Einhver er aö reyna að gera þér lifið leitt. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Vertu ekki of bjartsýnn, þá veröa von- brigöin ekki eins mikil ef eitthvaö fer úr- skeiöis. Vertu heima i kvöld. 10 Mammútinn, Tantor, braut hliö Tarmanganianna TARZAN ' Irademaik IARZAN Owned by ídgar Rice^ Burioughs. Inc and Used by Permission; Og kallaði „Ég er HinnMikii! Hvar er konungur ykkar?”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.