Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 14
vtsm Mánudagur 17. mars 1980 14 vtsm Mánudagur 17. mars 1980 Enda ðll þessi ósköp suður í Biarnarilaul? Hraungos hófst noröan viö Leir- hnjúk á Kröflusvæöinu rétt fyrir klukkan fjögur I gærdag. Oróa varö vart á mælum á Skjálftavaktinni i Reynihliö um stundarfjóröungi yfir þrjú og stööug skjálftavirkni tók viö. Úr byggö sást mikill gosmökkur og var taliö aö hann næöi i þriggja kflómetra hæö. Er flogiö var yfir svæöiö á fimmta timanum sást, aö hraungos var hafiö á 6—7 stööum á fimm kflómetra langri sprungu. Hrauniö var þunn-fljótandi og rann frekar hratt yfir. Hvorki lif né mannvirki voru i yfirvofandi hættu, enda gossvæöiö um þaö' bil fimmtán kilómetra frá byggö. Er fór að llða á kvöldiö dró úr gosinu en um leiö færöist skjálfta- virknin til suöurs, i átt aö Bjarnar- flagi, og benti þaö til þess aö kviku- hlaup væri hafiö til suöurs. Viðeig- andi varúöarráöstafanir voru geröar, almannavarnanefndin i Mývatnssveit kom saman og skip- aöi starfsmönnum Kisiliöjunnar aö vera i viöbragösstööu, tilbúnir til að yfirgefa staöinn fyrirvaralaust. Umbrotunum núna svipar mjög til jarðeldanna viö Leirhnjúk I september 1977, en þá varö einmitt kvikuhláup til suöurs og uröu þá miklar skemmdir á Kisiliöjunni og vegir rofnuöu. //Kisiliðjan rýmd ef minnsta hreyfing sést á sprungum í Bjarnarf lagi!" „Þaö eru i kringum þrjátiu manns á vakt á vegum Almanna- varna”, sagöi Guöjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna rlkisins I samtali viö Visi. „Við fylgjumst meö sprungum, bæöi austan og vestan i Bjarnar- flaginu. Einnig er vaktmaöur viö þrær Kisiliöjunnar fyrir ofan Bjarnarflagiö og hann fylgist meö gangi mála viö Bjarnarflag og Hrossadal. Stööug vakt er á Skjálftavaktinni. Almannavarnanefndin i Mý vatnssveit hefur aövaraö alla ibúa svæöisins og skipaö þeim I viö- bragðsstööu. Þá eru menn frá nefndinni viö gosstöövarnar til aö fylgjast meö framvindu mála”. Guöjón sagöi, aö Almannavarnir sæjuekki tilefni til frekari ráöstaf- ana meöan gosiö ógnaöi hvorki fólki né byggingum. „Eftir aö liöa fór á kvöldiö fannst mönnum sem heldur væri fariö aö siga á ógæfuhliöina, þvi taliö var aö hafiö væri kvikuhlaup til suöurs, sem þýöir aö eitthvaö gæti fariö aö gerast i Bjarnarflagi. Þaö hefur veriö ákveöiö, að ef minnsta hreyfing sést á sprungum i Bjarnarflagi veröur Kisiliöjan rýmd og aö sjálfsögöu er allt viöbú- iö til aö rýma byggöina ef hættuá- stand skapast. Þaö ætti ekki aö taka nema klukkutima, aö rýma byggöina, þvi allar ytri aöstæöur eru eins heppilegar og hægt er, góö færö, gott veöur og staöurinn, sem fólkiö yröi flutt á, Skútustaöir, er ekki i mikilli fjarlægö. Þar er allt tilbúiö, húsnæði,matur og viölegu- útbúnaöur.” Aö sögn Guöjóns varö fyrst vart viö umbrot á mælum á Skjálfta- vaktinni klukkan 15:15, almanna- varnanefndin i Mývatnssveit var komin I sina stjórnstöö klukkan 15:30 og stjórnstööin i Reykjavik byrjaöi aö starfa klukkan 16. //Ástandið er ekki gott! „Astandiö er ekki gott”, sagöi Karl Grönvold, jaröfræöingur, er Visir náöi tali af honum á skjálfta- vaktinni skömmu fyrir miönætti. „Þaö viröist vera byrjaö kviku- hlaup til suðurs, þvi skjálftavirknin færist suður. Skjálftarnir eru flest- ir litlir en mjög margir”. — Hvenær hófst gosiö? „Það byrjaði sig og mikill órói klukkan fimmtán minútur yfir þrjú en sjálft gosiö höldum viö aö hafi hafist um fjögur leytið. Þaö hefur gosiö á sex til sjö stöö- um á sprungunni, allt smá hraun- bleölar. Gossvæöiö er á svipuöu svæöi og i fyrri gosum, nýja hraun- iö nær niöur aö hrauninu sem kom upp I desember 1975 og norður fyrir svæöiö þar sem gaus i september 1977, þaö er fyrir noröan Leirhnjúk. Gossprungan er um fimm kiló- metra löng, en ekki öll virk.” Karl sagöi, aö sjálft gosiö heföi veriö i rénun þegar hann flaug yfir svæöiö um sjöleytiö i gærdag, en hann haföi ekki haft fregnir af gos- inu eftir þaö, þvi enginn maöur var á gossvæöinu til aö fylgjast meö þvi. Ekki haföi orðiö vart viö gliön- anir eöa sprungur um miönætti I gær og þvi engar skemmdir oröiö á mannvirkjum. „Ferli umbrotanna núna er mjög likt þvi sem var i september 1977. Þá varð kvikuhlaup til suöurs og kom fram sem gliönun i Bjarnar- flagi, sprungur opnuöust, vegurinn rofnaöi og hraungos hófst I einni borholunni. Miklar skemmdir uröu á mannvirkjum Kisiliöjunnar i þeim umbrotum.” — ATA nd, sem var tekln laust fyrir klukkan flmm f gærdag ns. Aöeins lengra I burtu má sjá gufu úr borholum hæö. Mynd: JA Eidvirknin I aöalsprungunni var heldur I rénun er þessi mynd var tekin um sexleytiö I gærdag. — Mynd: ja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.