Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 16
VlSIR Mánudagur 17. mars 1980 KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX |iI PORTRAIT 20 x x X X X X X X X X X X X Oliumálverk eftir góðumX ljósm.vnduin. Fljót og ódýr vinna, unnin af vönum listamannL x Tek myndir sjálfur ef: nauðsyn krefur. l'ppl. isima 39757, e. kl. 18.00 X X X X X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeif unni 17 22 81390 ■ I varahiutir ibílvélar Stimpiar, slífar 09 hrlngir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventlistýringar Ventllgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keójur Olíudælur Rokkerarmar ■ I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 1 7 s. 84515 — 84516 Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Smiðshöfða 1 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri BÍLASKOÐUH &STILLIHG & 13-100 ttinu sinr VBIL Éf Hátún 2a. Jk •* Þórir ogkona hans Nína. ásamt börnunum tveimur Christian Thor sem er fjögurra ára og Carinu, en hún er á fyrsta ári. Þessi mynd birtist I litum vfir nærri tvær síður i sænska vikuritinu. ítarlegt viðtai við Þóri Baldursson og Hlnu konu hans i sænsku tlmarlti: SÆNSK POPP- STJARNA OG TÖNLISTAR- TIL IISA Nina Lizell er ekki þekkt nafn i dægurlagaheiminum á Islandi, en frami hennar a sviði tónlist- arinnar hefur mestur orðið i Svi- þjóð og i Austur- og Vestur- Þýskalandi, þar sem hún hefur hvað eftir annaö átt lög i efstu sætum vinsældalistanna. Aftur á móti er htin alltengd íslandi, þótt það sé ekki almennt vitað hér á landi. HUn er eigin- kona Þóris Baldurssonar, tón- listarmannsins góðkunna, sem þekktur varð fyrst sem einn af meðlimum Savanna-tríósins, og siðan lagasmiður og tonlistar- maður i islenskum poppheimi. Sænskt blaðaviðtal Við rákumst á viðtal viö þau hjónin i vfðlesnu sænsku viku- blaði, sem tekið var i tilefni þess að þau eru að flytja vestur um haf, þar sem Þórir hefur fengið ýmis verkefni, sem freista hans. Hann hefur á slðustu órum getiö sér gott orð fyrir dægur- lagaútsetningar og hefur meðal annars útsett fjölda laga fyrir störstimi eins og Donnu Summ- ers, Lindu Clifford, Marsha Hunt, Judy Cheek og Elton John, og nú nýlega gerði hann samning viö hijómsveitina Loose Change. Eiginkona Þóris, Nina Lizell er 32 ára. HUn er enn betur þekkt en hann i nágrannalöndunum fyrir popp- og þjóðlagasöng sinn. Nina hefur unnið að meira en 150 sjón- varpsþáttum, tekiö þátt i rúmlega 300 söngleikjum og sungið inn á næstum 60 hljóm- plötur. Vesturför ákveðin 1 áðumefndu viðtali i sænska blaðinu viö Þóri og Ninu kom fram, aö fyrstu kynni þeirra voru I Sviþjóö, en þau bundust ekki strax, þar eð þau höfðu baiöi i nógu að snúast. Nina haföi unnið hæfileika- keppni i Wisenbaden i Þýska- landi, þannig aö á skömmum tima var hún oröin vel þekkt þar i landi.Þórir haföihinsvega nóg að gera á meðan við útsetningar i Sviþjóð. Frami þeirra hefur að sjálf- sögöu eitthvað komiö niður á fjöl- skyldulifinu. Vegna þessa og eins vegna þess að Þórir hefur átt vaxandi vinsældum að fagna I Ameriku, hefur Nina ákveöiö að hætta söngnum um stund til að sinna börnunum, og hélt hún ,,loka”-tónleika sina I Dresden, áður en þau fóru til Bandarikj- anna. I sviðsljósi og á bakvið Fyrir skömmu undirrituðu þau samning i New York um kaup á stóru einbýlishúsi við Atlantic Beach fyrir utan Manhattan. HUsiö, sem er um 350 fer- metrar, er sagt i dæmigerðum bandariskum byggingastil, með meiriháttar herbergjum. í þvi er nýtfsku upptökusalur og myrkra- herbergi, en Þórir hefur um skeið verið mikill áhugamaður um ljós- myndun. I viðtalinu við þau Þóri og Ninu kemur fram að hún hefur alla tið kunnaö vel við sig á sviðinu. Hún hefur gott lag á áheyrendum og lokkað ýmsa þeirra oft upp á sviö til söngs með sér á hljómleikum. Þórir er aftur á móti fullkomin andstæða hennar i þessum efn- um, segirsænski blaðamaðurinn. Hann kann best viö sig i tækni- heiminum að tjaldabaki. 1 þau næstum tiu ár sem Þðrir og Nina hafa bíiiö saman, hafa þauaðeins verið gift i ríim fjögur ár, og ku þau hjónakornin vera hin hamingjusömustu, að sögn Svianna. Komið við i Keflavik Þórir Baldursson átti nú fyrir skömmu viku viðdvöl á heima- slóðum I Keflavlk, ásamt konu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.