Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 17
Mánudagur 17. mars 1980 21 i EðlisfræDingar skrila sovéskum siarfsbræðrum: Nína Lizell och Thor Baldursson med sina |yá bam, Christian, 4, ocb Carina, V, ár. sinni, Ninu og börnum þeirra, og voru þau þá d leið frá Þýskalandi til Bandarlkjanna, en þar hyggst Þórir sem áöur segir setjast aö og hasla sér nýjan völl i tónlistar- heiminum. Hann mun vinna aö útsetningu og tónlistarflutningi fyrir tvö útgáfufyrirtæki í Banda- rikjunum. Aö sögn systur hans, Mariu Baldursdóttur, kemur Þtírir hingaö til lands nokkrum sinnum á ári, til þess aö heilsa upp á vini og ættingja. í þetta sinn var aöal- erindiö þtí aö láta gefa tveimur bömum þeirra hjóna nafn, ööru þeirra tæplega líu mánaöa gam- alli stúlku, sem skfrö var Carina og hinu fjögurra ára strák, Christian Thor. Þá sagöi Maria Baldursdóttir, aö Þórir heföi einnig notaö tæki- færiö á meöan á viödvölinni stóö, til þess aö spila inn á hljómplötu meö hljómsveitinni „Ahöfnin á Halastjörnunni.” Hann lék undir á pianó I öllum lögunum, en þetta er ttílf laga plata sem ber heitiö „Stolt siglir fleyiö mitt”, og veröur hún væntanlega gefin út innan skamms af hljtímplötuút- gáfufyrirtækinu Geimsteini. Þórir Baldursson hyggur gott til glóöarinnar vestan hafs: Samningar viö tvö útgáfufyrirtæki I Bandarikjunum og fuiikomin upptökuaðstaða I nýja húsinu. HARMA SKERÐINGU A PERSÚNUFRELSI „Stjórn Eölisfræöifélags islands harmar þá skeröingu á persónufrelsi, sem sovésk stjórn- völd hafa beitt eðlisfræöinginn Andrej Sakharov, þar sem honum er m.a. gert ókleift aö starfa á fræöasviöi sinu með eölilegum hætti”, segir i bréfi, sem stjórn Eölisfræðifélagsins hefur sent eölisfræöideild sovésku visinda- akademiunnar. „Meö slikri frelsisskeröingu er brotiö gegn þeirri grundvallar- reglu sem einkennir raunveruleg visindi, aö visindamaöurinn geti óhultur sagt hug sinn allan og boriö hugmyndir sinar undir frjálsagagnrýniannarra. Gervöll visindasagan ber þvi ótvirætt vitni hversu mikilvæg þessi frum- regla mannnréttindanna er frjóu og öflugu visindastarfi. Andrej Sakharov hefur einmitt gert sér manna besta grein fyrir þessu og veriö ótrauöur talsmaöur þess konar mannréttinda.” segir m.a. i bréfinu. | j|if| ||j§J ■ Við bjóðum WARTBURG ÁRGERÐ 1980 er eins og sniðinn fyrir íslenskar aðstæður, ber af öðrum bí/um úti á ma/arvegum (þjóðvegumj, vegna 'þess m.a. að það fæst ekki hærri fólksbíll á markaðinum. Dúnmjúkur, sterkur, byggður á grind, enda búinn til úr úrvals stáli. Mjög rúmgóður. Framhjóladrifinn og sparneytinn. TRABANT / WARTBURG UMBOÐID VONARLANDI V/ SOGAVEG - SÍMI 33560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.