Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 22
VtstíttMánudagur 17. mars 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 26 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu RENA adressukerfi meö öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i sima 27622. Bericant 210 skanner til sölu. Uppl. i sima 85474 e.kl. 18.30. Eidhúsinnrétting, AEGeldavélarsamstæöa.vifta og uppþvottavél til sölu. Uppl. i sima 81597 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Til sölu Rafha eldavél I góöu lagi á kr. 20 þús. Létt sófa- sett meö lausum púöum á kr. 70 þús. Uppl. I sima 11993. Til sölu sporöskjulagaö eldhúsborö og tveir kollar. Uppl. I sima 74350 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu sem ný kápa grá nr. 14, gott verö. Einnig 4 sumardekk, li'tiö notuö, stærö 560x13. Uppl. I sima 73066. Til sölu Rafha eldavél I góöu lagi á kr. 20 þús. Létt sófa- sett meö lausum púöum á kr. 70 þús. Uppl. i sima 11993. Til sölu i góöu ástandi islensku lýöveldisfrlmerkin frá 1944 til þessa dags. Stimpluö og óstimpluö. Selsti'heilu lagi. Uppl. I sima 18972. Óskast keypt Hitadunkur. Hitadunkur, 10-20 tonn fyrir 6 kg/cm~ þrýsting, meö tilheyrandi hitaelementum og stýribúnaöi óskast. Tækniþjónustan sf. Lág- múla 5, simi 83844. Loftpressa óskast til kaups. Uppl. i sima 37226. Húsgögn Sófasett, sófi og 2 stólar til sölu ásamt hús- bóndastól, vel meö fariö, selst ódýrt. Uppl. i sima 12096. Til sölu vel meö fariö hjónarúm meö dýnum (spónlögö eik), áföst borö, bólstraöur höfuö- gafl. Á sama staö er til sölu litiö ljóst skrifborö. Uppl. I sima 26225 frá kl. 6—10. Til sölu sófasett, 4 ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. I slma 19684. Notaö sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar, li'tur vel út. Uppl. I sima 72377 e. kl. 5 á daginn. Til sölu bambus sófasett og borö, bambusborö meö spegli og hjóna- rúm, Allt vel með farið. Uppl. I sima 20237 e. kl. 1. cG@xTr Hljóðfæri Stórt rafmagnsorgel af Baldwin gerö 230S, er til sölu á tækifærisverði. Orgeliö er með innbyggðum synthersizer og tveimur 5 áttundu hljómboröum. I þvi er 100 w magnari og hentar þvi vel fyrir samkomustaði. Nánari uppl. i sima 34904 e. kl. 5.30 I kvöld. Heimilistæki Gömui Rafha eldavél með 4 hellum og ofni til sölu. Uppl. I sima 13684. Eldavél til sölu. Rafha eldavél I borði með 4 hell- um og sér bakarofni (grillofn) meö timastilli og klukku. Verö 30 þús. A sama staö óskast loft- pressa til kaups. Uppl. I sima 37226. Hjólhýsi. Oska eftir aö taka á leigu hjólhýsi frá 1. júni til 1. sept. Mun vera staðsett á sama staö allan tlm- ann.Góöriumgengniheitiö. Uppl. I sima 72246 e.kl. 7. Raleigh Rialto 10 gira kappreiöhjól til sölu, mjög sterkt, gott útlit. Sem nýtt. Uppl. I sima 44264. Verslun Rifflaö flauel. Svart, dökkbrúnt, ljósbrúnt, blátt, rústrautt, grátt og bleikt. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Slmi 32404. Fleygiö ekki bókum og blööum. Kaupum vel með farnar islenskar bækur og blöö. (ekki unglinga- bækur) s.s. Satt, Sannar sögur, Eros o.fl. (ekki Samúel og Vik- una). Einnig Hustler, Knave, Penthouse, Club, Men Only, Rap- port, Lektyr, Aktuelt, Andrés Ond o.fl. Fornbókaversl. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26. Simi 14179. Bókadtgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768. Bókaaf- greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Kaupum og seljum hljómplötur. Avallt mikið úrval af nýjum og lítiö notuðum hljóm- plötum. Safnarabúðin, Frakka- stig 7, simi 27275. Allar hannyröavörur t.d. smyrna, rya og allar út- saumsvörur. Auk þess úrval af prjónagarni. Vekjum sérstaka athygli á gjafavörum okkar, og Prices gjafakertum. Sérstakur afsláttur meöan á keppninni um „Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til 25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1. (gegnt Gamla bió). Skemmtanir Góöa veislu gjöra skal! Góöan daginn gott fólk þaö er diskótekiö „Dollý” sem ætlar aö sjá um stuöiö á næsta dansleik hjá yður. Þér ákveöiö stund og staö. Diskótekiö sér um blönduöu tónlistina við allra hæfi, (nýtt) geggjaö ljósasjó, samkvæmis- leiki og sprellfjörugan plötusnúö. Diskótekiö sem mælir meö sér sjálft. Diskótekiö „DOLLY”. Uppl. og pantanasimi 51011. Skemmti á hvers konar samkomum meö þjóðlagasöng viö planóundirleik. Þóra Stein- grimsdóttir, simi 44623. Fatnaður Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Þröng pils meö klauf, ennfremur pils úr terylene og flaueli i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. I sima 23662. Brúðarkjóll. Fallegur brúöarkjóll, frekar stórt númer, er til sölu. Uppl. I sima 34215. . Fasteignir 1000 ferm. byggingarlóö, til sölu, Vogum, Vatnsleysu- strönd. Hitaveita fyrir hendi. Verö 400 þús. Uppl. i sima 31744. SJAVARLÓÐ (hornlóö) trl sölu. Uppl. aö Fyrir- greiösluskrifstofunni, simi 16223 eöa 12469. Kennsla öll vestræn tungumal á mánaöarlegum námskeiöum. Einkatimar og smáhópar. Aöstoö við bréfaskriftir og þýðir. Hraö- ritun á erlendum málum. Mála- kennslan, slmi 26128. Óska eftir manni sem getur lesiö rafmagns- fræöi meö Iönskólanema. Uppl. I sima 29552. Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á fbúöum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar, utanbæjar. Þor- steinn simar, 31597 og 20498. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun Ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I slma 32118. Björgvin Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn simi 20888. Þjónusta Tek aö mér aö skrifa afmælisgreinar og eftir- mæli. Pantiö timanlega. Enn- fremur aö rekja ættir austur- og vesturislendinga. Uppl. I sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17-18.30. Geymið auglýsinguna. „Professional” Feröadiskótek. Diskótekiö Disa er atvinnuferöa- diskótek meö margra ára reynslu og einungis fagmenn, sem plötu- kynna. Auk alls þess sem önnur feröadiskótek geta boöiö. Slma- númer okkar eru 22188 (skrif- stofulokal) og 50513 (51560) (heima). Diskótekiö Disa — Stærsta og viöurkenndasta diskó- tekiö. ATH: Samræmt verö alvöru feröadiskóteka. Húsdýraáburöur. Húseigendur— Húsfélög. Athugiö aö nú er rétti timinn aö panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boö ef óskaö er. Sanngjarnt verö. Uppl. I síma 37047 milli kl. 9 og 13 og I símum 31356 og 37047 eftir kl. 14. Gevmiö auglýsinguna. Plpulagnir. Viðhald og viðgeröir á hita- og vatnslognum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pipU. lagningamenn. Símar 86316 oe 32607. Geymiö auglýsinguna. Vantar þig málara Hefur þú athugaö. aö nú er hag- kvæmasti timinn til aö láta málai Veröið lægst og kjörin best. Ger- um föst verötilboö ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, simar 21024 og 42523. Trjáklippingar. Páll Fróöason, slmi 72619, Fróöi Pálsson simi 20875. Efnaiaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, sími 11755. Vönduö og góö þjónusta. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyraslma. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Tapað - f undið GuIIarmbandskeöja tapaöist einhverstaöar I bænum föstudaginn 7. mars s.l. Finnandi vinsamlega hringi I slma 75435. Fundarlaunum heitið. Safnarinn tslensk frimerki og erlend Stimpluö og óstimpluö — allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, slmi 84424. Frimerki i góöu ástandi, til sölu íslensku lýöveldisfrimerk- in frá 1944 til þessa dags. Stimpl- uö og óstimpluö. Selst I heilu lagi. Uppl. i síma 18972. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Því þá ekki að reyna smá- auglýsingu I Visi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, að það dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrirjteiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Slðumúla 8, simi 86611. Afgreiöslustúlka óskast hálfan daginn, frá kl. 1—6. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl. Visis, Síöumúla 8 merkt „Fatnaöur 31951” Barngóö eidri kona, helst búsett I Vesturbænum óskast til aö gæta tveggja barna ogléttaheimilisstarfa,3morgna i viku. Uppl. i sfma 24622. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, helst fyrir hádegi, I Hafnarfiröi. Get byrjaö strax. Er vön af- greiöslustörfum. Uppl. I slma 51692. (Þjónustuauglýsingár J SPRUNGUVIÐGERÐIR Gerum við steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Þvoum hús með_____ háþrýstiþvottatækjom. . Einnig sandblástur. 4r stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? ,P NIÐURFÖLL, / W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER á •»» O.FL’. ' av:^1 Fullkomnustu tækiJ j l' Slmi 71793 Tt og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR V----------------------V ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér. Athugaðu hvort við getum iagað hann. Hringið i síma 50400 ti! k/. 20. RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINLL Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Blitæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir Ctvarp Reykjavik á LW Bílaleiga Akureyrar MŒ)BÆjARRADIÓ Hverfisgötu 18. Simi 28636 Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa.úr denim, flaueli, kaki og fiannel. Úlpur Margar stæröir og geröir. Gott verö. Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 InterRent Skipholti 7. Slmi 28720. m < ÆTLIÐÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR HVARSEMER I HEIMINUM! A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.