Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 1
íþróttir helgarinnar
Atli með
boð frá
Dortmund
Einn af þekktustu umboOs-
mönnum knattspyrnumanna I
Vestur-Þýskalandi, Willy Reinke,
hefur dvalið hér yfir helgina til aö
ræða við Atla E&valdsson úr Val
um hugsanlegan samning hans
vio atvinnumannaliö i knatt-
spyrnu.
Reinke þessi starfar fyrir nokk-
ur félög i Vestur-Þýskalandi,
Belgiu og Hollandi viö ao finna
unga og efnilega leikmenn. Til
Atla kemur hann með tilboo frá
hinu fræga þýska Bundersliguliöi
Borussia Dortmund, en þaö eins
og mörg önnur atvinnumannaliö i
Evrópu hefur sýnt mikinn áhuga
á þvi ao fá þennan leikna knatt-
spyrnumann frá tslandi i sinar
raöir.
Atli sag&i i vi&tali vi& Visir I
gærkvöldi, að hann hefði áhuga á
að fara út i atvinnumennskuna
þegar hann heföi lokið námi frá
Iþróttakénnaraskólanum á
Laugarvatni, en þa& veröur nú i
vor.
,,Ég veit ekkert hvort ég geri
samning vio Dortmund eoa eitt-
hvert annað félag" sagði hann.
„fig hef samt áhuga á að kynna
mér aostæournar þar, og mun lik-
lega fara utan i boði þeirra i
páskafriinu minu til ao sjá hvað
þeir hafa upp á að bjóoa"
— klp —
Kðrfuknattleikurlnn:
vaiur meist-
ari í kvöld?
Veröa Valsmenn Islandsmeist-
arar I körfuknattleik I kvöld, eða
kemur tii úrslitaleiks á milli
þeirra og UMFN um titilinn??
Þessari spurningu fæst svarað I
Laugardalshöll I kvöld. Þar eiga
Valsmenn i höggi við KR-inga og
úrslit þess leiks munu svara
spurningunni hér að framan.
Sigri Valur, þá er titillinn þeirra,
en sigri KR þá fá Islenskir körfu-
knattleiksáhugamenn aukaleik
um titilinn.
Eflaust ver&ur bo&ið upp á gó&a
skemmtun i Höllinni I kvöld. Tit-
illinn er I húfi hjá Valsmönnum,
en KR-ingar ætla aö láta reyna á
þa& hvort Keith Yow — nýji leik-
ma&urinn þeirra — er sá ma&ur
sem getur stöðvaö Tim Dwyer — .
Þa& á semsagt ekkert að slaka á,
og þvi verður boðiö upp á hörku-
baráttu um Islandsmeistaratitil-
inn.
Oft hefur körfuboltinn. veriö
spennandi, en I kvöld veröur hins-
vegar „háspenna" og allt I þeim
dúr er látið veröur sverfa til stáls
I Höllinni kl. 20.
AtliE&valdsson asamt þýska umboOsmanninum Reinke, I Laugardals-
hiillinni i gær, en þar sá ÞjóOverjinn Atla m.a. ver&a tslandsmeistara I
knuttspyrnu innanhúss. Hann kom hinga& frá Cosmos I Bandarfkjunum
til a& ræða vi& Atla um hugsaniegan samning vi& vestur-þýska stórliOiO
Borussia Dortmund... Visismynd FriOþjófur.
Einn hinna ungu og efnilegu júdómanna okkar Kristján Valdimarsson Armanni þjarmar aO einum and-
stæOinga sinna á islandsmótinu I júdó i gær... Visismynd FriOþjófur.
Halldór fórnaði
buxunum á Bjarna
Mikll og hressiieg átðk I opna flokknum í lúdó, bar sem
kvenfólkið lét sig heldur ekkl vanta í siaginn
Bjarhi Fri&riksson Armanni
átti ekki i neinum stórum vand-
ræöum me& aö sigra I „Opna
flokknum" á islandsmótinu i
júdd, sem háö var I gær.
Hann komst léttilega i úrslita-
keppnina ásamt Halldóri Gu&-
björnssyni JFR vir ö&rum riölin-
um, en tlr hinum komu Keflvik-
ingarnir Omar Sigur&sson og Sig-
ur&ur Hauksson i úrslitin. Kepptu
þessirfjórirum islandsmeistara-
ritilinn og var mikið hamast þar.
Halldór Gu&björnsson fékk t.d.
buxurnar rifnar utan af sér I fyrri
vi&ureigninni vi& Bjarna og ann-
a& var eftir þvi. Bjarni vann þar
sigur meö vel útfæröum ,,arm-
lás" og á sama brag&i tók hann
Halldór aftur I úrslitaglimunni.
Varð Halldór a& gefast upp ef
hann vildi halda handleggnum
heilum!!
Hann fékk annað sætið sem
sárabót, en Keflvikingarnir og
þá sérstaklega hinn nýi enski
þjálfari þeirra, Vidler, voru ekki
alveg sáttir vi& þa& — mest vegna
vi&ureignarHallddrsog Sigur&ar,
þar sem dómararnir dæmdu
Halldóri sigur eftir mjög tvísýn
slagsmál.
A mótinu var einnig keppt I
kvennaflokki, og þar varö sigur-
vegari Margrét Þráinsdóttir sem
þegar kann orðið ýmiss gó& brögð
og tök i júdóinu. önnur varð
Mari'a Guölaugsdóttir en þriöju
verölaununum skiptu þær Sigrún
Sveinsdóttir og Gu&rlöur JUHus-
dóttir á milli sin. Allar stúlkurnar
á mótinu — átta talsins — koma
úr Armanni.
I unglingaflokkunum sáust
margar skemmtilegar viöureign-
ir, enda þar marga efnilega pilta
aö finna, eins og t.d. HUmar
Bjarnason, Kristján Valdimars-
son Armanni og Þorstein Hjalta-
son fra Akureyri.
Þorsteinn sigra&i I þyngsta
flokknum.
Kristján Valdimarsson varð
þar annar og Kristján Fri&riks-
son ÍBA þri&ji, Hilmar sigra&i I
millivigtarflokknum, Magnús
Jónsson Armanni varð 12. sæti og
Broddi Magnússon ÍBA þriöji. 1
léttasta flokknum sigra&i Halldór
Jónsson Armanni, AgUst Egilsson
UMFK kom þar á eftir og Gu&-
mundur Sigur&sson Armanni
varö I þriðja sætinu.
—klp—
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
i
§
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
Viggó náði
í titilinn
- Fyrsti islendingurinn sem hlýtur
spænskan meistaratitíl I ibróttum
,,ViO erum orOnir meistarar,
Barceiona sigraOi Marcoi frá
Valenciaum helgina og þar meO
var meistaratitillinn i höfn",
sagOi Viggó SigurOsson hand-
knattleiksmaOur hjá Barcelona
er viO ræddum viO hann I gær.
Viggó gat ekki tekiO þátt I þvf aO
innsigla sigur Barceiona i
deilda.-keppninni spænsku,
hann hefur veriO rúmfastur I
guiuveiki aO undanförnu en er á
batavegi og, var hress og kátur
er viO ræddum viO hann.
Félagar Viggós fóru létt mað
aö sigra, Marcol um helgina
þótt Viggds nyti ekki viö. Þeir
unnu sigur 26:20 og Viggó, átti
vond samherjum sinum I heim-
sókn meb Bikarinn og eitthvab
áttu forráðar-menn handknatt-
leiksdeildar Barcelona vantalað
viö hann. Þeir vilja ekki missa
hann, en Viggó sag&ist vera með
i höndunum geysilega gott til-
boö frá 2. deildarliöi I Þýska-
landi sem væri mjög freistandi.
Ekki hefur hann þo tekið
ákvör&un um nein félagaskipti
ennþá, en sag&i a& þetta væri
mál sem þyrfti aö athuga vel,
enda væri þaö ekkert smáfyrir-
tæki a& taka sig upp me& allt sitt
hafurtaks og flytjast á milli
landa.
Viggó sagOi aO þaO hefOi
komiO vel fram I spænsku blöö-
unum aO úrslitin I leik Vals og
Atletico Madrid i Evrópukeppn-
inni heföi veriO gifurlegt áfall
fyrir Spánverjana. LiO Atletico
væri nánast f rústum og HOiO
tapar nú hverjum leiknum á
fætur öftruni f spænsku deildar-
keppninni.