Vísir - 17.03.1980, Page 1

Vísir - 17.03.1980, Page 1
íþróttir helgarinnar Atll meo boð Irð Dorlmund Einn af þekktustu umboös- mönnum knattspyrnumanna I Vestur-Þýskalandi, Willy Reinke, hefurdvaliB hér yfír helgina til aö ræöa viö Atla Eövaldsson úr Val um hugsanlegan samning hans viö atvinnumannaliö I knatt- spyrnu. Reinke þessi starfar fyrir nokk- ur félög i Vestur-Þýskalandi, Belgiu og Hollandi viö aö finna unga og efnilega leikmenn. Til Atla kemur hann meö tilboö frá hinu fræga þýska Bundersliguliöi Borussia Dortmund, en þaö eins og mörg önnur atvinnumannaliö i Evrópu hefur sýnt mikinn áhuga á þvi aö fá þennan leikna knatt- spyrnumann frá Islandi i sinar raöir. Atli sagöi I viötali viö Visir i gærkvöldi, aö hann heföi áhuga á aö fara út I atvinnumennskuna þegar hann heföi lokiö námi frá iþróttakennaraskólanum á Laugarvatni, en þaö veröur nú i vor. ,,Ég veit ekkert hvort ég geri samning viö Dortmund eöa eitt- hvert annaö félag” sagöi hann. „Ég hef samt áhuga á aö kynna mér aöstæöurnar þar, og mun lik- lega fara utan I boöi þeirra I páskafriinu minu til aö sjá hvaö þeir hafa upp á aö bjóöa” — klp — Kðrfuknattleikurinn: Einn hinna ungu og efnilegu júdómanna okkar Kristján Valdimarsson Ármanni þjarmar aö einum and- stæöinga sinna á tsiandsmótinu i júdó I gær... Visismynd Friöþjófur. Valur melst- ari í kvöld? Veröa Valsmenn tslandsmeist- arar I körfuknattleik I kvöld, eöa kemur til úrslitaleiks á milli þeirra og UMFN um titilinn? ? Þessari spurningu fæst svaraö I Laugardalshöll I kvöld. Þar eiga Valsmenn i höggi viö KR-inga og úrslit þess leiks munu svara spurningunni hér aö framan. Sigri Valur, þá er titillinn þeirra, en sigri KR þá fá Islenskir körfu- knattleiksáhugamenn aukaleik um titilinn. Eflaust veröur boöiö upp á góöa skemmtun i Höllinni i kvöld. Tit- illinn er i húfi hjá Valsmönnum, en KR-ingar ætla aö láta reyna á þaö hvort Keith Yow — nýji leik- maöurinn þeirra — er sá maöur sem getur stöðvaö Tim Dwyer — . Þaö á semsagt ekkert aö slaka á, og þvi veröur boöiö upp á hörku- baráttu um islandsmeistaratitil- inn. Oft hefur körfuboltinn. veriö spennandi, en I kvöld veröur hins- vegar „háspenna” og allt i þeim dúr er látiö veröur sverfa til stáls I Höllinni kl. 20. Atli Eövaldsson ásamt þýska umboösmanninum Reinke, I Laugardals- höllinni i gær, en þar sá Þjóöverjinn Atla m.a. veröa tsiandsmeistara I knattspyrnu innanhúss. Hann kom hingaö frá Cosmos f Bandarfkjunum tii aö ræöa viö Atla um hugsanlegan samning viö vestur-þýska stórliöiö Borussia Dortmund... Visismynd Friöþjófur. Halldór fórnaðl buxunum á Bjarna Mlkll oi hressileg álðk I opna flokknum I lúdó. har sem kvenfðlkið léi sig heidur ekkl vanta I siaginn Bjarni Friöriksson Armanni átti ekki f neinum stórum vand- ræöum meö aö sigra I „Opna flokknum” á Islandsmótinu i júdó, sem háö var i gær. Hann komst Jéttilega I úrslita- keppnina ásamt Halldóri Guö- björnssyni JFR úr öörum riölin- um, en úr hinum komu Keflvik- ingarnir ómar Sigurðsson og Sig- uröur Hauksson i úrslitin. Kepptu þessirfjórir um íslandsmeistara- ritilinn og var mikiö hamast þar. Halldór Guöbjörnsson fékk t.d. buxurnar rifnar utan af sér I fyrri viðureigninni viö Bjarna og ann- aö var eftir þvi. Bjarni vann þar sigur meö vel útfæröum „arm- lás” og á sama bragöi tók hann Halkiór aftur I úrslitaglimunni. Varö Halldór aö gefast upp ef hann vildi halda handleggnum heilum!! Hann fékk annað sætiö sem sárabót, en Keflvikingarnir og þá sérstaklega hinn nýi enski þjálfari þeirra, Vidler, voru ekki alveg sáttir viö þaö — mest vegna viðureignar Haildórsog Siguröar, þar sem dómararnir dæmdu Halldóri sigur eftir mjög tvisýn slagsmál. A mótinu var einnig keppt I kvennaflokki, og þar varö sigur- vegari Margrét Þráinsdóttir sem þegar kann oröiö ýmiss góö brögö og tök i júdóinu. Onnur varö Mari'a Guölaugsdóttir en þriöju verölaununum skiptu þær Sigrún Sveinsdóttir og Guöriöur Jilllus- dóttir á milli sin. Allar stúlkurnar á mótinu — átta talsins — koma úr Armanni. 1 unglingaflokkunum sáust margar skemmtilegar viöureign- ir, enda þar marga efnilega pilta aö finna, eins og t.d. Hilmar Bjarnason, Kristján Valdimars- son Armanni og Þorstein Hjalta- son frá Akureyri. Þorsteinn sigraöi I þyngsta flokknum. Kristján Valdimarsson varö þar annar og Kristján Friöriks- son tBA þriöji, Hilmar sigraöi i millivigtarflokknum, Magnús Jónsson Ármanni varö 12. sæti og Broddi Magnússon IBA þriöji. 1 léttasta flokknum sigraöi Hallddr Jónsson Armanni, Agúst Egilsson UMFK kom þar á eftir og Guö- mundur Sigurösson Armanni varö i þriöja sætinu. —klp— Vl99ó náði í titilinn - Fyrsti islendingurlnn sem hiýtur spænskan melstaratltíi I Ipróltum ,,Viö erum orönir meistarar, hann, en Viggó sagöist vera meö Barcelona sigraöi Marcol frá i höndunum geysilega gott til- Vaienciaum helgina og þar meö boö frá 2. deildarliöi i Þýska- var meistaratitiilinn i höfn”, landi sem væri mjög freistandi. sagöi Viggó Sigurösson hand- Ekki hefur hann þó tekiö knattleiksmaöur hjá Barcelona ákvörðun um nein félagaskipti er viö ræddum viö hann i gær. ennþá, en sagöi aö þetta væri Viggó gatekki tekiö þdtt i því aö mál sem þyrfti aö athuga vei, innsigla sigur Barceiona f enda væri þaö ekkert smáfyrir- deildarkeppninni spænsku, tækiaötakasig upp meö alltsitt hann hefur veriö rúmfastur I hafurtaks og flytjast á milli guluveiki aö undanförnu en er á ianda. batavegi og, var hress og kátur er viö ræddum viö hann. Viggó sagöi aö þaö heföi Félagar Viggós fóru létt maö komiö vel fram i spænsku blöö- aö sigra, Marcol um helgina unum aö úrslitin i leik Vais og þótt Viggds nyti ekki viö. Þeir Atletico Madrid i Evrópukeppn- unnu sigur 26:20 og Viggó, átti inni heföi verið gifurlegt áfall voná samherjum sinum I heim- fyrir Spánverjana. Liö Atletico sókn meö Bikarinn og eitthvaö væri nánast I rústum og liðiö áttu forráöajHmenn handknatt- tapar nú hverjum ieiknum á leiksdeildar Barcelona vantalaö fætur öörum f spænsku deildar- viö hann. Þeir vilja ekki missa keppninni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.