Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1980, Blaðsíða 4
vtsnt Mánudagur 17. mars 1980 Wembley: Andy fipay borgaði fyrir slg Skoski knattspyrnumaöurinn Andy Gray sem Wolves keypti frá Aston villa sl. haust geröi þaB gott áWembleyá laugardaginn. Hann skoraöi sigurmark liös slns gegn Nottingham Forest i úrslitaleik Deildarbikarkeppninnar, og má segja aö hann hafi þar greitt fé- laginu verulegan hluta af þeirri miklu upphæö sem Wolves greiddi fyrir hann og svaraö þannig þeim gagnrýnisröddum sem deildu á þau kaup félagsins á honum. Dermott er sá besti Úrslit I atkvæöagreiöslu enskra knattspyrnumanna um snjallasta leikmanninn i þeirra rööum voru kunngerö I gær. Sá sem fékk flest stig var Terry McDermott, enski landsliösmaöurinn hjá Liverpool. Þá var einnig kosinn besti ungi leikmaöurinn i ensku knattspyrn- unni og kom fáum á óvart aö Glen Hoddle frá Tottenham skyldi hljóta flest stig i þeirri kosningu. En lirslit leiksins voru I hróp- legu ósamræmi viö gang hans. Hetja leiksins var Paul Bradhaw markvöröur Wolves, en hann átti stórleik 1 markinu og bjargaöi Wolves svo sannarlega. Hinum megin á vellinum stóö svo lands- liösmarkvöröurinn Peter Shilton og hann haföi lftiö aö gera I mark- inu. Hundraö þúsund áhorfendur höföu komiö sér fyrir á Wembley er leikurinn hófst og aö venju var mikil stemning á áhorfendapöll- unum, Þeir áhorfendur uröu vitni aö miklum stórleik þeirra Andy Gray og John Richard en þeir voru mjög erfiöir varnarmönnum Nottingham Forest þrátt fyrir aö Kenny Burns ætti stórleik i vörninni. En þrátt fyrir aö Andy Gray og John Richards ættu stórleik, var öll pressan á Wolves. Var oft furöulegt hvernig boltinn þvæld- ist um fyrir framan mark liösins og ef allt annaö brást var Brad- shaw á réttum staö á milli stang- anna og varöi. Skyndisóknir Wolves voru inni á milli mjög hættulegar.ensigurmark Wolves var ekkert glæsimark. Þaö kom til vegna mikils mis- skilnings David Needham og Shilton. Þeir misstu „taktinn” hvor viö annan augnablik; boltinn hrökk til Andy Gray og viö gifur- leg fagnaöarlæti skoraöi hann markiö sem færöi Wolves sigur- inn, og bikarinn. — gk. Enska deildarKeppnin: Liverpool siglir aö meistaratitli Swansea-Cambridge..........2:4 Brimingh.-Preston..........2:2 Charlton-Sunderl...........0:4 Chelsea-Burnley ...........2:1 Leicester-Shrewsb..........2:1 Newcastle-W. Ham...........0:0 NottsC.-BristolR...........0:0 Wrexham-Fulham ............i;i Skoski landsliösmaöurinn Kenny Dalglish færöi Liverpool nær enska meistaratitlinum I knattspyrnu er hann skoraöi tvö af þremur mörkum liös sfns I 3:1 sigri á útivelli gegn Bristol City um helgina. A sama tima tapaöi Manchester United sem er I 2. sæti, stigi gegn Brighton, og er nú verulega farið aö þrengjast um „strákana frá Old Trafford” i efstu sætunum I ensku deildinni. Orslitin f 1. og 2. deild um helg- ina uröu þessi. 1. deild: Bolton: Derby .............1:2 Brighton-Man. Utd..........0:0 Bristol C.-Liverpool.......1:3 Everton-Coventry...........1:1 Man. City-Arsenal..........0:3 Southampt.-A.Villa.........2:0 Stoke-Norwich..............2:1 Tottenham-C.Palace.........0:0 Ipswich-Leeds .............1:0 2. deild: Orient-Oldham..............1:1 QPR-Watford................1:1 ...æææ, þaö gæti verib sárt. John Bond, framkvæmdastjóri Nor- wich á nú ekki sjö dagana sæla, enda hefur gengiö afleitlega hjá hans mönnum aö undanförnu i ensku knattspyrnunni. Upphaf feriisins hjá Kevin Reeves sem lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester City var ekki beint giæsilegt. Manchester City greiddi milljón pund fyrir þennan snjalla leikmann, en fyrir sitt nýja félag komst hann fyrst á blað er hann brá John Devine á 63. minútu, — vitaspyrna — og Liam Brady skoraöi örugglega. Þar meö var ísinn brotinn og tvö mörk i viöbót innsigluðu sigur Ar- senal. Alan Ball er sá eini af ensku heimsmeisturunum frá 1966 sem enn er f fullu fjöri. Hann átti hreint stórkostlegan leik þegar Southampton sigraöi Aston Villa 2:0, og þar meö sagöi Ball skiliö viö enska knattspyrnu. Hann ger- ist nú leikmaöur meö Vancouver Whitecaps i bandarísku knatt- spyrnunni. Frábær leikmaöur, „skemmtilega skapstór” af svo litlum manni aö vera, leikmaöur sem munaö veröur eftir. Keppni efstu liöanna i 2. deild er hörö og óvægin. Þótt langt sé liöiö á mótiö eru engar skýrar lin- ur komnar á töfluna hjá efstu liö- unum, og greinilegt aö sæti I l. deild mun ekki falla öllum I skaut sem I baráttunni standa. Chelsea hefur nú hreina for- ustu, en I langri og beinni röö á hælum þeirra flykkja liöin sér i breiöfylkingu og er ekki gott aö segja hverjir hafa getu til aö troö- ast fyrstir i mark i vor. En i dag er staöan þessi I 1. og 2. deild:, efstu og neöstu liö: 1. deild: Liverpool . ..31 19 8 4 65:23 46 Man.Utd.. ..32 16 10 6 47:26 42 Ipswich ... ..33 17 6 10 54:33 40 Arsenal ... ..31 14 11 6 41:30 39 Southm . .33 14 8 11 51:40 36 A. Villa ... ..31 12 11 8 39:35 35 C.Palace.. . .33 11 13 9 36:35 35 Man City..., .33 9 9 15 31:55 27 Everton... ..32 6 14 12 34:42 26 Derby.-.... ..33 8 6 19 32:52 22 BristolC. . .33 6 10 17 27:5022 Bolton , .31 3 10 18 22:53 16 2. deild: Chelsea .... ,.33 19 4 10 56:45 42 Birmingh... .32 17 7 8 45:28 41 Leicester .. ,.33 14 12 7 46:32 40 QPR .33 15 8 10 60:40 38 Luton ...... .33 13 12 8 53:37 38 Sunderland .32 15 8 9 50:36 30 Newcastle . .33 14 10 9 42:35 38 WestHam.. 30 17 4 9 40:228 38 Burnley.... .33 6 10 17 34:60 22 Charlton ... .32 6 8 18 29:56 20 Fulham .... .32 6 7 19 31:58 19

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.