Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 6
6 Nýbakaöir tslandsmeistarar Vals i knattspvrnu karla innanhúss. Fremri röö frá vinstri: Grimur Sæ- mundsen, Jón Einarsson og Höröur Magnússon. Aftari röö frá vinstri: Walker Hofferbert þjálfari, Magni Pétursson, Þorsteinn Einarsson, Þorgrimur Þráinsson og Atli Eövaldsson. Nýbakaöir tslandsmeistarar Breiöabliks f knattspyrnu kvenna innanhúss. Fremri röö taliö frá vinstri: Jónina Kristjánsdóttir, Asta Marfa Reynisdóttir, Rósa Valdimarsdóttir og Bryndls Einarsdóttir. Aftari röö frá vinstri: Valdimar Valdimarsson varaformaöur knattspyrnudeiidar Breiöabliks, Svava Tryggvadóttir. Arndis Sigurgeirsdóttir, Asta B. Gunnlaugsdóttir og Guömundur Þóröarson þjálfari. Vísismyndir: Friöþjófur. Su hýska tók enn eitt gullið Austur-þýska stúlkan Annett Pötzsch bætti þriöju skrautfjörð- inni i hattinn hjá sér um siðustu helgi, þegar hún sigraði i list- hlaupi kvenna á heimsmeistar- mótinu i Dortmund i Vestur- Þýskalandi. Hún haföi áður i vetur sigrað á Evrópumeistaramótinu og Ólympiuleikunum i Lake Placid, og nú kom heimsmeistaratitilinni safnið. Onnur I listhlaupi kvenna varö Dagmar Lurz frá Vestur- Þýskalandi og þriðja Linda Frati- anne Bandarikjunum. t paralistdansi uröu ólympiu- og Evrópumeistararnir frá Sovétrikjunum aö láta i minni pokann fyrir ungverska parinu Krisztian Regoeczy og Andreas Sallay. Er þetta i fyrsta sinn siðan 1969, sem Sovétmenn vinna STEFAN TEKIIR VIÐ AFTUR Stefán Ingólfsson hefur orðið viö þeim áskorunum stjórnar KKl og formannafundar, sem haldinnvarsl.laugardag, að taka aftur við formennsku hjá Körfu- knattleikssambandinu, en hann sagði sem kunnugt er af sér í síð- ustu viku. Stefán sagði I yfirlýsingu, sem hann sendi frá sér f gær, að hann hafi að vel athugu máli ákveðiö að draga uppsögnina til baka og hefur hann þvi tekiö við störfum að nýju sem formaður KKl. ekki gullverðlaun í paralistdansi á skautum. Þeir fengu aðeins eina sigurvegara á þessu heims- meistarmóti — i paralisthlaupi — og þótti það heldur litil uppskera úr þeirra átt, miðað við oft áður. — klp — „Gllll- blörn” í sókn Bandariski golfleikarinn Jack Nicklaus eöa „gullbjörninn” eins og hann er kallaður, var nálægt þvi að s’igra i „Doral Eastearn” atvinnumannagolfkeppninni i Bandarikjunum, sem lauk á sunnudaginn. Nicklaus, sem varð fertugur fyrir nokkrum dögum, hefur ekki sigraö i almennilegu golfmóti i marga mánuði. Hann viröist nú allur vera að komast i fyrra form, enda stutt i „Masters” en þaö er eitt af fjórum stærstu golfmótun- um, sem háð er árlega I heimin- um. í Doral-keppninni lék Nicklaus á 279 höggum 72 holurnar, sem var það sama og hjá landa hans, Ray Floyd. Þurftu þeir að leika „bráöabana” um 1. sætið og alla dollarana, sem þvi fylgdi, og hafði Floyd þar sigur á annarri holu. markhæstur FH-inga með 5 mörk, en siðan komu þeir Kristján Arason og Pétur Ingólfs- son meö 4 mörk hvor. Dómarar leiksins voru þeir Björn Kristjánsson og Karl Jóhannsson og sýndu enn einu sinni að þeir eru okkar bestu handknattleiksdómarar, þegar þeir vinna saman. í dag verður dregið um hvaða liö lenda saman i næstu umferð bikarkeppninnar, en þar eru fjög- ur lið eftir, 1. deildarliðin KR, Valur og Haukar og 2. deildarlið KA frá Akureyri... — klp — Linda Fratianne frá Banda- rikjunum varö aö sjá af enn ein- um gullverölaunum til Annett Pötzsch á HM um helgina. FIRMAKEPPNI Körfuknattleiksdeildar Ármanns verður haldin frá og með 24. mars n.k. Þátttökugjald kr. 25 þús. Nánari upplýsingar í síma 77489 milli kl. 6 og 8 — FH Ani EKKI SVAR VIB STÚRLEIK VALS varð að viðurKenna 10 marka ósigur 18-llða úrslitum bíKarkeppnlnnar I gærkvöldi - dregið í dag um hvaða lið mæiasi 14-liða úrslitum „Þegar mikill kraftur og leik- gleði ráða rikjum eins og hjá okk- ur I þessum leik, er ekki annað hægt en aö búast við góðri út- komu” sagði landsliðsmaöurinn úr Val, Steindór Gunnarsson, er við náðum i hann eftir aö Vals- menn höföu leikið sér að FH-ing- um I 8-liða úrslitum I bikarkeppn- inni i handknattleik karla i gær- kvöldi. Valsmenn sýndu þar mjög Meistaraflokksmenn Vikings I knattspyrnu munu eyða dymbih vikunni viö æfingar og keppni I London. Verða um 20. leikmenn i hópnum, sem mun dvelja ytra i 7 daga. Hinn nýi þjálfari Vikinganna, Sovétmaðurinn Youri Zetov, er enn ekki kominn til landsins, en vonast er til að hann verði þaö skemmtileg tilþrif og áttu FH-ingar, sem gerðu jafntefli viö Val 26:26. I 1. deildinni á sunnu- daginn var, aldrei vonarglætu i leiknum. Eitt skipti var jafnt i upphafi leiksins, 1:1, en eftir það komust Valsmenn I 7:1 og voru 7 mörkum yfir I hálfleik, 16:9. FH-ingar komu ákveðnir til leiks I upphafi siöari hálfleiks, en þaö nægði heldur ekki. Valsmenn héldu áfram aö salla á þá mörk- áður en hópurinn heldur i þessa ferð. Ekki er búiö að ganga frá neinum leikjum i ferðinni, en Vik- ingar hafa óskað eftir a.m.k. þrem. æfingaleikjum við áhuga- mannalið I nágrenni Maidenhead, en þar mun hópurinn dvelja i æf- ingabúðum þessa viku... — klp — um af öllum geröum og gæðum. Þeirkomust mest i 12 marka for- skot.en sigurinn hljóðaði upp á 10 mörk. 28:18. Ólafur Benediktsson varði mjög vel I leiknum, og hann átti þátt I mörgum mörkum með hárnákvæmum sendingum á félaga sina, sem þutu fram i hraðaupphlaup. Voru þeir svo fljótir i þau, að oft voru 3-4 komn- ir yfir á hinn vallarhelminginn, þegar FH-ingarnir voru að snúa sér viö. Valsmenn höfðu sýnilega gam- an af leiknum og vonandi veröur svo hjá þeim i næstu þrem leikj- um — gegn KR annað kvöld, Haukum um helgina og Gros- wallstadt I Munchen um aöra helgi. Flestir i Valsliðinu áttu góðan leik sama hvort var i vörn eða sókn. Markhæstir voru þeir Þorbjörn Guðmundsson 7 mörk, Þorbjörn Jensson 5, Bjarni Guðmundsson 5 og Stefán Hall- dórsson 4. Hjá FH báru þeir einna mest af nafnarnir Guðmundur Magnús- son og Guðmundur Arni, þótt sá siöarnefndi væri á köflum heldur of haröhentur. En hann var Verða I æfinga- búðum í London

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.