Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 10
Miövikudagur 19. mars 1980 Ef f'Vi gætir þin ekki kanntu aö eyöa meiru en i.jöu hófi gegnir. Taktu lifinu meö ró. Hlustaöu á þaö sem vinur þinn hefur aö segja, þaö getur komiö sér vel þó siöar veröi. OTviburarnir 22. mai- 21. juni Þér veitir ekki af þvi aö taka þér fri, og ef þú getur ættir þú aö fara i stutt feröalag. Gamall vinur, sem þú hefur ekki séö lengi kemur allt i einu fram á sjónarsviðið Vertu ekki of smámunasamur. I.jónið. 24. júli-2:t. agúst- Ef þú gætir ekki tungu þinnar kanntu að segja eitthvað sem þú sérö eftir siöar. Vertu þolinmóöur. Mevjan. 24. ágúst-2.'t. sept: Láttu ekki troöa þér um tær, en það er allt i lagi aö hlusta á hvað aörir hafa til mál- anna aö leggja. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú ættir aö reyna aö koma einhverju i verk i dag, þaö er ekki nóg aö hugsa bara um hlutina. Faröu snemma i háttinn. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Taktu vel eftir öllu sem fram fer í kring- um þig. Þaö kann svo aö fara aö þú sjáir eitthvaö merkilegt. Bogmaöurinn £3. nóv.—21. des. Reyndu aö ljúka sem mestu fyrri part dagsins, þvi útlit er fyrir skemmtiferð seinni partinn. Steingeitin, ; 22. des.-20. jan: Þaö er timi til kominn aö þú gerir eitthvaö af viti, þess vegna skaltu taka daginn snemma. Faröu varlega i umferöinni. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. feb: Deginum er best varið til ýmissa smálag- færinga heima við, af nógu er aö taka. Farðu snemma I háttinn 1 kvöld. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Vertu hreinskilinn og talaöu út um hlut- ina, hálfkák gerir aöeins illt verra. Þú færö skemmtilega heimsókn i kvöld. 10 Einn Tarmangani hermaöur efaöist um aö Tarzan væri Hinn Mikli! f| , J- 1^54 Edgor Rice Eurroughs, Inc. 'inr.i' Distnbuted by Umted Fealme Syndicate vJO»4NÍ Hvernig dirfist bú aö vera ekki dauöur? Viö sáum þig Fyrirgeföu vinur... ölium getur skjátlast. | Þetta er tómatsósa. Ég nýtti hana til aö blekkja ..Vinstri” hann var i i vondu ^ skapi. ........... t^\i V - V lu / I Hann er svo þungur Þetta er í síðasta sinn sem ég gisti ' töfraskógi. Ég fæ krampa -/ Viltu ,J færa 1 skjöidinn? ~ Ekkikvarta. Hann trampaði á mér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.