Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 21
vtsm Miftvikudagur 19. mars, 1980 ■:frx lOftft brúðkaup Nýlega voru Hjördis B. Elfar og Arni Þór Elfar gefin saman i hjónaband af sr. Siguröi Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju. Heimili þeirra verður að Þórufelli 6 Reykjavik. — Nýja mynda- stofan. bridge Tyrkirnir misstu game i fjórða spili leiksins við Island á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Vestur gefur / allir á hættu Noröur * AD74 V AG75 4 A5 * A97 Vestur Austur * 82 * K3 V KD1045 V 62 ♦ D + K97643 * 86532 *DG4 Suður A G10965 V 98 ♦ G1082 * K10 1 opna salnum opnaði Arf á einu hjarta og Asmundur og Hjalti höfðu ekkert við það að athuga. Þrátt fyrir vonda tromplegu fékk sagnhafi átta slagi og 110. í lokaða salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Zorlu og Ekinci: Vestur NorðurAustur Suður pass 1L pass 1T pass 1G pass 2H pass 3S pass 4S Jón var fljótur að taka gameáskorun Simonar og engin vandkvæði voru að fá tiu slagi. Það voru 11 impar til Is- lands. skák Hvitur leikur og vinnur. ! # EEt ii ii 4 . . je & t t # t S \t 11 s A B C O E F G H Hvitur : Mephisto Svartur: N.N. London 1882. 1. Hxb7+! Kxb7 2. Hxa7+! Rxa7 3. Db6+ og mátar. i dag er miðvikudagurinn 19. mars 1980/ 79. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.31 en sólarlag er kl. 19.41. apótek bilanavakt Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 14. mars til 20. mars er i Háa- leitis Apóteki. Einnig er Vestur-. bæjar Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. — Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vest- mannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanír: i Reykjavík, Kópavogi, Selfjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og ? öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinri: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kj. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvilið Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ölafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222? Slökkvilið 62115. Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilió 2222. vinarbrúln : Umsjón: WM Þórunn Jóna- isæ® tansdóttir. Sltrónusúpa Bella Þú þyrftir aö hafa fleiri hrukkur... þá myndi þaö klæöa þig aö hafa svona grátt I hárinu. velmœlt Sælasti maöurinn, hvort sem hann er bóndi eöa konungur, er sá, sem nýtur friðar heima. —Goethe. oröiö Lögmál Drottins er lýtalaust, hressir sálina, vitnisburöur Drottins er áreiöanlegur, gjörir hinn fávisa vitran. Sálmur 19,8 Sitrónusúpan er mjög góð bæöi sem forréttur og eftirréttur. Uppskriftin er fyrir 4. 3. sitrónur 5. dl. vatn 2 1/2 dl hvitvin salt 1 dl (75g) sykur 3 msk. maisenamjöl 2 eggjarauður Egg jahvituþy kkni: 2 eggjahvitur 1 dl sykur 1 msk. vanillusykur 1 sitróna Skoliö sitrónurnar, skeriö bunnt lac af hvðinu. Látiö hv’öiö i pott, hellið vatninu yfir og sjóðiö i u.þ.b. 10 minútur. Siið hýðið frá, hvellið vatninu i litra mál. Bætið strónusafa og hvit- vini út i soöið og fyllið málið með vatni, þannig að það verði einn litri af vökva alls. Hellið súpunni i pottinn, bragðbætið með salti og sykri. Látiö suðuna koma upp, jafniö með maisena- mjöli, hrærðu út i örl. vatni. Látið suðuna koma upp aftur, takið pottinn af hitanum og þeytið eggjarauöurnar út i súp- una, sem siðan má ekki sjóða. Stffþeytiö eggjahviturnar. Bætið sykri og vanillusykri út I. Setjið eggjahvituþykknið I litlar bollur i súpuna. Látið lok á pott- inn og hitið súpuna aðeins i u.þ.b. 5 minútur. Skerið eina sitrónu i þunnar sneiðar og setjið út i súpuna, til skrauts.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.