Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 22
Miðvikudagur 19. mars 1980 22 vwmÍK Afgreidum einangrunar plast a Stór Reykjavikur svœdið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta mönnum aó lausu. Hagkvœmt veró og greiósluskil málar vió flestra hœfi. einangrunar ■■■plastiö framleiðsluvörur I pípueéi<in”iun I iog skrufbutar I orgarplastl hf Borgarnetil nmiM nrö ^ 0^ kvöld og helgarcimi 93 7355 ■ ■ ■ ■ ■ I véla pakkningar Ford 4 6 8 slrokka benjim og diesel velar Opel Austm Mm Peugout Bedtord Pontiac B.M.W Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scama Vabis Citroen Scout Datsun benzm Simca og diesei Sunbeam Dodge — Plymouth Tekkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzm og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzm benzm og diesel og diesel - I Þ JÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Auöbrekku 63 VSími 43244/ Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki Lyklakippur Að breyta vindi í heltt vatn - Bjartsýnn á að betta verðl nagkvæmt. seglr Orn Helgason. eðiisfræðingur „Ábendingar um að nýta vindorkuna á þennan hátt hafa komið fram öðru hvoru allt siðan 1930 og jafnvel fyrr”, sagði örn Helgason, eðlisfræð- ingur hjá Raunvisindastofnun Háskólans, i við- tali við Visi vegna hugmynda um að beisla vind- orkuna til húsahitunar, t.d. i Grimsey. ,,Það þótti hins vegar ekki svara fyrirhöfn að fara út i slikt á meðan oliuverð var svo lágt, að eina fyrirhöfnin var að bera eldinn að henni”. „Samkvæmt almennri varmafræöi er þetta enn eldri hugmynd. bað sem gerist er einfaldlega það að vatnið hitnar viö núning. Við vitum jú að fingurinn hitnar, ef við núum honum við borðplötu.” baö hefur sennilega fæstum dottiö i hug, sem barist hefur gegn norðangarranum — eöa úr hvaða átt sem hann nú stendur — aö ef til vill væri hægt aö nota vindinn til að hita upp hibýli. Hvernig er vindi breytt í heitt vatn? „Slík virkjun samanstendur af vindrellu, svonefndri bremsu og vatnstanki”, svaraöi örn „Rellan tekur orkuna úr vind- inum og knýr bremsuna, sem kemur af stað iðukasti og nún- ingi I vatninu. Við það hitnar vatnið og þvi er siöan safnað i miðlunargeymi.” „betta kom upphaflega þann- ig til hjá okkur, að Ólafur Rúni- bergsson, bóndi i Kárdalstungu i Vatnsdal, sýndi áhuga á að nota vindinn til að framleiða rafmagn til húsahitunar. bar sem um 85% af orkunotkun heimilis fer til hitunar hússins var athyglinni beint aö þvi hvort ekki væri hagkvæmara að hita vatniö beint, án þess að fram- leiða rafmagn sem milliliö. 1 þessu höfum við stuðst viö til- raunir danska Landbúnaðarhá- skólans, sem staöiö hafa i 4 ár og gefið góða raun.” „Nú er Ólafur i Kárdalstungu tilbúinn með turninn fyrir rell- una, sem er 8 m hár, bremsuna og tankinn, en við erum ekki búnir með sjálfan spaðann. bað hefur farið meiri timi i gerð hans en ég ætlaði i upphafi. Viö höfum lagt áherslu a að hanna hann þannig, að hægt verði að framleiða slika spaða hér heima. Notum við til þess frauð- plast, glertrefjar og sérstaka vökva og er það ekki ósvipuð aðferð og notuð er viö gerð trefjaglersbáta. bá verður okk- ar spaði einungis með tveim blöðum og þvi gerður fyrir 5-9 vindstig.” Tilraunir hefjast þegar spaðinn er til „Tilraunir geta hafist i Kár- dalstungu strax og við erum búnir að smiöa spaöann”, sagöi Orn. „ólafur er tilbúin meö allt sem að honum snýr. Hann hefur smiðað þetta á einfaldan og hagkvæman hátt. Spaðinn verð- ur festur á hjólnaf af Land Rov- er og drifið notað til aö leiða orkuna niður i bremsuna. Reikna ég meö aö kostnaðurinn veröi um 5 m. kr. hjá Ólafi þó erfitt sé aö meta það vegna hans vinnu. Fyrir þá upphæð held ég að hægt sé aö leggja um 2.5 km af raflinu Ólafur hefur rafmagn til ljósa og annarra nota en til hitunar. burft heföi að leggja til hans nýja raflinu til aö það væri Hér heldur örn á hluta úr spaöanum, sem geröur er úr frauöplasti, glertrefjum og þar til gerðum vökvum. hægt Hann hefur þvi þurft að nota dýra oliukyndingu”. „Nú er ætlunin að setja upp svipaöa stöð i Grimsey til reynslu. bar eru hagstæö skil- yrði, þar er jafnvindasamt og ekki mikið um stórviðri. bað kemur heldur ekki oft fyrir að þar sé logn. Hvað kostar þetta svo, verður þetta ódýrara en að kynda með oliu? „bað er nú erfitt aö segja tii um það á þessu stigi, en ef allt gengur að likum, þá reikna ég með að þetta sé fyrirtæki sem gæti borgað sig á 6-8 árum. bað er reiknað með að við þurfum 20 m. kr. fjárveitingu til að geta sagt ákveöið til um hvort þetta sé hagkvæmt. bá ættum viö einnig að geta sagt til um stofn- kostnaö við slfka hitaveitu fyrir Grimseyinga. A þessu stigi er mest Ut i loftið að nefna tölur I þvi sambandi. Ég er hins vegar bjartsýnn á aö þetta verði hag- kvæmur orkugjafi, þó rétt sé að nefna þann varnagla, að enn er mjörgum spurningum ósvarað i þessu sambandi.” Er þetta lausn á orkumálum ■a m^m mam i 4---- mam mm mm þeirra staða sem eru á svo- nefndum köldum svæðum? „betta er ekki lausn fyrir stærri þéttbýlisstaöi”, svaraði örn. „En ef alít gengur að ösk- um held ég að þarna geti verið um hagkvæma lausn að ræöa fyrir afskekktari staði, sem dýrt og erfitt er að leiða orkugjafa til.” En hvað með raforkufram- leiöslu með þessum hætti? „baö er erfiðara viðureignar, en þó ekki útilokaöur mögu- leiki”, svaraði Orn. „bað þarf hins vegar að vera miklu meiri nákvæmni i raforkuframleiðsl- unni þvi rafmagnstæki eru við- kvæm fyrir ölllum sveiflum i spennunni. bar vinnur hins veg- ar meö okkur að bremsan virk- ar eins og gangráður á relluna, þannig að snúningshraði hennar eykst ekki mikiö viö vaxandi vind. betta m.a. gefur okkur vonir um að hægt veröi að finna lausn á þessu máli, þannig að einnig verði hægt að breyta orku vindsins i raforku”, sagöi örn Helgason i lok samtalsins. G.S. Skálafélaglð Hraunbúar 55 ára á bessu ári: Fertugasta vormótlð í Krýsuvík I sumar Skátafélagið Hraunbúar I Hafnarfirði varö nýlega 55 ára gamalt, en það var stofnað árið 1925. Núna eru starfandi I félaginu tvær ylfingasveitir, tvær ljós- álfasveitir, fjórar áfangaskáta- sveitir og tvær dróttskátasveit- ir. Hjálparsveit hefur veriö starfandi i tenglsum við félagiö um árabil. „Á starfsári núverandi stjórnar Hraunbúa hefur mikiö unnist. Hitaveita hefur verið lögð I húsnæði félagsins við Hraunbrún og nú er veriö aö vinna að endurbótum á rafkerfi hússins. Foreldrafélag var stofnað I fyrra og gerð nýrrar spjaldskrár fyrir félagið er að komast á lokastig. „Hverahlið”, skála félagsins við Kleifarvatn er nú verið aö gera upp og skálinn undir Bæjarfelli I Krýsuvik, „Skýja- borgir” er nær fullgerður. Til að fjármagna þessar framkvæmdir voru seld jólakort á siöustu aðventu og skátaskeyti siöastliðið vor og að auki fékk félagiö styrk frá Bæjarstjórn Hafnarfjaröar”, segir i frétt frá félaginu. „Vormót hefur félagiö haldiö nær óslitið i 39 ár og sfðustu 14 ár á svæði félagsins uppi Krýsu- vik. Gestir á mótin hafa komiö hvaðanæfa að af landinu og t.d. komu á siðasta mót um 530 skát- ar. 40. vormótið verður svo haldiö 5.— 8. júni næstkomandi og er undirbúningur vel á veg kom- inn. Náin samvinna verður milli hjálparsveitarinnar, St. Georgs gildis (félagsskaps eldri skáta) og Hraunbúa. Hafa margir gamlir skátar og mætir menn i bæjarlifinu verið fengnir til liðs. Svokallað „motto” eða rammi vormótsins verður „tréð” og er hugmyndin sú að Vormót undirbúið. bau hafa slö- ustu 14 árin veriö haldin i Krýsuvik. hver mótsgestur gróðusetji minnst eina trjáplöntu á vor- mótssvæöinu upp I Krýsuvfk. Starfsmaður Hraunbúa og húsvörður er, og hefur verið frá i haust, Ólafur Sigurösson. Hann er gamall skáti og hefur unniö mikið og gott starf i þágu félagsins i gegnum árin. Heiöursfélagar Hraunbúa eru fyrrnefndur Ólafur og Eirikur Jóhannesson en sá sfðarnefndi er einn af elstu skátum á land- inu en þó alltaf jafn ungur I anda. Félagsforingi er Pétur Sigurðsson og tók hann við em- bætti I mars 1979,” segir ennfremur i fréttinni Skátar úr Skátafélaginu Hraunbúar { liafnarfiröi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.