Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 19.03.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Miövikudagur 19. mars 1980 23 útvarp og sjónvarp Umsjón: Hann- es Sigurösson Úr heimildamyndinni „Svo mæli ég sem aörir mæla”, sagöi barniö. Sjónvarp kl. 21.15: UNGUR NEMUR GAMALL TEMUR - Helmildamynd um hvernlg börn tja hug slnn .-.Heimildamyndin fjallar um rannsóknir á börnum sem ekki eru farin aö tala og hvernig þau fara aö tjá hug sinn áöur en aö þau læra þaö”, sagöi Guöni Kol- beinsson þulur myndarinnar „Svo mæli ég sem aörir mæla” sagöi barnið, en þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. „Myndin lýsir þvi hvernig tján- ingaraðferö barnanna breytist, eftir framkomu móðurinnar við Fyrsti þáttur i nýjum mynda- flokki fyrir börn og unglinga er nefnist „Börnin á eldfjallinu”, verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 18.15. Aö sögn þýðanda, Guöna Kol- beinssonar, segir myndaflokkur- inn frá lifi nokkurra barna og ævintýrum þeirra, á litilli eyju i fátæklegu þorpi við Nýja-Sjáland, en þar voru þættirnir búnir til. 1 fyrsta þættinum,af þrettán, sem nefnist „Tommi”, er brotinn gluggi hjá slátraranum og er barnið. Þessar rannsóknir voru gerðar i litilli borg i Frakklandi af prófessor Hubert Montagner. Þær fóru þannig fram, að Hubert dvaldist um stund á dagheimili og tók griöar mikiö af kvikmyndum af börnum. Siöan rannsakaöi hann hegðan þeirra og tjáningar- aðferöir. Það eru þessar myndir sem viö fáum að sjá, ásamt skýr- ingum hans á þessu”, sagði Guðni. —H.S. börnunum kennt um það. Þau neita þessu og telja að slátrarinn og aðstoðarmaður hans séu hinir mestu óþokkar, er eigi að fá mak- leg málagjöld. Gestir af heldra taginu koma frá Englandi og þar á meöal er ein stúlka, sem á eftir að taka virkan þátt i ævintýrunum. Myndaflokkurinn er nokkuö nýr, en á að lýsa lifi þessara barna á Nýja-Sjálandi árið 1900. Sýningin tekur 25 minútur. —H.S. utvarp ki. 15.00: P0PP Slegið verður á létta strengi með söngkonum, á svipaðan hátt og gert var i siðasta poppþætti, að sögn Dóru Jónsdóttur, sem kynn- ir dægurlögin. Þær söngkonur sem gefur að heyra i, ef menn hafa opið út- varpstækið kl. 15.00, eru Flora Purim, Pat Benatar, rokksöng- kona er nýlega skaust upp á stjörnuhimininn með plötu sinni „In the heat of the night” og Janies Ian. Nýjasta plata Janies Ian ber heitið „Night Raines” og á þeirri plötu syngur hún meðal annars lagið,,Miskunna þú mér elskan” - samt ekki á islensku, með saxa- fónleikaranum Clarence Clem- mons, er hefur leikið mikið með „Bruce Springsteen”. Þá má vera að hún syngi einnig „Jenny” við undirleik planóleikarans Chick Corea. H.S. útvarp 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þá.m. létt- klassisk. 14.30 M i ð de gi s s a g a n : „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Vikings. Sigrlður Schiöth les ( 10). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16 20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Sagt verður hrá hestinum og lesnar sögur og ljóö um hann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. SigrUn Guðjónsdóttir les (11). 17.00 Siödegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal, Bohdan Wodiczko stj. / Sinfóniu- hljómsveit franska útvarps- ins leikur Sinfórúu i C-dúr eftir Paul Dukas, Jean Martinon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá sjonvarp Miðvikudagur 19. mars 18.00 Sænskar þjóðsögur. Kroppinbakur Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögu- maöur Jón Sigurbjörnsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 18.15 Börnin á eldfjallinu 18.40 Einu sinni var Teikni- myndaflokkur. Þýöandi Friðrik Páll Jónsson. Sögu- menn Ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Fremur hvitt en himin- blátt” eftir Atla Heimi Sveinsson. Fjónska trióið leikur. 20.05 Úr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Fyrir verður tekið nám i félagsvisindadeild háskólans, fjallað um félagsfræöi, stjórnmála- fræði og mannfræði. 20.50 Þjóðhátið tsiendinga 1874. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þriöja og siðasta hluta þýðingar sinnar á biaðagrein eftir norska fræðimanninn Gustav Storm. 21.15 Strengjaserenaða i E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorák. Sinfónluhljómsveit útvarps- ins I Hamborg leikur, Hans Schmidt Isserstedt stj. 21.45 Útvarpsdagan: „Sólon tsiandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (27). 22.15 Veröurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 LesturPassiusálma(39). 22.40 Heimsveldi Kyrosar mikia. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur þriðja og siðasta erindi sitt. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Dagskrá um listir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riöason. 21.15 „Svo mæli ég sem aörir mæla”, sagöi barniö. 22.05 Fólkiö viö lóniö Sjötti og síðasti þáttur. Efni fimmta þáttar: Canamel kráreig- andi gerir félag við Tonet um gjöfulustu fiskimið í lón- inu, og afi Tonets stjórnar veiðunum. 23.00 Dagskrárlok. Siónvarp kl. 16.15: Nýr framhaidsmyndaflokkur fyrir bðrn og unglinga SKATTAR ORÐNIR POLITfSK REFSIADGERD Þingmenn eru farnir aö reikna skattahækkanir upp á eina þrjátiu og sex milljaröa viö fjárlagaumræöur þær, sem nú standa yfir á Alþingi. Skýtur þar nokkuö skökku viö frá tima minnihlutastjórnar, þar sem heitið var aö mig minnir um- talsveröri skattalækkun. Ann- ars skiptir þaö kannski ekki máli. Hitt er sýnt aö mönnum er ekki orðiö sjálfrátt viö fjárlaga- gerö, svo mikiisvert telja þeir aö skattpina almenning og fyrirtæki meö einu eöa ööru móti, og er þess þó gætt aö fella stóra þjóöfélagshópa undan skatti — þ.e. þá sem falla undir sóslalinn. Attatiu prósent fjár- laga eru bundin viö þrjár megingreinar fyrirgreiöslunn- ar, og jafnvel fjármálaráöherr- ar eru farnir aö geta þess I ræö- um sfnum aö þingmenn hafi ein tuttugu prósent til aö rifast um, eöa þaöan af minna. Hitt er allt fastmælum bundiö. Skattamál nú á dögum miöa aö þvi aö allir séu meö einskon- ar „normal” tekjur, þ.e. geti dregiö fram lifiö á þrjú til fjögur hundruð þúsund krónum á mánuöi. Nú er þaö staöreynd aö þessi lágu laun, en skattlitlu, vilja duga æöi skammt, og ættu stjórnvöld aö geta kannast viö þaö, eins og daglegur þrýstingur á þau um hækkanir sýnir. Samtimis þessum um- sömdu launum eru velflestir yfirborgaöir eða þá aö þeir ná sér i aukavinnu. Sjálfsagt þykir lika aö hjón vinni úti, og fara þá laun heimilisins aö batna. En fólki leyfist þó ekki aö „svindla” þannig á skattakerfinu lengur. En „normal” tekjur islensks sósialisma sjást svo á þvi hvaö menn bera heim meö sér I iaunaumslaginu. Hinn lægst launaöi ber mest heim, en fari menn aö sperra sig eitthvaö komast þeir aö raun um, aö allt frá þvf I ágústmánuöi ár hvert bera þeir tæpar hundraö þúsund krónur heim eftir mánuöinn. Þaö er nefnilega ekki fyrr en I ágúst, sem i ljós kemur hver stjórnarstefnan I skattamálum er hverju sinni. Og þótt krafist sé 70% af F.kattgreiöslum fyrra árs i fyrirframgreiöslu skiptir þaö engu rnáli. Þeir þrjátiu og sex milljaröar aukaiega, sem nú biöa innheimtu, samþykktar á Alþingi koma ekki til inn- heimtu fyrr en I ágúst. Þá skyldi maöur ætla aö kominn væri heppilegur timi, til aö berjast fyrir jafnlaunastefnu til bjargar hinum „hálaunuöu”. Svarthöföi skilur kommúnista vel, þegar þeir eru aö neita þvf aö hér veröi teknir upp óbeinir skattar eingöngu. Meö þvi móti gætu þeir ekki notaö beinu skattana til aö berja á fjendum sinum I iandinu. Þessir fjendur þeirra eru aö lfkindum um átta- tiu prósent kosningabærra manna. En þaöbreytir auövitaö engu. Kommúnistar hafa fengiö aö ráöa mestu um þaö hvernig komiö er i fjárlagagerð og inn- heimtu allri á opinberum gjöld- um. Borgarnes-Dóri var þeim aö auki hjáiplegur, þegar hann fann upp þaö snillibragö aö færa tekjustofna sveitarfélaga til rikisins. Sveitarfélögin eru nú aö rlfast I aö fá útsvariö upp I tólf prósent og eru samt á heljarþröm. Þau hafa oröiö aö bjarga sér meö sviviröilegum fasteignagjöldum, sem eiga sér enga stoö I skynseminni. Sá varö einn árangur af aögeröum Borgarnes-Dóra. Þaö mun horfa fallega fyrir núverandi rikisstjórn, þegar bú- iö veröur aö innheimta þrjátíu og sex milljaröa aukalega af skattborgurum iandsins um næstu áramót. Menn þóttust nóg skattlagöir fyrir. Til viöbótar kemur svo stórfeild tekjurýrnun á þessu ári I samræmi viö minnkandi þjóöartekjur — sem jafnvel kommúnistar leyfa sér aö viöurkenna. Sósialinn á ts- landi á þvl eftir aö veröa dýr áöur en lýkur, erns og t.d. i Dan- mörku, þar sem stjórnarherrar minna helst á hálshöggnar hæn- ur I ráöleysissprettum sinum — og eru þó sósiaidemókratar aö nafni. Hér stefna þessi mál I slys, sem ákveöin öfl hafa lengi þráö. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.