Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 10
Hrúturinn 21. mars—20. aprll Gættu þess aö stökkva ekki upp á nef þér þó á móti blási. Reyndu aö gera þér grein fyrir hvaö sé mikilvægast. Nautiö, 21..apríl-21. mai: Reyndu aö koma þér aö verki sem fyrst. Þaö er ekki vist aö allir veröi eins um- buröarlyndir og undanfariö. Tvlburarnir 22. mai- 21. júni Þú getur hæglega náö settu marki I dag ef þú leggur hart aö þér og ert ekki of vand- látur. Krabbinn, 22. júni-2:i. júli: Erfiöleikarnir eru til aö yfirstiga þá og sláöu ekki á frest þvi sem þú gætir lokiö dag. l.jóniö, 24. júli-2:i. agúst- Einhver gerir I þvi aö gera þér lifiö leitt. Reyndu aö leiða þá persónu hjá þér i lengstu lög. Mevjan, 24. ágúst-2:i. sept: Fjárhagurinn er ekki I sem bestu lagi. Endurskoöaðu bókhaldiö og geröu raun- hæfa fjárhagsáætlun. Vogin 24. sept. —23. okt. Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa meö þig i gönur. Þaö gæti reynst nokkuö afdrifa- rikt. Drekinn 24. okt.—22. nóv, Þú færö tilboö I dag sem þú getur ekki hafnaö. En geröu ekkert án þess aö athuga alla möguleika vel og vandlega. BogmaÖurinn 23. nóv,—21. dcs. Blandaöu ekki fjölskyldumálum og viö- skiptum saman. En þú veröur aö leysa vandamál á báöum vigstöövum. Steingeitin, 22. iles.-20. jan: Þaö er ekki vist aö yfirmaöur þinn sé ánægöur meö árangur þinn aö undan- förnu. En þú gerir þitt besta. Valnsberinn, 21. jan.-19. feb: Láttu ekki nöldurskjóöur eyöileggja dag- inn fyrir þér. Þú hefur sennilega meira en nóg aö gera. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Blandaöu þér ekki i deilur annarra, þó svo aö leitaö veröi til þin. Vertu heima I kvöld. 10 Wk - Þarna var hinn eiginlegi stiórnandi Tarmanganianna, Ludon, æösti prestur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.